Maduro forseti Venezúela - hótar borgarastríđi og risastórri bylgju flóttamanna, mun verri en ţeirri frá Sýrlandi

Ţađ versta er ađ ég trúi Niculas Maduro fullkomlega, er hann segir hann og ţann kjarna stuđningsmanna sem eftir eru er enn styđja stjórn hans í Venezúela; mundu grípa til vopna!
--Ef stefni í ađ andstöđunni í landinu takist ađ steypa stjórn hans.

  1. Einmitt hvađ ég hef óttast um skeiđ, ađ ástandiđ í Venezúela endi í blóđbađi og upplausn.
  2. En ţađ ţví miđur virđist rökrétt afleiđing ţess, ađ hvorki stjórnin né stjórnarandstađan virđast ćtla ađ gefast upp.
  • Nú eru 3-mánuđir liđnir af samfelldum götumótmćlum.
    --Vísbendingar skýrar ađ ţau mótmćli séu ađ - fćrast upp á skaptiđ!

Sbr: Venezuelan opposition lays siege to air base

Einmitt, hópur međal mótmćlenda gerđi tilraun til ţess ađ ná undir sig - flugherstöđ.
A.m.k. vel hugsanlegt ađ unnt hefđi veriđ ađ komast yfir - einhver skotvopn.

Áhugavert blogg: What a slide into civil war looks like.

Sammála honum, ţannig líti ţađ út er land virđist á leiđinni í borgaraátök!
--Ţetta sé mjög óţćgilega fariđ ađ líkjast ástandinu í Sýrlandi!
--Rétt áđur en víđtćk götumótmćli umhverfđust í vopnuđ skćruátök.

Nicolás Maduro speaks at the rally in Caracas.

Síđan kemur hótun Maduro, einmitt um borgaraátök:

Venezuela president says supporters will take up arms if government falls

Venezuela's Maduro warns of war if 'revolution' toppled

  1. Niculos Maduro: “If Venezuela was plunged into chaos and violence and the Bolivarian Revolution destroyed, we would go to combat. We would never give up, and what we failed to achieve with votes, we would do with weapons. We would liberate the fatherland with weapons.”
  2. “Listen, President Donald Trump,” - “You would have to build 20 walls in the sea, a wall from Mississippi to Florida, from Florida to New York, it would be crazy ... You have the responsibility: stop the madness of the violent Venezuelan right wing.

--Ađvörun Maduro sú, ađ flóttamannabylgjan frá Venezúela yrđi miklu stćrri en sú frá Sýrlandi.
--Ţví miđur, gćti ţađ nákvćmlega reynst vera rétt - ađ algert hrun Venezúela í borgaraátök og ástand fullkominnar upplausnar; gćti leitt til gríđarlegrar bylgju flóttamanna.

Varđandi ásökun Maduro ađ andstađan sé fasísk, bendi ég á umfjöllun al-Jazeera: A country divided.

Vönduđ umfjöllun, međ viđtölum hvort tveggja viđ -- stuđningsmenn stjórnarinnar, og stuđningsmenn andstöđunnar!

Síđan eigin greining al-Jazeera: "In fact, several parties in the MUD (the Table of Democratic Unity, which is made up of about 20 opposition parties) identify as centrist or left-of-centre, and three of the largest ones are members of the Socialist International."

  • Andstađan samanstandi af öllum öđrum starfandi flokkum í landinu, ţvert yfir sviđiđ frá hćgri til vinstri.
    --Hćgri menn, miđju menn og hófsamir vinstri menn m.ö.o.

Síđast en ekki síst, mjög áhugaverđ umfjöllun -- er lýsir ţví stórmerkilega ástandi, ađ land sem er frábćrt landbúnađarland; getur ekki brauđfćtt sig: People are hungry, but farmers can’t feed them.

--Menn kalla ţetta gjarnan í dag, Maduro kúrinn, ţađ merkilega ástand ađ meirihluti landsmanna ţarf ađ sleppa úr einni máltíđ per dag.
--En á sama tíma, svelta fjölskyldur í bćndahéröđum ekkert síđur en fólk í borgum!

  • Ţetta sé einungis mögulegt međ beitingu stórfurđulegrar óskynsemi um stjórnun.
    --Eiginlega virđist Maduro hafa tekist ađ endurtaka öll verstu mistök landbúnađarstjórnunar kommúnistaríkjanna í A-Evrópu á dögum Kalda-stríđsins.
    --En t.d. ţá hélt ca. 20% landsins, sem Pólland heimilađi bćndum ađ rćkta sjálfir - fćđuframleiđslu í Póllandi uppi, međan ađ 80% rćktarland sem var rekiđ međ samyrkjubúskaparađferđ kommúnismans framleiddi ekki nćgilegt magn matvćla til ađ brauđfćđa landiđ.

Ef ţetta er ekki nóg: Er bersýnilega hratt vaxandi lögleysa í landinu, sem sjáist í ţví ađ í heilu hverfunum hafi íbúar sjálfir tekiđ yfir ađ gćta eigna sinna - lögregla sjáist ţar ekki lengur, og í ţví ađ verslanir eru yfirleitt rćndar nema ađ vopnađir verđir gćti ţeirra.
--Maduro virđist nota ţađ sem eftir er af lögreglu landsins, í ţađ verkefni ađ verja stjórnina fyrir mótmćlendum!

  • Ástand vaxandi niđurbrots stofnana landsins sé í gangi.

Ekki síst: Sjáist ţetta niđurbrot í hratt vaxandi sjúkdóma-faröldum, ţví lyf fást ekki og auđlćknanlegir sjúkdómar verđa ţá ađ faröldrum -- malaría t.d. geysar í vaxandi mćli í landinu, berklar ađ auki, og fjöldi annarra sjúkdóma séu ađ auki á leiđinni ađ verđa ađ faröldrum.

  • Hćttan sé m.ö.o. -- allsherjar niđurbrot!

 

Niđurstađa

Ţađ sé einmitt ţađ sem ég óttast, ađ fullkomin upplausn skelli á Venezúela - ţegar andstöđunni takist loksins ađ ná undir sig mikilvćgum stofnunum; nái ţeim á sitt vald.
Og Maduro ţá líklega standi viđ hótun sína, ađ grípa til skotvopna! Er hann sjái endanlega sćng stjórnarinnar upp breidda!

Ţá sennilega gerist ţađ sama og í Sýrlandi síđ sumars 2011, ađ Venezúela leysist upp í borgaraátök -- og viđ taki fullkomin upplausn í landinu; er fylkingar íbúa ţess berjast á banaspjót.

Ţađ sé sennilega alls enginn vafi ađ ţá skellur stór flóttamannabylgja á nágrannalöndum Venezúela!
--Viđ erum ađ tala um milljónir, kannski fleiri milljónir en ţćr milljónir er flúiđ hafa Sýrland.

  1. Spurning hvađ gerist ţá --> En einn möguleikinn er ţá sá, ađ nágrannalöndin skipuleggi sameiginlegan her; og hefji innreiđ í landiđ - til ađ skakka leikinn.
  2. Ég held ađ ţađ sé virkilega ekki sérdeilis ósennileg útkoma, ef slík allsherjar óöld og upplausn brýst fram í Venezúela.

--Slíkur her mundi ekki endurreisa völd Maduro - ţađ sé ţađ eina sem sé algerlega víst.

 

Kv.


Bloggfćrslur 28. júní 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 845416

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband