Ţau skilabođ berast frá Kína, ađ tilraun til ţess ađ bylta stjórnvöldum Norđur Kóreu verđi ekki umborin

Ţessi skilabođ eru birt međ hćtti sem stjórnvöld Kína geta auđveldlega afneitađ. En ţađ sé alfariđ útilokađ - ađ ríkisfjölmiđill í Kína, sé ađ birta annađ en ţađ sem stjórnvöld ţar samţykkja ađ sé birt.
--En međ ţví, ađ birta skilabođin sem ritstjórnargrein.
--Ţá geta stjórnvöld Kína sent ađvaranir án ţess ađ ţau ríki sem eiga í hlut, ţurfi ađ svara ţeim ađvörunum međ formlegum hćtti.

Chinese paper says China should stay neutral if North Korea attacks first

 

Fyrst ađvörun til Norđur Kóreu:

"China should also make clear that if North Korea launches missiles that threaten U.S. soil first and the U.S. retaliates, China will stay neutral,"

En NK hefur hótađ ţví, ađ framkvćma árás af fyrra bragđi - ef bandarísk árás er talin, yfirvofandi.
Síđan, virđist her NK vera ađ útbúa áćtlun, um ađ skjóta fjórum eldflaugum í átt ađ Guam -- ađ sögn ćtlađ ađ lenda 40km. frá strönd eyjunnar.
--Bandaríkin gćtu túlkađ ţađ sem árás.

  • Skýr ađvörun frá Kína til stjórnvalda NK - ađ framkvćma ekki slíka ađgerđ.

 

Ađvörun til Bandaríkjanna:

"If the U.S. and South Korea carry out strikes and try to overthrow the North Korean regime and change the political pattern of the Korean Peninsula, China will prevent them from doing so."

Mjög skýr ađvörun!

  1. En síđast er bandarískur her fór inn í NK í svokölluđu Kóreustríđi 1950-1953.
  2. Fór kínverskur her inn um hin landamćri NK -- og meginhluti stríđsins voru síđan átök milli herja Bandar. og Kína.

--M.ö.o. ađ Kína virđist segja - ađ ef ráđist verđi međ her inn í NK af hálfu Bandaríkjanna og Suđur Kóreu --> Ţá endurtaki sig líklega sagan frá 1950, er kínverskur her fór yfir hin landamćrin á móti herjum Bandaríkjanna, til ţess ađ hrekja hinn bandaríska her út fyrir landamćri NK.

  • M.ö.o. ađ -- innrás í NK. Ţíđi stríđ viđ Kína.

--Vegna ţess ađ ađvaranirnar eru birtar í fjölmiđli.
--Hafa kínversk stjórnvöld ekki međ formlegum hćtti, sagt ţessa hluti.
--En enginn ćtti ađ efast um ţađ, ađ ţetta kemur beint frá stjórnendum Kína.

 

Niđurstađa

Ţ.e. ţekkt ađ stjórnvöld Kína stunda ţađ ađ - birta viđhorf stjórnvalda Kína til margvíslegra atriđa á erlendri grundu. Í gegnum ríkisfjölmiđla Kína. Međ ţeim hćtti, geta stjórnvöld Kína -- tjáđ sig án ţess ađ - önnur stjórnvöld ţurfi međ opinberum hćtti ađ svara ţeim skilabođum.
--En menn vćru afar heimskir ef menn mundu ekki taka slík skilabođ fullkomlega alvarlega.

Ég efast ekki eina sekúndu um ţađ ađ Kína sé fullkomin alvara!
M.ö.o. ađ ef Donald Trump fyrirskipar innrás í NK - fái hann líklega yfir sig, einnig stríđ viđ Kína eins og gerđist í tíđ Trumans forseta er General Mc Arthur fór međ herstjórn fyrir hönd Bandaríkjanna á Kóreuskaga.

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. ágúst 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 846726

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband