Samdráttur í peningamagni innan evrusvćđis - Grikkir fćrast nćr "Björgun 3"

Ambrose Evans-Pritchard vakti athygli á ţessu, en skođun á ţeim gögnum sem hann vísar á, sem eru stađsett á vef EUROSTAT sjá: Gögn. Sýna einmitt ađ svokallađ vítt peningamagn eđa M3 dalađi í september. Ţađ sama kemur fram, ef mađur skođar M2 eđa M1.

Eurozone nears Japan-style trap as money and credit contract again

Sjá útskýringu Wikipedia á ţessum hugtökum.

Ađ auki eins og sést á ţeim gögnum, er samdráttur í útlánum til fyrirtćkja og einnig til almennings, í sömu heildartölum yfir svćđiđ.

Ţetta eru allt kreppueinkenni - - ef mađur skođar peningamagniđ, ţá má sjá ađ ţađ varđ aukning í ţví í júní og ágúst, en síđan hart í bak í september.

Samdráttur í ţví er almennt taliđ af hagfrćđingum - vísbending um aukinn samdrátt í hagkerfinu framundan.

Ţó ef til vill sé of snemmt ađ álykta mjög mikiđ á ţessum tölum, ţví enn virđist vanta tölur fyrir október, svo ekki unnt ađ fullyrđa ađ ţetta sé nýtt "trend."

 

Ríkisstjórn Grikklands virđist ekki einhuga ađ baki "björgun 3"

Greeks fail to agree on bailout terms

"Fortis Kouvelis, head of the moderate Democratic Left, told his party’s executive committee last night that changes were needed in the labour measures for the package to be acceptable, according to a person at the meeting."

Greinilega er pólit. drama í gangi, en flokkurinn "Lýđrćđislegt Vinstri" gekk inn í ríkisstjórnina, eftir ađ hafa áđur veriđ í stjórnarandstöđu. Frekari pólit. drama er einnig framundan, í öđrum ađildarríkjum evru, ţegar kemur ađ ţví ađ taka formlega afstöđu til enn einnar björgunar Grikklands.

En ţađ virđist stefna óđfluga í "björgun 3" - en ennţá liggur ekki fyrir, akkúrat hvernig skal fjármagna hana. 

  • En eitt og annađ hefur heyrst - t.d. ađ til greina komi ađ lengja í lánum Grikklands.
  • Eđa, ađ lćkka vexti á lán Grikklands.
  • Í stađ ţess, ađ lána Grikklandi nýtt fé.

En ţađ virđist pólit. erfitt ađ lána Grikklandi viđbótar peninga, ţannig ađ stjv. evrusvćđis hugsanlega ákveđa, ađ lengja biliđ milli greiđsludaga eđa lćkka vexti, til ađ brúa ţađ kostnađarbil sem verđur til - - ef ţađ verđur af ţví ađ Grikkland fćr viđbótar 2 ár til ađ hrinda í framkv. samkomulagi ţví sem gert var viđ Grikkland, er samiđ var um "björgun 2." Fyrir cirka ári síđan.

 

Niđurstađa

Gríski harmleikurinn heldur áfram, stefnir í ađ ađildarríki evrusvćđis velji ađ framlengja hengingaról Grikkland eina ferđina enn, og líklega mun pólit. stéttin í Grikklandi samţykkja ţau skilyrđi sem ađildarlönd evrusvćđis, munu heimta. En örugglega verđa e-h ný. Heyrst hefur, ađ Ţjóđverjar muni líklega krefjast ţess ađ erlendir ađilar muni "ađstođa Grikki" viđ skattheimtu, og sölu ríkiseigna - laun ţeirra verđi greidd af Grikkjum. Líklega endar ríkisstj. Grikklands á ađ samţykkja hvađ sem er, til ađ halda í heningarólina nokkra mánuđi til viđbótar. En ég stórfellt efa ađ um sé ađ rćđa annađ, en enn eina skammtíma reddinguna. Algerlega sé af og frá, ađ Grikkland muni í reynd geta stađiđ viđ slíkt samkomulag. En kannski nćr Grikkland ađ fljóta yfir kosningar í Ţýskalandi í sept. 2013.

--------------------------------

Ţađ verđur ađ koma í ljós hvort peningamagn er ađ dragast saman á evrusvćđi ţetta haust. Ađ ţađ hafi minnkađ í september er fyrsta vísbending. Ef slíkur samráttur var einnig í október. Ţá vćri ţađ vísbending ţess, ađ kreppan sé ađ versna.

Of snemmt ađ álykta nokkuđ mikiđ út frá tölum eins mánađar.

En slíkur samdráttur vćri rökréttur!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 144
  • Sl. sólarhring: 206
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 846865

Annađ

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 131
  • IP-tölur í dag: 131

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband