Spurning hvort ađ hugmyndir Ţjóđverja um skuldabremsu, sé rétta leiđin?

Spánn er fyrsta landiđ sem tekur áskorun Merkelar og Sarkozy frá ţví fyrir rúmri viku, um ađ innleiđa svokallađa skuldabremsu. En hugmyndin er ađ ríki leiđi í grunnlög ţ.e. stjórnarskrá - bindandi markmiđ í ríkisfjármálum.

Spánverjar eru desperrat um ađ auka tiltrú Spánar í augum fjárfesta-vona ađ ţetta hafi jákvćđ áhrif.

Ţetta telja Ţjóđverjar ađ sé rétta útleiđin fyrir löndin í S-Evrópu, ađ spara sig út úr kreppunni.

Ţađ eru ţó fjölmargir hagfrćđingar á algerlega andstćđri skođun!

Ţar á međal ţekkt nöfn eins og Stiglitz, Krugman og Roubini.

Spanish Parties Agree on Deficit Cap

Spanish parties agree debt and deficit limits

 

Hver er gagnrýnin?

  1. Spánn er eins og Írland, ađ bakgrunns ástćđa vandans ţar - er ekki í reynd ríkisútgjalda vandi. Sannarlega er verulegur halli, en skuldir spćnska ríkisins í reynd eru ennţá undir međaltali Evrusvćđisríkja miđađ viđ hlutfall af ţjóđarframleiđslu.
  2. Spánn og Írland voru rekin međ afgangi á góđćrisárunum á síđasta áratug, alveg eins og ríkissjóđur Íslands. Ţannig séđ, passar hegđun ţeirra viđ kenningar Keynes - ađ skila afgangi í góđćri en halla í hallćri.
  3. Ţađ sem gerđist á Spáni, á Írlandi og Íslandi - er ađ í öllu ţrem löndunum átti sér stađ stófelld lánabóla, sem var drifin af sjálfstćđum ađilum innan hagkerfisins ţ.e. - fyrirtćkjum, einstaklingum og bönkum - sem lánuđu fyrir veislunni, fyrir utan ađ mikiđ af veislunni var tekin ađ láni í erlendum bönkum.
  4. Nú eftir ađ bólurnar eru sprungnar, sytur allt hagkerfiđ eftir međ timburmenn í formi skuldaklafa sem er ađ sliga ţá sömu sjálfstćđu ađila ţ.e. atvinnulífiđ, bankakerfi og almenning.
  • Ef ríkiđ, sveitarfélög, og fylkin á Spáni - allt hiđ opinbera, samtímis fer í miklar sparnađar ađgerđir.
  • Á sama tíma og almenningur - fyrirtćki - bankakerfi; heldur ađ sér höndum - sem skilar sér í mjög litlum hagvexti ţessa stundina.
  • Ţá er mjög - mjög mikil hćtta á ađ, Spánn fari yfir í hreinann samdrátt.
  1. Megin ótti fjárfesta í dag varđandi Spán - er ekki núverandi skuldir spćnska ríkisins, eđa hins opinbera á Spáni; heldur ađ Spánn sé á leiđ í samdrátt.
  2. Ţví ađ, ef samdráttur á sér stađ - óttast fjárfestar ađ spćnskir bankar sem í dag eru mjög tjónađir eftir lánabólu sl. áratugar, einkum húsnćđisbóluna sem var risastór - hafa orđiđ fyrir gríđarl. útlánatapi, hanga svona nokkurn veginn á horriminni; rúlli.
  3. Ţeir óttast sem sagt ađ Spánn verđi Írland!
  4. Ađ ţađ endurtaki sig á Spáni, ađ bankakerfiđ taki ríkiđ međ sér í fallinu.

Og, einmitt vegna ţess ađ ţetta er bakgrunnur ótta fjárfesta - - ţá er ekki endilega rétt greining ađ nú eigi ađ bregđast viđ međ ţví ađ allt hiđ opinbera á Spáni samtímin, fari í stórfelldann útgjalda niđurskurđ.

Ţví sá er auđvitađ samdráttaraukandi - ţ.e. velta hagkerfisins mun minnka, störfum fćkka enn meir.

Hiđ opinbera mun sennilega hćkka gjöld fyrir ţjónustu, auk ţess ađ skera niđur - má reikna međ hćkkunum skatta ađ auki.

Máliđ er, ađ ástćđa ţess ađ Keyne taldi nauđsynlegt ađ ríkiđ vćri međ halla í kreppu - er ađ ţegar einkahagkerfiđ er í samdrćtti, er ađ skera niđur útgjöld og skuldir - ţá minnkar umframneysla ríkisins samdrátt hagkerfisins.

Ef aftur á móti, ríkiđ og hiđ opinbera, fer samtímis ásamt öđrum ţátttakendum í hagkerfinu - ađ skera niđur; ţá magnast upp samdráttaráhrif innan hagkerfisins.

Ţetta er í reynd ţ.s. átti sér stađ á 4. áratugnum, er svokallađur gullfótur var ríkjandi peninga-hagstjórnarmódel. En, ţađ módel einmitt var mjög sveiflumagnandi ţví eins og ţađ virkađi ţá mátti ríkiđ eyđa í góđćri en en ţađ var knúiđ til ađ spara í hallćri. Ţetta lyktađi í heimskreppunni miklu - ađ gullfótarkerfiđ hrundi, ţví ađ ríkin gáfust eitt eftir öđru upp á ţeim samdráttarspíral sem myndađist.

Hćttan er sem sagt, ađ ţađ stefni í endurtekningu! En samdráttarspírall mun ekki skapa tiltrú fjárfesta! Ţvert á móti, ţá sannarlega hata fjárfestar ríkisskuldir - en enn meir hata ţeir niđursveiflu ţ.e. samdrátt. Ţví ţá skreppur eftirspurn saman, ađilar hafa minna úr ađ spila - skuldir spírala upp sem hlutfall af tekjum. 

  1. Vandi Spánar er, ađ vegna ţess ađ stóra hćttan er bankakerfiđ. Ađ samdráttarspírall einmitt framkalli ţ.s. menn óttast - ţ.e. bankahrun.
  2. En, í samdráttarspíral náttúrulega ţegar allir hafa minna, ţá um leiđ fjölgar slćmum lánum, eignir lćkka í verđi - ađ lokum kemur ađ ţví ađ bankar í tćpri stöđu sökkva undir. 
  • Ađ spara of harkalega of hratt - getur einmitt flýtt fyrir gjaldţroti Spánar!

Roubini benti einmitt á svipađ um daginn - var ţó ađ tala um Bandar., ađ of hrađur niđurskurđur geti veriđ "debt negative" eins og hann orđađi ţađ, en ţá meinti hann ađ í ástandi ţegar hagvöxtur er staddur á blábrún ţess ađ hverfa, jafnvel ađ snúast yfir í samdrátt - ţá geti of harkalegur niđurskurđur hćkkađ hlutfall skulda ríkisins sem hlutfall landsframleiđslu, međ ţví ađ vera vendipunktur í ţví ađ framkalla viđsnúning yfir í samdrátt.

Svo Roubini í Bandar. kallar eftir peningaprentun. Vegna ţess ađ ţađ er ekki í bođi á Spáni, ţá sennilega myndi hann hvetja spćnsk yfirvöld til ađ hugsa hallann frekar í lengri tíma - einbeita sér í núverandi ađstćđum ađ hagvaxtarhvetjandi ađgerđum til ađ snúa viđ núverandi samdráttarţróun um hagvöxt; einbeita niđurskurđi eingöngu ađ ţáttum til skamms tíma sem eru lítt samdráttaraukandi - međ öđrum orđum ađ fresta verulegum niđurskurđarađgerđum ţar til seinna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband