Áhugaverđur vitnisburđur James Comey um samskipti hans viđ Trump - birtur

Sjá vitnisburđ James Comey um persónuleg samskipti hans og Donald Trumps: Ex-FBI Director Comey's prepared testimony to Senate panel.

Skv. vitnisburđinum, stađfestir Comey ađ Trump hafi óskađ eftir - persónulegri fylgisspekt Comey viđ Trump, og ađ Trump hafi óskađ eftir ţví ađ FBI hćtti ađ rannsaka Flynn - ţađ ţriđja merkilega sem fram kemur er ađ Comey stađfestir ađ hann hafi sagt Trump ađ Trump sjálfur vćri ekki undir rannsókn!

  • Rétt ađ benda á, ađ til vitnis um ţau samtöl, eru einungis Donald Trump og James Comey.
  • Ţar sem í tilvikunum er um ađ rćđa, 2ja manna tal.

--Svo ađ sjálfsögđu sannar vitnisburđurinn nákvćmlega ekki neitt.
--Hinn bóginn, treysti ég betur heiđarleik James Comey en Donalds Trump.
--Ţađ sé ósennilegt ţó ađ ţessi nýi vitnisburđur hafi einhverjar sérstakar afleiđingar fyrir Trump.

Mjög áhugaverđur texti:

It is important to understand that FBI counter-intelligence investigations are different than the more-commonly known criminal investigative work. The Bureau’s goal in a counter-intelligence investigation is to understand the technical and human methods that hostile foreign powers are using to influence the United States or to steal our secrets. The FBI uses that understanding to disrupt those efforts. Sometimes disruption takes the form of alerting a person who is targeted for recruitment or influence by the foreign power. Sometimes it involves hardening a computer system that is being attacked. Sometimes it involves 'turning' the recruited person into a double-agent, or publicly calling out the behavior with sanctions or expulsions of embassy-based intelligence officers. On occasion, criminal prosecution is used to disrupt intelligence activities.

Because the nature of the hostile foreign nation is well known, counterintelligence investigations tend to be centered on individuals the FBI suspects to be witting or unwitting agents of that foreign power. When the FBI develops reason to believe an American has been targeted for recruitment by a foreign power or is covertly acting as an agent of the foreign power, the FBI will 'open an investigation' on that American and use legal authorities to try to learn more about the nature of any relationship with the foreign power so it can be disrupted.

Mér sýnist Comey ţarna ađ ofan, vera ađ segja frá ţví hvers eđlis rannsókn FBI er!

  1. Tilgangur slíkra rannsókna, sé ađ skađa tilraunir erlends ríkis - til ađ útvega sér, sér handgengna ađila međal embćttismanna stjórnvalda Bandaríkjanna, sem ţađ ríki síđar meir noti sér sjálfu til hagsbótar - en líklega gegn hagsmunum Bandaríkjanna.
  2. Tilgangur 2-sé síđan ađ snúa slíkum einstaklingi til baka, eđa sannfćra viđkomandi ađ erlenda ríkiđ sé ađ gera tilraun til ađ nota hann, eđa ef hitt bregst - glćparannsókn og hugsanleg saksókn síđar á viđkomandi.

Ţađ sé ákaflega forvitnilega nú ađ vita hinn eiginlega tilgang rannsóknar FBI!

 

Niđurstađa

Ég ćtla ekki ađ tjá mig neitt sterkt um ţennan vitnisburđ ţ.s. ţetta er eftir allt saman lýsing á 2ja manna tali. Ţó ítreka ađ ég hef meiri trú á heiđarleik James Comey en Donalds Trump.
Ţađ virđist ađ Trump hafi veriđ ađ fiska eftir ţví hvort Comey vćri til í persónulega fylgisspekt.
Ţađ virđist ađ Trump hafi beitt Comey ţrýstingi um ađ hćtta rannsókn FBI á Flynn.
Og ţađ virđist ađ auki, ađ Trump hafi beitt Comey ţrýstingi til ađ annađ af tvennu - flýta heildar rannsókn FBI á ađilum tengdum ríkisstjórn Trumps sem mest, eđa ţá ađ hćtta henni.
--En hvort Trump meinar skv. lýsingu Comey er ekki ljóst!

Trump m.ö.o. hafi skv. vitnisburđi Comey reynt ađ hafa afskipti af rannsóknum FBI.
Og vonast til ţess ađ unnt vćri ađ koma FBI undir stjórn Hvíta-hússins.

  1. Ef ţađ var von Trumps, međ brottrekstri Comey, ađ geta skipt honum út fyrir sinn mann.
  2. Virđist sú von vera ađ bregđast, miđađ viđ ţađ - hver Trump hefur nú lagt fram; en rétt ađ benda á ađ nokkrir ađrir höfđu veriđ skođađir af Trump, sem ekki fengust til starfsins af óţekktum ástćđum - ekkert sérstakt bendi til ađ Christopher Wray verđi handgengnari Trump en Comey reyndist vera: Trump velur Christopher Wray nćsta yfirmann FBI - spurning hvađ Trump hefur haft upp úr ađ reka James Comey?

Kv.


Bloggfćrslur 8. júní 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 55
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 846713

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband