Atvinnuleysi á evrusvćđi nú 11,2% á Spáni er ţađ nú 24,8%!

Ţetta er skv. tölum sem koma fram á vef Eurostat sjá: Euro area unemployment rate at 11.2%. Ţar má einnig sjá ađ atvinnulausir eru nú samtals um 25 milljón manns. Frekari fréttir eru einnig frá Spáni, en skv. frétt: Spanish unemployment hits record high. Ţá skv. tölum stjv. Spánar eru 5,7 milljón spánverja án vinnu. En spćnsk stjv. segja atvinnuleysi vera 24,6%. Ţó eru ţćr tölur ekki árstíđaleiđréttar. Ţađ má ţví vera ađ Eurostat sé nćr lagi. En skv. frétt Financial Times er ţetta mesta atvinnuleysi sem mćlst hefur á Spáni síđan tja Fransico Franco var viđ völd.

Ţessi áhugaverđa mynd tekin af vef Wall Street Journal sýnir međ skemmtilega lýsandi hćtti stígandann í atvinnuleysi á evrusvćđi undanfariđ ár: EU Jobless Rate Hits High.

Ţađ mun vćntanlega ekki vekja kátínu fjárfesta, ađ frétta ţađ kemur síđan fram i nćstu frétt ţ.e.: Spain’s largest regions defy Madrid. En ríkisstjórnin er ađ leitast viđ ađ ţröngva héröđunum til ađ miđa viđ einungis 1,5% halla á eigin fjárlögum, en ţetta kvá ekki vekja neina kátínu međal hérađsstjórnanna - jafnvel ţó skv. fréttum í dag -

"The Spanish region of Catalonia has temporarily stopped grant payments to hospitals and elderly care homes because it cannot afford to pay them." - ""It is due to a problem of liquidity," a spokeswoman for the Catalan regional government's economy ministry told AFP. She said that the payments would resume in September."

- séu peningavandrćđi stjórnar Katalóníu orđin mjög alvarleg, ţá mćtti fulltrúi hérađsstjórnarinnar ekki á fund sem Cristobal Montoro fjárlagaráđherra Spánar hélt í dag međ fulltrúum hérađsstjórna, og fulltrúi hérađsstjórnar Andalúsíu gekk af fundi áđur en honum lauk. Ađ sögn vegna óánćgju međ kröfur ríkisstjórnarinnar um niđurskurđ fjárlaga hérađsstjórna.

En flestir erlendir greinendur eru sammála um ađ ţađ skipti mjög miklu máli ef vinna á bug á fjárlagahalla Spánar, ađ lćkka halla hérađsstjórnanna sem fara međ mjög hátt hlutfalla opinberra útgjalda á Spáni.

Ađ fulltrúar ríkasta hérađsins - sem hefur óskađ hefir fjárhagsađstođ - og ţess fjölmennasta, eru greinilega ađ tregđast viđ ađ skera niđur ađ ţví marki sem krafist er af ríkisstjórn Spánar.

Er ekki góđs viti um horfur á um ađ ríkisstjórn Spánar auđnist ađ ná ađ standa viđ gefin fyrirheit um niđurskurđ fjárlagahalla.

En hérađastjórnirnar standa náttúrulega alveg ţráđbeint frammi fyrir ţví böli sem fylgir samfélagsvanda Spánar, vegna hins óskaplega atvinnuleysisanda - en ţćr bera ábyrgđ á félagslegum bótagreiđslum.

Annađ sem kemur fram í frétt Financial Times er eftirfarandi:

"This came as Spain suffered €41.3bn of capital flight in May, or a total of €163bn in the first half, equivalent to about 16 per cent of economic output, increasing concerns about Madrid’s ability to attract the foreign capital needed to finance itself."

Ţetta er tala sem ég hef ekki séđ áđur, ađ flótti innistćđna úr spćnskum bönkum í maí hafi veriđ kominn í samtals 16% af ţjóđarframleiđslu Spánar, ef miđađ er viđ upphaf árs fram ađ ţeim tíma.

Ţetta er ekkert smárćđi. Og er mjög sambćrilegt ţeirri ţróun sem var í gangi innan írska bankakerfisins mánuđina áđur en ríkisstjórn Írlands neyddist til ađ fara fram á fjárhagsađstođ.

 

Í dag kom enn ein yfirlísing leiđtoga um stuđning viđ evruna!

Í ţetta sinn voru ţađ Monti og Hollande, sem funduđu í dag. En undanfarna daga hefur rignt inn slíkum yfirlísingum, eftir ađ Mario Draghi seđlabankastjóri evrusvćđis sagđir munu verja evruna - fullyrti ađ ađgerđir Seđlabanka Evrópu yrđu nćgar. Sem hefur skapađ miklar vćntingar um nk. vaxtaákvörđunardag Seđlabanka Evrópu nk. fimmtudag - Hollande and Monti vow to protect euro - ţeir félagar Monti og Hollande fögnuđu einnig ummćlum Draghi.

Áhugavert er ađ í dag, féllu markađir allt í einu!

Ekki nćgilega stórt fall til ađ taka af hćkkun mánudagsins, hvađ ţá fimmtudags og föstudags, en ţetta gefur ef til vill vísbendingu um ţađ - ađ ađilar á markađi séu farnir ađ efast um ađ útspil Draghi verđi ţađ íkja merkilegt eftir allt saman.

En ég bendi ađ auki á frétt Der Spiegel, en hún gefur vísbendingu ţess efnis ađ mikil óánćgja kraumi undir innan bankaráđs Seđlabanka Evrópu, og ţví sé langt - langt í frá öruggt ađ Draghi nái ađ fá fram á fundi ţess, ţćr afgerandi ađgerđir sem á ţessum tímapunkti ţarf til:

ECB Divided over Efforts to Save Euro

 

Niđurstađa

Spennan fyrir nk. vaxtaákvörđunardag Seđlabanka Evrópu magnast. Merkilegt ađ nú er ţetta orđinn ađ "stóra deginum" en ţeir hafa veriđ nokkrir svokallađir "stórir dagar" ţ.s. redda átti hlutum. En hingađ til hafa ţćr reddingar alltaf átt ađ koma frá einhverjum af ţeim fjöldar leiđtogafunda evrusvćđisríkja sem haldnir hafa veriđ síđan vandrćđi evrusvćđis hófust.

Ađ nú allt í einu sé ţađ vaxtaákvörđunardagur Seđlabanka Evrópu, og ađ nú sl. daga komi hver leiđtogi Evrópu fram eftir öđrum tali um mikilvćgi ţess ađ tryggja framtíđ Evrunnar; er í reynd birtingarmynd ţess hve alvarlegt ástandiđ er orđiđ.

En ţ.e. eins og ađ hinir pólitísku leiđtogar hafi gefist upp - og séu nú í örvćntingu ađ óska eftir ţví ađ Seđlabankinn reddi ţeim. En eins og fram kemur í frétt Der Spiegel, er innan ECB ađ finna mikla harđlínumenn - og ţeir eru langt í frá ánćgđir međ yfirlísingu Draghi frá sl. fimmtudegi.

Nú virđast markađir loks ađ vera ađ sjá, ađ sennilega verđur ađgerđarpakki Seđlabanka Evrópu ekki ţ.s. reddar hlutum.

Miđađ viđ augljósa uppgjöf pólitískrar forystu evrusvćđis - tja, ef ţ.e. útkoman ađ Seđlbankinn reddar ekki, vegna öflugrar andstöđu harđlínuafla innan hans rađa.

Ţá geta í kjölfariđ komiđ mjög áhugaverđir dagar á mörkuđum.

En ég er ađ tala um ađ - hćkkanir undanfarinna daga gangi til baka og gott betur.

En einnig um ţađ, ađ fjármagnsflótti frá Spáni líklega magnist upp enn meir.

Ţá getur ört fariđ ađ styttast í ađ Spánn og jafnvel Ítalía neyđist til ađ grípa til eigin ađgerđa.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 714
  • Frá upphafi: 846644

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 652
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband