Ísrael virđist hafa gert loftárás á Sýrland - skipting Sýrlands í gangi

Ţetta er ţriđja stađfesta loftárásin sem Ísrael framkvćmir á svćđum undir stjórn Damaskus stjórnarinnar í Sýrlandi - en í apríl á ţessu ári var önnur ísraelsk loftárás, síđan sú ţriđja á sl. ári.

Tvćr fyrri loftárásirnar voru gerđar á svćđi í grennd viđ Damaskus flugvöll, ađ sögn Ísraela sjálfra í ţau skiptin til ađ eyđileggja vopnasendingar sem áttu ađ berast til Hezbolla: Ísrael virđist hafa gert loftárás á Damaskusflugvöll.

Ţetta geta vart kallast - tíđar árásir!
En Ísrael hefur ekki kosiđ ađ taka ţátt í stríđinu innan Sýrlands!

Syrian Army: Israeli Air Raid Killed 2 Soldiers

Israeli airstrike targets Syrian military site as tensions rise

Israel reported to have bombed Syrian chemical weapons facility

Ef marka má fréttaskýringar - var ráđist ađ efnaverksmiđju í eigu stjórnvalda í Damaskus og rannsóknarsetur á vegum stjórnvalda í Damaskus.

Skv. ţeim ásökunum, var um ađ rćđa rannsóknir á efnavopnum og framleiđsla efnavopna.

Mér virđast ţađ ekki endilega ótrúverđugar ásakanir - enda hefur skýrsla á vegum SŢ ályktađ ađ stjórnin í Damaskus beri ábyrgđ á efnavopnaárás á Khan Sheikhun undir stjórn uppreisnarmanna í apríl á ţessu ári -- árásin hafi veriđ framkvćmd af herţotum á vegum Damaskus stjórnarinnar.

Sú árás bendi sterklega til ţess ađ Damaskus stjórnin hafi enn getu til ađ framleiđa efnavopn eđa a.m.k. ráđi enn yfir einhverjum byrgđum af ţess konar sprengjum.

 1. Hvort ađ eitthvađ sé hćft í ásökunum frá Ísrael ađ Damaskus hafi veriđ ađ útvega Hezbollah efnavopn - er ómögulegt ađ ráđa í.
 2. Ţađ virđist a.m.k. mögulegt, í ljósi ţess hversu algerlega háđ Damaskus stjórnin er Íran og Hezbollah.
 3. En Hezbollah hefur síđan 2013 veriđ međ herliđ innan Sýrlands, og frá ţví um mitt ţađ ár tekiđ fullan ţátt í bardögum -- oft viđ hliđ stjórnarliđa Damaskus stjórnarinnar.

--Miđađ viđ ţađ ađ Damaskus stjórnin sé líklega fullkomlega háđ um sína tilvist vilja Íransstjórnar, og bandamanns Írans - Hezbollah.
--En Rússland hefur einungis mjög óverulegt herliđ innan Sýrlands.
--Ţá sé a.m.k. hugsanlegt ađ slíkar ásakanir séu sannar.

Ţađ a.m.k. gefur skýringu á árásinni!

 • En fyrri árásirnar sem stađfestar eru, virđast hafa veriđ gerđar á vopnasendingar til Hezbollah.
 • Ţađ virđist algerlega rökrétt ađ Ísrael vilji hindra eftir föngum, ađ Hezbollah takist ađ útvega sér verulega hćttulegri vopn.

Augljóslega vćri ţađ verulega hćttulegt fyrir íbúa í Ísrael í grennd viđ landamćri Lýbanon, ef Hezbollah réđi yfir eiturgassprengjum - sem t.d. vćri unnt ađ skjóta međ eldflaugum.

Hafandi í huga ađ Ísrael mundi pottţétt vilja hindra slíka útkomu - virđist slík skýring a.m.k. ekki órökrétt -- ţannig hafa nokkurn hugsanlegan trúverđugleika.

Nýlegt kort af stöđunni innan Sýrlands: umráđasvćđi ISIS er minna í dag en ţarna er sýnt

https://i.ytimg.com/vi/iHM-Ahso8Vw/maxresdefault.jpg

Sókt ađ Deir-al-Zor / Skipting Sýrlands framundan?

Syrian army seizes oilfield from Islamic State

U.S.-backed forces, Syrian army advance separately on Islamic State in Deir al-Zor

 1. Af öđrum fréttum af Sýrlandi er ţađ títt - ađ Damaskus stjórnin, og hersveitir studdar af Bandaríkjunum sćkja ađ Deir-al-Zor ţ.s. sem ţessa stundina er ađsetur ISIS.
 2. Hersveitir á vegum Damaskus stjórnarinnar og hersveitir er njóta stuđnings Bandaríkjanna - virđast sćkja ađ frá sitt hvorum bakka Efrats.
  --Spurning hvort ţađ ţíđi ađ Efrat verđi ađ landamćrum milli umráđasvćđ!

Ţetta er mjög merkilegt ađ sókn hersveita nálgist síđustu umráđasvćđi ISIS úr tveim áttum!
Damaskus stjórnin hefur veriđ ađ sćkja frá Palmyra ţađan áfram og hefur veriđ ađ taka olíulyndir upp á síđkastiđ sem ISIS hefur ráđiđ síđan 2013.
Sveitir er njóta stuđnings Bandaríkjanna hafa nálgast úr annarri átt út frá svćđum undir stjórn Kúrda. Bandaríkin virđast nota Súnníta er fengu herţjálfun í búđum sem sýrlenskir og íraskir Kúrdar virđast hafa rekiđ fyrir Bandaríkin á sínum umráđasvćđum.
--Ekki um jihadískar hersveitir ađ rćđa m.ö.o.
--Heldur sveitir sem virđast hafa veriđ búnar til úr engu.

 • Mér virđist ţetta skýr vísbending um skiptingu Sýrlands.
 1. Ţađ verđi umráđasvćđi sameiginlega undir vernd Rússlands og Írans, hvort ađ Assad verđi áfram ţar "stjórnandi" eđa strengjabrúđa - sé háđ vilja Írana og Rússa.
 2. Síđan virđist ađ Bandaríkin endi međ sitt "protectorate" međ sýrlenska og íraska Kúrda sem kjarna - 2 kúrdnesk sjálfstjórnarsvćđi.
 3. Tyrkland rćđur einnig örlitlu svćđi viđ eigin landamćri.
 • Ekki er vitađ hver verđa endalok svćđa undir stjórn - uppreisnar.

En síđustu mánuđi virđist ađ al-Qaeda hafi náđ fullri stjórn á svćđi norđarlega í landinu - eftir fall Aleppo á sl. ári virđist hafa veikt mjög hópana er ekki voru al-Qaeda tengdir.
Ţađ virđist lítill áhugi á ţví hjá utanađkomandi ađilum ađ eiga nokkur samskipti viđ al-Qaeda.
Hinn bóginn eru á bilinu 1-2 milljónir Sýrlendinga á ţví svćđi.
--Ţ.e. ţví tregđa ađ ráđast ađ ţví svćđi, enda íbúar ţá líklegir ađ leggja á flótta.

 • Ţađ svćđi sé klárlega orđiđ ađ - jihadistan!
  --Kannski enda hlutir međ ţeim hćtti, ađ utanađkomandi ađilar ákveđa ađ amast ekki viđ ţví ađ Rússland - Íran og Damaskus fyrir einhverja rest hefji atlögu ađ ţví svćđi.
 • Kannski taka Kúrdar einnig sneiđ af ţví.

Annađ uppreisnarsvćđi er síđan í Suđur hluta landsins, ţ.s. ađrir hópar ráđa.
Mun fámennara svćđi!

 

Niđurstađa

Ţađ ćtti engum ađ koma ađ óvörum ađ Ísrael skuli halda áfram sinni langtímastefnu ađ tryggja sína hagsmuni. En Ísrael hefur alltaf tekiđ sér ţann rétt ađ fremja loftárásir innan yfirráđasvćđa nágranna ríkja - ef Ísrael hefur taliđ hagsmunum sínum ógnađ af einhverri tiltekinni starfsemi.
--T.d. er frćg loftárás fyrir mörgum árum í grennd viđ Osirak í Írak, ţegar virđist ađ Ísrael hafi lagt í rúst kjarnorkuprógramm á vegum Saddam Hussain.
--Mörgum árum síđar, var gerđ loftárás innan Sýrlands međ sambćrilegu markmiđi, ţ.s. kjarnorkuprógramm á vegum stjórnvalda Sýrlands virđist hafa veriđ eyđilagt.

Seinni árin virđist fókus loftárása Ísraelsstjórnar hafa veriđ starfsemi tengd Hezbollah.
Virđist Ísraels stjórn álíta Hezbollah nú sinn helsta svćđisóvin.

Ţađ ćtti ekki ţví ađ koma ađ óvörum ađ Ísrael hafi eftir 2013 viđ og viđ ráđist innan landamćra Sýrlands - enda ţátttaka Hezbollah í stríđinu ţar augljóst tćkifćri fyrir Hezbollah ađ afla sér hćttulegri fyrir Ísrael vopna.

 1. Síđan virđist mér klárt af rás atburđa ađ öđru leiti innan Sýrlands.
 2. Ađ "de facto" skipting landsins í yfirráđasvćđi utanađkomandi velda verđi niđurstađa Sýrlandsstríđsins.

Ađ lokum ţess verđi Assad ekkert annađ en "puppet" ţeirra tveggja landa sem deila vćntanlega ţeim heiđri sín á milli ađ tryggja öryggi ţess hluta Sýrlands.
--Ég held ađ Assad hafi misst öll raunveruleg völd!

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. september 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515
 • ...215_highres

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.11.): 536
 • Sl. sólarhring: 604
 • Sl. viku: 2677
 • Frá upphafi: 610716

Annađ

 • Innlit í dag: 504
 • Innlit sl. viku: 2504
 • Gestir í dag: 492
 • IP-tölur í dag: 482

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband