Norđur Kórea sprengir sína öflugustu kjarnorkusprengju fram ađ ţessu

Skv. "US Geological Survey" orsakađi sprengingin jarđskjálfra upp á 6,3 Ricther međan ađ Suđur-Kórea taldi jarđskjálftann vera ađ stćrđinni 5,7.
--Hvort sem er rétt ţá er um ađ rćđa langsamlega öflugustu sprengjuna fram ađ ţessu.

Miđađ viđ bandarískar mćlingar, er stígandinn umfangi sprenginganna mćlt í kílótonnum:

  1. 9. Oct. 2006: 0,5-1Kt.
  2. 25. Maí 2009: 2-4Kt.
  3. 12. Feb. 2013: 6-9Kt.
  4. 6. Jan. 2016: 7-9Kt.
  5. 9. Sept. 2016: 10Kt.
  6. 3. Sept. 2017: 100Kt.
  • Eđa, skv. mćlingu SK: 70-80Kt.

Burtséđ frá ţví hvort miđađ er viđ áćtlun stjv. SK eđa Bandar. - er um ađ rćđa dramatískt öflugari sprengju en fyrri skiptin.

  1. Stćrđ sprengingarinnar virđist ekki umfram ţađ sem unnt er ađ ná fram međ kjarnaklofnunarsprengju eđa "nuclear fission bomb": Nuclear weapon yield.
  2. Fyrir bragđiđ eru sérfrćđingar efins um fullyrđingar SK ađ um vetnissprengju eđa "Hydrogen Bomb" hafi veriđ ađ rćđa, enda sprengiafliđ ţá vanalega miklu meira.

    "Kim Dong-yub, a defense analyst at the Institute for Far Eastern Studies at Kyungnam University in Seoul, said he believed the device that North Korea detonated on Sunday was a “boosted” atomic bomb. He said the estimated explosive yield of 60 to 80 kilotons was too low for a bona fide hydrogen bomb, which can pack more than 1,000 times the destructive power of an ordinary nuclear weapon."

North Korea confirms sixth nuclear test

North Korea detonates sixth and most powerful nuclear test

North Korea detonates its most powerful nuclear device yet

North Korea claims test of missile-ready hydrogen bomb

 

Mynd sem yfirvöld NK birtu, engin leiđ ađ vita hvort myndin sýnir raunverulegu sprengjuna eđa eftirlíkingu

Kim Jong Un virđist telja ađ Bandarísk stjórnvöld séu ţegar búin ađ stíga öll ţau skref sem ţau geta stigiđ, án stríđs -- m.ö.o. Bandaríkin geti ekkert frekar gert, nema hefja stríđ!

  1. “Kim Jong Un now understands that Washington does not have the ability to crank up its maximum pressure strategy any further,”
  2. “He understands Washington does not realistically have a military option. The only option is for Washington to recognise North Korea as a nuclear state and hope to contain it like with the Soviet Union.” - "...Bong Young-shik, an authority on North Korea at Seoul’s Yonsei University, said..."

Kim Jong Un telji sig m.ö.o. geta ótrauđur haldiđ áfram međ sína kjarnorkuvopna-áćtlun.
Bandaríkin muni ekki hefja stríđ af fyrra bragđi.
--Bandaríkin hafi engan raunhćfan valkost sem dugar til ađ stöđva Norđur Kóreu.

 

Vandamáliđ međ stríđ - ađ manntjón yrđi óskaplegt

  1. Ef NK nokkru sinni er líkleg ađ beita kjarnavopnum, ţá er ţađ einmitt viđ ţćr ađstćđur ađ Bandaríkin ákveddu ađ hefja stórfelldar árásir á NK.
  2. Ég held ađ ţađ sé ekki óhćtt ađ reikna međ öđru en ađ Kim Jong Un beiti kjarnavopnum viđ ţćr ađstćđur.
  3. NK rćđur yfir skammdrćgum og međaldrćgum flaugum, er geta boriđ vopn til Suđur-Kóreu, og Japans -- ţó veriđ getia ađ NK hafi einnig einhvern fj. langdrćgari flauga.
    --Ţá virđist NK eiga mun fleiri skammdrćgar og međaldrćgar flaugar.
  4. NK ćtti a.m.k. ađ geta beitt kjarnavopnum á Kóreuskaga.

Ţannig ađ niđurstađa stríđs yrđi líklega eyđilegging beggja Kóreuríkjanna.
Og sennilega manntjón mćlt í milljónum - auk geislamengunar er getur borist međ vindum víđar, ţess vegna yfir til Kína eđa Japans, jafnvel Rússlands. Háđ vindáttum ríkjandi ţá dagana.

Ţetta er auđvitađ hvađ - James Mattis átti viđ, er hann kallađi stríđ "catastrophic."

Ţannig ađ einfaldlega hefur Kim Jong Un sennilega rétt fyrir sér!
Ađ Bandaríkin muni ekki hefja stríđ af fyrra bragđi.
Ađ Norđur Kórea geti haldiđ fram sinni kjarnorkuvopnaáćtlun ótrauđ.

 

Niđurstađa

Ţó ađ stríđ virđist ekki líklegt, ţá er líklega rétt ađ segja - ađ nk. daga verđi stríđshćtta sennilega í hámarki. En Bandaríkin virđast hafa teigt sig eins langt og ţau geta, án stríđs. Ţannig ađ í kjölfar kjarnorkutilraunar Norđur Kóreu, sem kemur ofan í ítrekađar tilraunir međ langdrćgar eldflaugar - ţar međ taliđ eldflaug er féll í hafiđ rétt handan viđ Japan um daginn.
--Má reikna međ ađ Donald Trump muni raunverulega íhuga spurninguna um stríđ nk. daga.

En í ljósi ţess óskaplega tjóns og manntjóns sem slíku stríđi mundi fylgja.
Er ég enn á ţví ţrátt fyrir allt ađ stríđ sé ólíklegt!

Ţannig ađ líklega komist NK upp međ ţađ ađ klára uppsetningu síns kjarnorkuvopnavígbúnađar.
Sem auđvitađ ţíđi, ađ Bandaríkin neyđist ţá ţess í stađ ađ leggja áherslu á frekari framţróun gagnflaugakerfa - ekki er algerlega vitađ t.d. enn hversu áreiđanlegt "THAAD" raunverulega er.
--En Bandaríkin geta lagt áherslu á ţróun fullkomnari gagneldflauga!

  1. Ég er á ţví enn sem fyrr ađ Kim Jong Un sé ađ standa í ţessu til ţess ađ tryggja sín völd til frambúđar.
  2. Ađ áhersla hans á kjarnavopn sé til ţess ađ tryggja ţađ ađ stór herveldi búin kjarnaorkuvopnum, ţori ekki ađ hefja hernađarátök viđ Norđur Kóreu af fyrra bragđi.

Rétt ađ ryfja upp morđiđ á hálf bróđur Kims Jong Un, sem Kom Jong Un án vafa fyrirskipađi - en hálf bróđirinn var myrtur á flugstöđ í Malasíu fyrir rúmu ári. Sennilegast virđist ađ morđiđ hafi haft ţann tilgang, ađ ryđja úr vegi hugsanlegum keppinaut um völdin í NK.
--M.ö.o. hegđan Kims Jong Un bendi til ofuráherslu hans á ţađ ađ tryggja eigin völd.

Ţađ vćri skv. ţví órökrétt af honum ađ ráđast á Bandaríkin af fyrra bragđi, ţví slík ađgerđ leiddi líklega til dauđa hans sjálfs og endaloka hans valdaferils ţar af leiđandi - auđvitađ eyđileggingar NK.
--Ţannig ađ mitt rökstudda mat er ađ Kim Jong Un sé ólíklegur ađ fyrirskipa kjarnorkuárás af fyrra bragđi.
--Ţannig ađ fćling muni örugglega virka gagnvart NK.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. september 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband