Skipum nefnd sérfrćđinga í stjórnskipun, og fáum ţá til ađ semja tillögu ađ stjórnarskrá!

Viđ getum endalaust rifist um ákvörđun Hćstaréttar. Sjálfstćđismenn fagna, enda voru ţeir alltaf á móti. Framsóknarmenn, humma si svona, enda voru ţeir hvorki heitir međ né heitir á móti. Á sama tíma, sýđur í mörgum vinstrimönnum, og ţeim finnst mörgum hverjum ákvörđun Hćstaréttar fáránleg, saka hann jafnvel um ađ vera pólitíska stofnun.

Hvernig síđan ákveđiđ er ađ fara međ ţeirra tillögu, vćri svo ákvörđun Alţingis: En ţađ er svo hvort sem er!

En hvađ um ţađ, skv. okkar stjórnlögum er ákvörđun Hćstaréttar hafin yfir gagnrýni, óumbreitanleg nema hann sjálfur sannfćrist um, ađ breyta sinni ákvörđun.

Svo spurningin er - hvađ ber ađ gera?

Gunnar Helgi Kristinsson, einn af ţeim frćđingum sem fjölmiđlar leita gjarnan til, leggur til eftirfarandi:

Vill láta skipa stjórnarskrárnefnd :Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafrćđingur leggur til ađ Alţingi setji lög og skipi stjórnlagaţingmennina 25 í sérstaka stjórnarskrárnefnd, til ađ koma međ tillögu ađ nýrri stjórnarskrá.

  • Ţađ er reyndar dálítiđ á gráu svćđi, ađ sjálfsögđu löglegt, en ţetta fólk er ekki lengur međ gilt umbođ.
  • Ţađ er ţví til muna auđveldara fyrir Alţingi ađ leiđa ţeirra tillögu hjá sér - einmitt vegna ţess ađ hiđ gilda umbođ er ekki lengur fyrir hendi.
  • Ađ auki, ef ţađ ef ráđiđ samt sem áđur til verksins, ekki sjálft sérfrćđingar um stjórnarskrá mál. Ţá, ţađ ţarf ađ leita til slíkra, ţeirra tími kostar peninga.
Ţá kemur spurningin: Af hverju ţá ekki ađ ráđa beint nefnd skipađa sérfrćđingum?
  • 25 manna hópurinn, er hvort sem er einungis međ stöđu nefndar - og eins og ég benti á, ţarf ađ leita til sérfrćđinga ţ.s. ţeir einstaklingar eru sjálfir ţađ ekki, ef ţeir ćtla ađ vinna eitthvađ ađ viti.
  • Mér sýnist einfaldega, ađ fyrst ađ fór sem fór, sé engin gild ástćđa fyrir hendi, ađ nýta ţeirra starfskrafta til verksins, gilda ástćđan hafi veriđ umbođ kjósenda.
  • Ţar sem ţ.e. fyrir bý - sé til muna skynsamslegra ađ ráđa frekar til verks sérfrćđinga!
  • Ţá spörum viđ laun 25 menninganna, sem annars ţarf einnig ađ borga, fyrir utan laun sérfrćđinga, ţeirra vinnu hvort eđ er ţarf ađ kaupa!
Skipum nefnd - til hálfs skipuđ Íslendingum - til hálfs skipuđ útlendingum!
  • Mér lýst vel á töluna 12 - 6 Íslendingar okkar fćrustu sérfrćđingar í stjórnskipun - 6 útlendinga sem einnig eru sérfrćđingar í stjórnskipun.
  • T.d. einn eđa 2 svisslendingar, vegna yfirburđa reynslu ţeirra af ţjóđaratkvćđagreiđslum.
  • Einn eđa 2. svía, en ţar er tiltölulega nýleg stjórnarskrá og stjórnskipunarpćlingar á gömlum merg.
  • Einn eđa 2 ţjóđverja - en ţeirra lýđveldisstjórnarskrá rituđ eftir seinna stríđ, er mjög athyglisverđ og mjög áhugavert vćri ţví, ađ fá ţýskan sérfrćđing.
  • Einn eđa 2 dani, en okkar stjórnarskrá er ađ grunni til gömul dönsk, lagfćrđ. En, danskir sérfrćđingar eru ţví áhugaverđir, ţví ţeir hafa ţá ţekkingu á ţví hvernig danir hafa ţróađ sig frá ţeirri stjórnarskrá.

Slík nefnd ćtti ađ njóta frekar virđingar Alţingis!

  • Auđvitađ er ekkert öruggt međ ţađ - en, hiđ minnsta vćri slík blönduđ nefnd ónćm fyrir ásökun um ađ vera á vegum Sjálfstćđismanna eđa einhverra annarra innlendra afla.
  • Tillögur slíkrar nefndar, vćru einnig byggđar á grunni ţekkingar á málefninu, og ţekking er auđvitađ hin klassíska leiđ til virđingar.
Hvernig síđan ákveđiđ er ađ fara međ ţeirra tillögu, vćri svo ákvörđun Alţingis: En ţađ er svo hvort sem er!


Kv.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér er spurn, hvađ ćtlarđu eiginlega ađ gera međ ţetta stjórnarbrask ţitt?

A. Finna stjórnarskipulag, ţar sem Íslendingar stjórna sér sjálfir

B. Gera Ísland ađ kópíu af Sćnskri/Danskri eđa einhverri annari tegund stjórnsýslu.

Ef ţú velur B, ţá ráđlegg ég ţér ađ flytja sjálfur út í stađ ţess ađ ţvinga ţetta rusl á alla ađra. Ţađ ćtti ađ gera kommúnistum ţađ ađ grikk, ađ skilda ţá til ađ vera í eins árs útlegđ í Kína, svo ţeir geti lćrt eitthvađ af reynslunni í stađ ţess ađ sitja ţarna á klakanum, međ bjór, brennivín og eyturlif og halda ađ ţađ sem ţeir sjá í gegnum vímuna sé veruleiki.

Ísland er ekkert gjaldţrota, heldur hefur Ísland veriđ sett í kví til ađ ţvinga Íslendinga til ađ gefa frá sér stjórnsýslu auđćfa ţess.  Sama var gert viđ Svíţjóđ upp úr 1990 og hefur aldrei beđiđ bćtur síđan.  Gera skulu menn sér grein fyrir ţví ađ ef ţeir afsala landinu, beint eđa óbeint í hendur Evrópu, verđa afleiđingarnar langdrćgar og mun alvarlegri en menn geta nokkurn tíman ímyndađ sér.

Útlendingar, hafa nákvćmlega ekkert ađ gera viđ ráđstefnu um Íslenska stjórnarskrá ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 27.1.2011 kl. 09:04

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bjarne - okkar stjórnskipan er ekki fundin upp hérlendis, heldur fylgir hún tilteknum fyrirmyndum.

Ţ.e. ekkert ađ ţví ađ lćra af fordćmum annarra ţjóđa.

Munum gamla máltćkiđ um ađ "heimskur sé heimaalinn snáđi".

Ţ.e. međ ţví ađ lćra af mistökum annarra, sem viđ getum forđast ađ enduraka ţau sjálf.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 27.1.2011 kl. 14:41

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Máliđ er ađ stjórnarskrá Danmörku og flestra annarra eftir ađ einrćđi konungs  og forréttindi ađalsmanna voru afnumin [líkist ţví sem er ađ koma aftur] voru sniđnar eftir ţeirri Frönsku: Vegna fólksins, fyrir fólkiđ. Mínir forfeđur of frćndur danskir og Íslenskir fyrr á öldum voru alls ekki langt frá konuningum  í Kaupmannahöfn.  Íslendingar áđur fyrir einn best lćsir á myndmál forn texta.  Ţađ er alls ekki svona margir Íslendingar heimskir. Fyrirstéttafólk Evrópu átti ţađ allt sameiginlegt fram á 19. öld ađ ganga í gegnum skipulaga stranga mótun frá fćđingu til ađ skapa úr ţeim hćfa einstaklinga til taka sjálfstćđar ákvarđanir. Ţar kunnu flestir rökfrćđi og mynnst 4 tungumál fyr utan latínu og grísku, réttarsögu Rómverja og Grikkja, Latínu og Grísku.  Frćđi helstu heimspekinga og Algebru og tvíhliđa bókhald.  Ţetta er smá brot af undirbúningnum.   

Mitt fólk skyld ţví Íslensku upprunalegu stjórnarskránna 100%. Ţví allir vita á ţeim tíma ađ fyrir utan 10 bođorđ kristinna manna er Stjórnarskrá:  Grunnlög: ekki til ađ vera skilin í samhengi heldur vera jafn sjálfsögđ til inntöku og bođorđin 10. Kallast á máli rökfrćđinga: Axioms.  Ţessu til viđbótar hafa sumstađar fylgt stjórnskipunar Grunnlög svo um valddreifingu innan [sjálfbćrs] ţjóđarlíkama.

  Neitunarvald einstaklingsins sem er táknmynd landsins og öllu sem ţví fylgir hann kemur frá Róm: ţar sem rökrćđur um m.a. siđspilling vegna t.d. málmyndfölsunnar [sbr. málrofsmennina: láta orđin breytast] gćti endurtekiđ sig á aldarfresti. Mađur fólks og lands er ţví formsatriđiđ og opnar og lokar hringum inningar valda, og ađhaldsvalda og refsivalda. Til ađ ekki gleymist: Vegna fólksins og fyrir fólkiđ.

Annar gćti ţađ gerst ađ endurveitendur skattanna yrđu alt í einu sitt eigiđ ađhalds og refsivald.  

Ţetta gerist í Rússlandi og Ţýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Portúgal.

Drög ađ stjórnarskrá  EU eru í stöđugri vinnslu og er henni skipt niđur í tvö kafla í ţessa veru.

Sókrates bendir á ađ lög sem ekki er hćgt ađ framfylgja séu ólög og leiđi til vanvirđingar [skilyrđis lausar hlýđni] í framhaldi viđ öll önnur lög.

M.ö.o sértćkt og tímabundiđ fellur undir reglugerđir og tilskipanir [leiđbeiningar] 

Sem verđa vera rökrétt framhald af ţeim lögum sem til eru og og í samrćmi viđ Grunnlögin ađ öllu leyti.

Munnur á grunnlögum og öđrum lögum er ađ önnur lög er rökyrđingar í samrćmi viđ grunnlögin. 

Ţar sem lög eru allmegnt rammar á frelsi einstaklinga má segja í sjálfum sér ađ ţví fleiri sem ţau eru og sértćkari ţví verra í augum ţeirra sem vilja ráđa sér  sjálfir ađ sem mestu leyti.

Í EU vegna mismunandi Međlima Ríkja er nauđsynlegt ađ tryggja međ fleiri hundrađ grunnlagaskrá ađ ţađ sem er í lögum annarra ríkja [ekki nauđsynja grunnlög] komist líka inn í ţeirra lög sem fyrst. 

Ţetta er bćđi galli og kostur.  

Svo er EU í stofni samkvćmt menningarlegum hefđum lagalega skilgreind á frönsku, en ásamt Ţýsku og Ensku útgáfum eiga ađ hafa nákvćmlega sömu merkingar er grunn allra ţýđinga yfir á ađrar  viđurkenndar tungur EU.  Ţessi frumhandrit samninganna eru svo geymd á Ítalíu ţar sem lagleg menning flestra ţjóđveldishafa EU er uppruninn.  

Ţar sem tungur er mismunur löghćfar m.t.t. setningafrćđi, og máfrćđi [kemur latínumenntun ađ góđum notum sé skortur mikill], eining er orđforđi mismundandi af fjölda og merkingum. Franska eina máliđ í heimum sem löggildir allar  orđa merkingar og breytast í ekki menntamanna merkingar [lögfrćđi t.d.]   ekki svo auđveldlega. Góđ kunnátta í málmyndum Latínu og Grísku hjálpa mönnum ađ muna eftir sértćkum merkingum yfirstéttarinnar.

Auđvitađ er augljóst ađ enskir lćra frönsku til ađ skilja beint alţjóđlegt yfirlagmál. Ţar er líka setningafrćđi, forsetningar og samtengingar á hreinu.

Auđvitađ er ţađ sjónarmiđ ađ fá góđ ráđ og ţá hjá frökkum eđa ţjóđverjum. Ţví stađreyndin er af öllu yfirstéttar mótun lagđist hér alfariđ eftir síđust heimstyrjöld af og líka meira eđa minna á öđrum Norđurlöndum, enda má sjá af samburđi ađ ţau ţýđa beint úr ensku textanum, sem fáir nema innvígđir geta skiliđ fullum skilningi.

Ţar sem stjórnarskrá EU í öllu sínu veldi er nánast ekki lćs 100%, nema af nemendum úr síukerfi eđa ránsdýrum forréttinaskólum, ţá ţýđir ekki ađ teysta Íslendingum alfariđ einum í slíkt verk. Ţá skortir botnin eins og bakkabrćđur.    

Ţeir sem ekki hafa setningafrćđi latínu [frönsku eđa ţýsku 100% á hreinu] geta ekki lesiđ EU lög međ 100% réttum skilning. Ţeir sem ekki ţekkja málmyndagrunn lagaorđa EU geta leitađ hann upp en ţeir eru líka lengi ađ vera fullvissir um hver er merking tiltekna orđsins sem um rćđir.  

Mannréttindi í framkvćmd eru einna minnst á Indlandi í samrćmi viđ stóra stjórnarskrá.

Ég er búinn ađ les grunnlög EU sem búiđ er ađ samţykkja á fulltrúaţinginu.

Ţar kemur fram ađ hćgt er setja skorđur viđ starfsemi hugmynd og trúarhópa ef ţeim er ekki mismunađ.  Ţá er ţađ gert međ lögum, reglugerđum síđar. 

Ţar kemur fram af höllust og samkeppni ástćđum ađ stjórnsýslur ţurfa ekki ađ ráđa ţega annarra ríkja í vinnu.

Ósýnileg landamćri gegn farandatvinnuleysi og launţegum má setja upp aftur í samráđi viđ Brussel.

Nánast allt svo kallađ frelsi má taka til baka. Vegna ţess ađ sér hver síđari tíma lög mega ekki stangast á viđ eina grein grunnlaga, ţá má segja ađ ţegar mađur hefur nánast lćrt allar greinir utan ađ, ađ ţetta séu regluval, ţar sem ţú neyđist alltaf í lokin til ađ velja lög sem má túlka ađ séu eina valiđ sem er í samrćmi viđ öll hin grunn lögin.

Dynasty Master mind! Grunnlög eru almenn veljum í framhaldi alfrćđinga. Verum rökrétt á málmyndir Íslenskunnar.

Margir menn forframast ţegar fariđ er ađ heiman.  Sumir hafa ímyndunarafl til ađ ferđast í huganum á ljóshrađa og ţurfa ekki ađ fara neitt. 

Júlíus Björnsson, 28.1.2011 kl. 02:10

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 846725

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband