Hin endalausu vandrćđi Argentínu!

Rakst á ţessa frétt á vef Financial Times: Argentina loses appeal of ruling forcing it to pay bondholders. En alla leiđ síđan í Argentína varđ gjaldţrota kringum áriđ 2000, hefur Argentína stađiđ í deilum viđ sína kröfuhafa. Og margvíslegt vesen hefur fylgt ţessu - - t.d. hafa kröfuhafar elt eignir argentínska ríkisins á röndum, sbr. fyrir nokkrum árum var skólaskip argentínska flotans haldiđ föstu í erlendri höfn er ţađ var í kurteisisheimsókn og ég ţekki ekki hvađ varđ um ţađ skip fyrir rest, ţetta hefur einnig komiđ fyrir ef argentínsk varđskip eitt eđa tvö skipti sem hafa komiđ viđ í erlendum höfnum.

Ég held ađ eftir ţetta hafi alfariđ tekiđ fyrir siglingar skipa í eigu argentínska ríkisins út fyrir landsteina, nema til ađ heimsćkja tiltekin lönd - eins og Venesúela eđa Kúbu, ţ.s. stjórnir hafa setiđ ađ völdum sem hafa ţ.s. stefnu ađ hundsa slíkar beiđnir.

 

Hver eru vandrćđin akkúrat?

Ţröngur hópur kröfuhafa hefur neitađ ađ taka sátt sem argentínska ríkisins náđi viđ meirihluta kröfuhafa fyrir nokkrum árum - ţetta er svokallađ "voluntary agreement" og var gerđur undir umsjá réttarkerfis New York borgar. Sem skírir af hverju kröfuhafar sem neita ađ taka sátt, hafa veriđ ađ sćkja mál sín gegn argentínska ríkinu ţar.

Slíkar "voluntary" sćttir hafa byggst á ţeirri hugmynd, ađ ef tilskilinn meirihluti kröfuhafa nćst fram - - sem samţykkir sátt um greiđslur skulda, sá tilskildi meirihluti einmitt náđist fram.

Ţá sé ţađ ekki réttur annarra kröfuhafa ađ krefjast meira!

Ţeir séu bundnir af meirihlutanum, ţó ţeir séu ósáttir.

En ţröngur hópur kröfuhafa fyrir rúmu ári, náđi fram dómsniđurstöđu í New York, ţ.s. dómari úrskurđađi ađ Argentína ćtti ađ greiđa ţeim sem neituđu ađ taka sátt ţeirri sem meirihluti samţykkti - - í samrćmi viđ ţeirra kröfu á argentínska ríkiđ ađ fullu.

Međ öđrum orđum, úrskurđađi ađ ţeir fái sitt greitt upp í topp.

  • Skv. úrskurđi áfrýjunarréttar í New York, kemur fram í frétt - - tapađi argentínska ríkiđ málinu, og fyrri úrskurđur undirréttar er stađfestur.
  • En ţ.s. málinu hefur veriđ vísađ til Hćstaréttar Bandaríkjanna, ţá er dómurinn ekki framkvćmdur - - heldur býđur fullnusta útkomu ćđsta dómsstigs Bandaríkjanna.

 

Ţetta er í reynd ákaflega mikilvćgt mál!

Máliđ er ađ ef ţeir kröfuhafar sbr. "holdouts" sem neituđu sátt, fá sitt fram fyrir rest - ađ ţađ verđi ađ greiđa ţeim ţeirra kröfu 100%. Međ vöxtum og öllu.

Ţá er búiđ alfariđ ađ eyđileggja ţessa ađferđ, ţ.e. "voluntary dept agreement" leiđina.

Og ţađ getur skipt töluverđu máli fyrir framtíđina, ţví ef viđ horfum á heiminn í kring - - ţá er afskaplega mikiđ af ţjóđum ţarna úti. Sem skulda hćttulega mikiđ.

En engin sátt getur gengiđ upp, ef minnihlutinn getur alltaf neitađ og ţvingađ sitt fram.

Ţess vegna hefur Dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, ađstođađ Argentínu í ţessu máli í seinni tíđ, vegna ţess hve "monumental" ađ mikilvćgi ţađ allt í einu varđ, er undirréttur í New York úrskurđađi minnihluta kröfuhafa í vil.

Alţjóđa Gjaldeyrissjóđurinn hefur lýst yfir áhyggjum af ţessu máli.

 

Niđurstađa

Ţađ er alger grundvöllur "voluntary" sáttar sem leiđar til ađ endurskipuleggja skuldir ríkja, ađ slík sátt haldi ţ.e. ađ tilskilinn meirihluti kröfuhafa bindi minnihlutann. Sannarlega virđist ţeim sem eiga slíka skuld ţađ ósanngjarnt ađ fá ekki greitt ađ fullu. En ef engin sátt er möguleg, ţá verđur skuldakreppan sú sem til stađar er í heiminum í dag. Jafnvel enn hćttulegri en áđur.

Ef mál eru ţannig ađ ađilar elta ríki á röndum alveg án endimarka, ţá verđur mjög erfitt fyrir lönd ađ rísa aftur upp úr öskustónni.

En skuldir geta gengiđ kaupum og sölum, ţannig ađ frćđilega er unnt ađ elda ţá lönd nćstu hundrađ - tvö hundruđ - ţrjúhundruđ árin.

Hćttan er ţá ađ ţau lendi í endalausri mýri upplausnar og óstöđugleika, sem mundi valda alţjóđasamfélaginu ćrnum kostnađi.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband