Forsetakjör á Ítalíu verđur ađ farsa!

Á Ítalíu er forsetinn kjörinn af ţinginu. Og eins og ef til vill einhver fjöldi fólks man eftir, ţá var í febrúar kosiđ til ţings án ţess ađ nokkur stóru flokkanna 3-ja nćđi hreinum meirihluta. Tveir af ţessum flokkum eru hefđbundnir ţ.e. hćgri fylking Silvio Berlusconi. Síđan vinstri fylking undir Pierluigi Bersani. Svo er ţađ mótmćlaframbođ 5-Stjörnu Hreyfingar Beppe Grillo sem er vinsćlasti bloggari Ítalíu. Og algerlega tćr mótmćlahreyfing - gegn ţví sem Beppe Grillo kalla hin gömlu spilltu stjórnmál.

Vandinn er sá - ađ enginn getur unniđ međ nćsta flokki.

Kjörtímabil Napolitanos forseta rennur út í miđjum maí. 

Ef ţingiđ hefur ekki kosiđ nýjan - ţá verđur enginn starfandi forseti. Og hugsanlega samtímis, engin starfandi ríkisstjórn. Og kaosiđ getur fariđ ađ verđa - áhugavert.

Italy center-left leader Bersani quits after vote debacle

Italy's Left Divided Over More Than Just President

Italy’s centre-left fails in presidential vote

 

Farsi á ítalska ţinginu á föstudag!

Einhverra hluta vegna ákvađ flokkur Berlusconi ađ hundsa tilraunir föstudagsins til ađ kjósa forseta á föstudag. En skv. fréttum heimtar Berlusconi ađ flokkarnir komi sér saman um einn frambjóđanda.

En Bersani bauđ fram gamlan ref - ţ.e. engan annan en Romano Proti. Sem var tvisvar forsćtisráđherra eftir ađ hafa ţau tvö skipti sigrađ Berlusconi í kosningum sem leiđtogi vinstrifylkingarinnar á ţeim árum.

Vart ţarf ađ taka fram - ađ lítiđ er um vináttu ţeirra á milli.

Proti eins og hann lýtur út í dag - en hann hefur elst!

image

Proti var forsćtisráđherra frá 17. maí 1996 til 21. október 1998, og síđan frá 17. maí 2006 til 8 maí 2008. Síđan var hann forseti Framkvćmdastjórnar ESB frá 1999 - 2004.

Erfitt ađ finna meiri eđalkrata en ţađ á Ítalíu. Bersani greinilega hélt ađ, a.m.k. vćri ţađ öruggt ađ flokkurinn hans myndi sameinast um Proti.

En ţađ áhugaverđa er - - ađ ţrátt fyrir ađ brotthvarf ţingmanna hćgri flokksins hefđi átt ađ gera ţađ mögulegt fyrir ítalska krata, ađ tryggja kjör Proti.

Ţá var ekki sú útkoman - - vegna klofnings innan sjálfs krataflokksins. Ţ.s. 100 af ţingmönnum flokksins, kusu gegn Proti.

Kannski vissi gamli refurinn Berlusconi af líklegum klofningi kratanna.

"Mr. Prodi, who also is a former president of the European Commission, got 395 votes, far short of the 504 needed. There are 1,007 electors, including members ofboth houses of Parliament and regional representatives."

Fyrri tilraun til ţess, ađ kjósa sameiginlegan forseta skv. samkomulagi viđ Berlusconi, fór út um ţúfur um daginn - ţegar hluti krataflokksins í ţví tilviki einnig gerđi uppreisn.

Um virđist vera ađ rćđa innanflokksátök viđ vinsćlan borgarstjóra Matteo Renzi - borgarstjóra Flórens síđan 2009. Sem hefur áhuga sjálfur á ađ verđa leiđtogi vinstrifylkingarinnar.

Ţađ getur veriđ ađ honum sé ađ takast ađ losna viđ keppinaut sinn um leiđtogasćtiđ, Bersani.

Ţví skv. nýjustu fréttum. Hefur Bersani sagst munu hćtta sem leiđtogi vinstri fylkingarinnar.

En ţó ekki fyrr en nýr forseti hafi veriđ kjörinn! Svo ţá hefur Bersani ekki alveg lagt niđur skottiđ. Og enn geta orđiđ endurteknir farsar í kringum tilraunir Bersani. En ţingiđ kemur nćst saman á sunnudaginn skv. fréttum.

--------------------------------------------

Skv. skođanakönnunum eiga ítalskir kratar betri möguleika ef kosiđ verđi til ţings í annađ sinn, ef Renzi verđur leiđtogi flokksins.

En miđađ viđ núverandi kannanir sé líklegt ađ hćgri fylking Berlusconi fái flest atkvćđi.

En líklega ţó ekki hreinan meirihluta - líkur miklar ađ nćsta ţing verđi einnig klofiđ milli fylkinga sem erfitt eiga međ ađ vinna saman.

 

Niđurstađa

Hćttan ef pólitísk lömun Ítalíu heldur áfram í marga mánuđi í viđbót. Liggur í ástandi efnahagsmála. Međ yfir 120% af ţjóđarframleiđslu ríkisskuldir. Samtímis ađ hagkerfiđ er í samdrćtti. Ekki má gleyma ţví heldur ađ Ítalía hafđi engan hagvöxt á sl. áratug. Í dag er hagkerfiđ ca. svipađ ađ umfangi og ţađ var 1997-1998.

Međan lömun heldur áfram. Verđa engar mikilvćgar ákvarđanir teknar. 

Ég hef séđ spá ţess efnis ađ ef Ítalía heldur áfram í samdrćtti út ţetta ár og ţađ nćsta, geti skuldir veriđ komnar í milli 140-150% 2014.

Ţađ verđi ţá vart unnt ađ hugsa sér ađ ţćr skuldir geti veriđ sjálfbćrar. Margir hagfrćđingar hafa spáđ ţví ađ líklega ţurfi ađ skera niđur hluta af skuldum Ítalíu. 

Ţví lengur sem lömun ítalska hagkerfisins heldur áfram, ţví erfiđara verđur ađ komast hjá ţeirri útkomu.

  • Sumir radikalar jafnvel nefna hugsanlegt brotthvarf úr evru.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband