Allt íraksdćmiđ er búiđ ađ vera stórfelldur ósigur fyrir Bandaríkin

Síđustu bandarísku hersveitirnar yfirgáfu Írak ţann 16. desember sl. Og nánast um leiđ, fer spenna milli fylkinga innan Íraks hratt vaxandi. En eins og hefur heyrst í fréttum hefur varaforseti landsins, súnníti, ţurft ađ fara í felur - vegna ásakana forsetans, shíti, um ţađ ađ hafa veriđ um tíma nátengdur hryđjuverkastarfsemi. Handtökuskipun var gefin út af Maliki forseta ţann 19. des. sl. eđa einungis 3 dögum eftir brottför síđustu hersveita Bandar.manna.

Ţetta virđist vera mál sem tengjast borgarastríđinu sem geysađi um hríđ međan landiđ var hersetiđ af Bandaríkjamönnum. Áhugavert, ađ shítar ákveđi ađ sverfa til stáls - nánast um leiđ!

  • Myndin ađ neđan sýnir vel svćđaskiptingu Íraks milli fylkinga! 
  • Kirkuk svćđiđ er blanađ Kúrdum og súnnítum sem ekki eru kúrdar.
  • Međan Diyala svćđiđ er blandađ shítum og súnnítum.
  • Svćđi shíta eru yfirleitt fremur láglend og sléttlend, međan landsvćđi hinna eru hćđóttari og fjöllótt víđa hvar, svo gott til varnar. Ţannig ađ ţó fjölmennari ţá vađa shítar ekki endilega auđveldlega yfir.
  • Ţađ er reyndar lykilástćđa ţess hvernig súnnítum tókst ađ dóminera svo lengi, ađ svćđi shíta hafa víđast hvar engar náttúrulegar varnarlínur - engin náttúruleg virki sem ţú getur haldiđ međ litlum liđsstyrk, međan meginherinn stríđar annars stađar.
  • Til ţess ađ finnast ţeir öruggir, getur veriđ ađ shítar álykti ađ ţeir verđi ađ afvopna og dóminera hin svćđin - sem ţíđir nýtt borgarastríđ.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/iraqi_communal_divisions.jpg

Ósigur Bandaríkjanna!

  1. Brottför hersveitanna er einn af ósigrunum, en Bandaríkin reyndu megniđ af árinu, ađ semja viđ Maliki forseta, leiđtoga valdamestu fylkingar íraskra shíta, um áframhaldandi veru um 10ţ. hermanna undir vopnum - sem hugsađ var ţannig ađ myndu hafast viđ í afmörkuđum víggirtum herstöđvum. Ţetta var taliđ myndi duga til ađ halda aftur af hugsanlegri íranskri innrás, samtímis ţví ađ Bandaríkin myndu áfram geta beitt sér innan íraks til ađ passa upp á ađ borgarastríđ hćfist ekki ađ nýju. En hvernig sem á ţví stóđ, ţá samţykktu ráđandi ölf međal íraskra shíta ekki áframhaldandi veru kana. Einn möguleikinn er ađ ţeir hafi viljađ kana burt, svo ţeir geti ţannig séđ - klárađ borgarastríđiđ. TIl standi ađ sverfa til stáls. En annar möguleiki vćri ađ Íranar hafi beitt áhrifum sínum, og íraskir shítar ćtli sér ađ halla landinu ađ Íran. Írak verđi nánast leppríki Írans.
  2. Íraksstríđiđ hefur stórfellt elft áhrif Írans. En Íran losnađi viđ sinn hćttulegasta óvin - Saddam, og her hans, eini herinn á Persaflóa-svćđinu sem var raunveruleg ógn viđ Íranska herinn, fyrir utan Bandaríkin sjálf. Ţetta breytir veruleikanum á svćđinu, en allt í einu hafa Íranar langfjölmennasta herliđiđ - má deila um hvort ţ.e. einnig ţađ öflugasta. Ađrir herir eru tćknilega fullkomnari. En Íranar eru hćttir ađ óttast hernađar-árás, nema hugsanlega frá Ísrael. En Ísrael getur ekki gert innrás. Einmitt öryggiđ virđist hafa elft mjög sjálfstraust Írana. Sem eru farnir ađ beita sér mun meir en áđur, eiginlegt leynistríđ hefur geisađ milli Saudi Arabíu og Írans nú í nokkur ár. Átökin í Sýrlandi eru einnig ađ hluta Íran í hag, ţví nú er Íran eini bandamađur Sírlandsstj. - hún ţví algerlega háđ Íran. Sem ţíđir ađ Sírland verđur nánast leppríki Írans um ţessar mundir - en Íranir virđast nú hafa mjög greiđar samgöngu viđ Sírland í gegnum Írak og gegnum áhrif sinna innan Íraks. Svo mikiđ sjálfstraust hafa Íranir í dag, ađ ţeir hafa algerlega leitt hjá sér ógnanir og hótanir vegna kjarnorkuáćtlunar sinnar. Fátt bendir til ađ ţeir ćtli sér ađ gefa í nokkru eftir. Fátt virđist geta komiđ í veg fyrir ađ Íran verđi kjarnorkuveldi innan nokkurra ára. Síđan ađ Írak og Sírland - alla leiđ til Líbanons; verđi íransk áhrifasvćđi. En ekkert af ţessu hefđi veriđ mögulegt, ef Saddam vćri enn viđ völd.
  3. Međan Bandaríkin voru upptekin innan Íraks, gátu ţau ekki beitt sér annars stađar. Ţetta hafa Rússar mjög notfćrt sér. En ţeir hefđu aldrei ţorađ ađ senda her inn í Georgíu um áriđ, hefđu ţeir vitađ ađ Bandaríkin hefđu getu til ađ senda ţangađ međ skömmum fyrirvara segjum 20ţ. hermenn. En međ 90% af sínum bestu sveitum fastar innan Íraks, og ekki međ skjótum hćtti unnt ađ fćra ţćr annađ. Ţá ţorđu Rússar ađ beita sér. Í kjölfariđ hafa Rússar rúllađ mjög verulega til baka áhrifum Bandaríkjamanna inna Miđ Asíu. En ţ.e. bagalegt, ţví Georgia er visst lykiland á Kákasus svćđinu, vegna ţess ađ ţađ myndar tengingu milli Svarta Hafs og Kaspíahafs. Ţ.e. ef ţú hefur greiđann ađgang ađ höfn Svartahafs meginn, og hefur međ öruggum hćtti tryggt varnir landsins; ţá ertu um leiđ í gegnum landsamgöngur og hafnir Georgíu á ströndum ţess Kaspíahafsmeginn, međ ađgang ađ helstu olíuframleiđendum Miđ Asíu, en olíusvćđi nánast umlykja hafiđ. Ţannig ađ Georgía er strategískt séđ mjög mikilvćgur bandamađur, hliđiđ ađ Miđ Asíu. Sem skýrir auđvitađ af hverju Rússar lögđu svo mikla áherslu á ađ sína mátt sinn og meginn ţar. En Rússum er annt um ađ tryggja sem lengst áframhaldandi "dominion" ţeirra yfir Miđ Asíu. En ţeir grćđa gríđarlega á ţví ađ kaupa gas og olíu af ţeim löndum fyrir slikk, selja hvort tveggja áfram til ţriđju landa fyrir mun meira. Án gassins frá Miđ Asíu gćtu ţeir ekki selt nćrri ţví ţađ magn sem ţeir selja til Evrópu. En Miđ Asíuríkin hefđu grćtt á ţví ađ hafa Bandaríkin sem keppinaut um gasiđ og olíuna, ţví ţá hefđu ţeir getađ neytt Rússa til ađ borga meira. Ţannig séđ ađ ţarna tapa bćđi Bandar. og MIđ Asía.
  4. Svo má ekki gleyma ţeim óskaplega kostnađi sem Bandaríkin hafa lagt í vegna Íraksstríđsins. En ţetta er taliđ eiga nokkurn ţátt í ţeim skuldavanda sem bandaríska alríkiđ glímir viđ í dag. Sem mun í framtíđinni - draga verulega tennurnar úr vígvél Bandaríkjanna. En hernađur er dýr. Ţú ţarft sterkt hagkerfi til ađ hafa efni á stórum her. Skuldakreppan mun framkalla óhjákvćmilega minnkun hernađarmaskínu Bandaríkjanna - fćkkun herstöđva úti um heim - ađ ţeir dragi úr endurnýjun tćkja - kostnađarsömum rannsóknum á nýrri hertćkni - draga stórfellt úr líkum á ţví ađ kanar leggi í ný stríđ á nćstu árum.
  • Íraksstríđiđ hefur flýtt fyrir hlutfallslegri hnignun Bandaríkjanna - sýnt heiminum takmörk getu Bandaríkjanna.
  • Vegna stríđsins verđa Bandaríkin veikari sennilega a.m.k. nćstu 20 árin.

Stríđiđ í Írak er sennilega verstu mistök Bandaríkjanna í utanríkismálum, í gervallri sögu ţeirra síđan eftir seinni styrrjöld.

Fífliđ hann Bush yngri.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband