Hið nýja aðildarland ESB í djúpri kreppu!

ESB virðist vera að taka við nýjum "ómaga" þ.e. Króatía verður formlega meðlimur að ESB þann 1. júlí nk. Stór dagur í augum sumra Króata, en skv. Der Spiegel fylgir þessum tímamótum - lítill spenningur í landinu sjálfu. Enda landið statt í djúpri kreppu!

Sjá Eurostat: Croatia within the EU in figures

  1. Landsframleiðsla per haus, 61% af ESB meðaltalinu.
  2. Börn per konu einungis 1,4.
  3. Efnahagssamdráttur -2% þetta ár skv. spá.
  4. Atvinnuleysi 18,1% - - 51,8% undir 25.
  5. 58,5% af útflutningi Króatíu til ESB landa.
  6. Viðskiptahalli -2,2% af þjóðarframleiðslu.
  7. 18,6% fullorðinna hafa háskólamenntun.
  8. 66% heimila með internet aðgang.

Der Spiegel - No Joy in Croatia's EU Accession

  • "A deep economic crisis has battered Croatia for the last five years."
  • "Government debt is growing rapidly, and two rating agencies have already downgraded Croatian bonds to junk status."
  • "As such, the country will probably have to be subsidized from EU coffers for the foreseeable future."
  • "Polls show that only 39 percent welcome the accession to the EU, which the Croats fought for through 10 years of tough negotiations with Brussels."
  • "In fact, the dream of Europe is likely to become a nightmare for many."
  • "More than half of young Croats are unemployed, and the overall unemployment rate is about 20 percent."
  • "Tough competition from the EU will drive many obsolete companies out of business once and for all."
  • "Many Croatian companies have already lost the fight. Because of the relatively high wages and lack of investment in Croatia, they are hardly competitive in Europe."
  • "Even Greece, Bulgaria and Romania are in better shape, according to World Bank statistics."

 

Tilfinningin sem maður fær af þessu, er að þarna sé "economic basket case"

Samkeppnishæfnin er ekki góð hjá mörgum fyrirtækjum - þannig að þegar tollvernd fer niður. Og fyrirtækin standa beint frammi fyrir -- ómengaðri samkeppni v. fyrirtæki í nágrannalöndum.

Þá verði líklega fyrstu áhrif, töluverð viðbót við atvinnuleysi - - og sennilega þá einnig. Viðbótar hagkerfissamdráttur - - og ef þ.e. svo að í dag sé lánshæfi landsins metið í ruslflokki.

Gæti hið nýja aðildarland, orðið gjaldþrota með nokkru hraði, sem væri áhugaverður árangur.

  • Nánast eina vonin virðist vera - - að fá "efnahagsaðstoð."
  • Líklega v. þess hve landið er fátækt, fær það nettó úr sjóðakerfi ESB.
  • Það kerfi getur aðstoðað við það að fjármagna framkvæmdir.

Ef landið lenti í kreppu fyrir 5 árum síðan, þá erum við að tala um 2008. Árið þegar allt fór á endann.

-----------------------------

Spurning hvort að inngangan þíði, að landið fari í "björgunarprógramm" innan skamms.

  • Fyrir atvinnulífið - - væri nánast eina vonin, að nýta "lág laun."
  • En eins og kemur fram í Der Spiegel, séu laun í reynd ekki samkeppnishæf.

Landið er þó ekki í evrunni - - þannig að "fræðilega" ef stjv. vilja, geta þau látið gengið síga. En það getur einnig verið, að þar ráði sambærileg hugsun og í Eystrasaltlöndunum. Þ.e. trú á "fastgengi" og "innri aðlögun" í stað þess að fella gengið.

Ef þ.e. þannig, þá gæti landið bætt við atvinnuleysi um nokkur prósent. En þá væri landið að feta "hjöðnunarleið" sem fræðilega getur virkað - - en miðað við þegar háa skuldastöðu.

Þá er erfitt að sjá slíkt ganga upp, nema með því að minnka ríkið ca. niður á 19. aldar umfang, þ.e. afnám stuðnings við fátæka - aldraða - öryrkja og þess háttar. Sem þíddi þá auðvitað, þ.s. var á öldum áður. Betlara á götum úti. Fólk sofandi í ræsum. Tötralýður á flakki um landið. Kofaþyrpingar í grennd við borgir.

 

Niðurstaða

Króatía virðist með inngöngu sinni, einfaldlega verða enn eitt vandræðameðlimalandið í S-Evrópu. En ólíkt löndum sem gengu í ESB á sl. áratug þegar það var efnahagsuppgangur meðan að efnahagsbólan var enn í gangi. Er Króatía að ganga inn í ESB sem er í efnahagskreppu. Og landið sjálft virðist í kreppu, sem litlu er minna djúp en kreppa t.d. Grikkja eða Portúgala. Með lánshæfi þegar í rusli, ríkissjóður enn að safna skuldum. Dettur mér í hug, að ekki sé langt að bíða eftir því að nýtt land bætist við í björgunarprógramms klúbb ESB.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband