Hćtta á átökum milli Rússa og Bandaríkjamanna í Sýrlandi?

Áhugaverđ senna hefur spunnist - fyrst skaut bandarísk F18 vél niđur rússnesk smíđađa sprengjuvél sýrlenska flughersins af SU-22 gerđ. Gamlar vélar enn í notkun hjá sýrlenska flughernum.
--Ađ sögn Bandaríkjamanna var flugmađurinn ađ kasta sprengjum nćrri sýrlenskum súnníta hersveitum, bandamönnum Bandaríkjamanna - sveitir sem ţjálfađar hafa veriđ af Bandaríkjamönnum; sem eru ađ taka ţátt í sameiginlegri atlögu hersveita af slíku tagi og hersveita á vegum sýrlenskra Kúrda gegn borginni Raqqa ţ.s. ISIS hefur síđan 2013 haft höfuđborg sína.
--Ţetta var í grennd viđ Tabqah stífluna.

U.S. warplane downs Syrian army jet in Raqqa province

Nokkru áđur ađ sögn Bandaríkjamanna, höfđu svokallađar "pro syrian" hersveitir - ráđist ađ bandamannasveitum Bandaríkjanna nokkru sunnan viđ Tabqa, og hrakiđ ţćr frá ţorpi.

  1. Ef mađur tekur frásögn Bandaríkjanna - bókstaflega, ţá hljómar ţetta svo ađ Damaskus stjórnin sé ósátt viđ -- hersetu bandamannasveita Bandaríkjanna á svćđum í grennd viđ Tabqa stífluna.
  2. Og ţađ hafi veriđ tilraun í gangi, til ţess ađ -- stugga viđ ţeim hersveitum.
  • Og Bandaríkin hafi ákveđiđ ađ -- stoppa frekari ađgerđir stjórnarinnar í Damaskus gegn bandamannasveitum sínum.

Yfirlýsingar Damaskus stjórnarinnar -- hljómuđu töluvert međ öđrum hćtti:

"flagrant attack was an attempt to undermine the efforts of the army as the only effective force capable with its allies ... in fighting terrorism across its territory," - "This comes at a time when the Syrian army and its allies were making clear advances in fighting the Daesh (Islamic State) terrorist group,"

  • Rétt ađ taka fram, ađ sýrlenskar hersveitir - í bandalagi viđ Bandaríkin; hafa hafiđ atlögu ađ Raqqa - a.m.k. er ţegar barist í úthverfum.

--Ţađ séu a.m.k. líkur á ađ Damaskus lítist ekkert á blikuna.
En ef svo fer fram sem horfir -- ţá taka sýrlenskar hersveitir sem Bandaríkin styđja, Raqqa.
Og samtímis halda ţćr sveitir ţá öllu svćđinu nćrri Tabqa -- sem er mjög mikilvćg stífla.
--Augljóslega ef fram horfir, er ţetta liđur í skiptingu Sýrlands!

En eftir fall Raqqa, geta bandamenn Bandaríkjanna - haldiđ sókn sinni fram til suđurs, í átt til landamćranna viđ Íraq.
--Sem leiddi vćntanlega á endanum til falls íslamska ríkisins.
--En samtímis, krystallađi nýja skiptingu Sýrlands!

Ath. Tabqah er nćrri vatninu sem sýnt er vestan viđ Raqqa - Raqqa er nú umkringd, undir atlögu!

https://www.stratfor.com/sites/default/files/styles/wv_small/public/main/images/syria-iraq-battlescape-map-annual-2017-white.png?itok=6ZLecn_B

Tvćr áhugaverđar yfirlýsingar hafa síđan komiđ frá Rússlandi!

Russian ForMin calls on U.S. to respect Syria's integrity

"The United States should respect Syria's territorial integrity and refrain from unilateral actions in this country, Russian news agencies quoted Russian Foreign Minister Sergei Lavrov as saying on Monday."

Orđ utanríkisráđherra Rússlands - beinast klárlega ađ ađgerđum undir stjórn Bandaríkjanna, ţ.e. hersveita í bandalagi viđ Bandaríkin, hersveitir sem eru sýrlenskar en ekki undir stjórn stjórnarinnar í Damaskus eđa Írans eđa Rússlands.
--Augljóst virđist ađ međ ţeim ađgerđum, séu Bandaríkin ekki einungis ađ stefna ađ ţví ađ steypa íslamska ríkinu af stóli.
--Heldur einnig ađ ţví, ađ skapa sér nokkurs konar "protectorate" innan Sýrlands.

  • Rússlandsstjórn, vill auđvitađ ađ bandamađur Rússlands, stjórnin í Damaskus - taki yfir öll ţau svćđi, sem ISIS mundi hugsanlega tapa yfirráđum yfir.
    --Hinn bóginn klárlega, munu bandalagssveitir Bandaríkjanna, halda ţeim svćđum.
    --Og Bandaríkin halda áfram ađ styđja viđ bakiđ á ţeim sveitum.

--M.ö.o. skýr senna um - yfirráđasvćđi.
--Ţađ virđist mér einnig skýra ađgerđir Sýrlandsstjórnar, og sennilega síđan Bandaríkjanna.

Russia to track U.S.-led coalition aircraft over Syria as potential targets

"In areas where Russian aircraft are carrying out military tasks in the skies above Syria, any flying objects, including international coalition aircraft and drones found operating west of the River Euphrates, will be tracked by Russian land and air-based anti-aircraft ground systems as targets,"

Ekki ljóst hvađ akkúrat ţetta ţíđir - en a.m.k. virđist ađ rússneskar radarstöđvar í Sýrlandi, muni fylgjast mjög náiđ međ öllu flugi flugvéla sem ekki eru á vegum Rússlands eđa bandamanna Rússlands innan Sýrlands - yfir Sýrlandi.

Ekki virđist um ađ rćđa beina hótun um ađ skjóta vélar niđur.

  1. Rétt ađ benda á ađ Bandaríkin mundu mjög auđveldlega geta eyđilagt allar radarstöđvar Rússa innan Sýrlands.
  2. Sem mundi gera loftvarnarkerfi ţeirra stađsett ţar - gagnslaust.

--Rússland mundi m.ö.o. ekki rökrétt vilja taka ţá áhćttu, ađ bandarísk flugvél vćri skotin niđur.

Bandaríkin mundu geta framkvćmt slíka ađgerđ, einungis međ stýriflaugum.
M.ö.o. mundu ekki ţurfa ađ hćtta sínum flugvélum eđa flugmönnum!
Eins og ţeir sýndu fram á ekki fyrir mjög löngu, er loftárás var gerđ á herstöđ stjórnvalda Sýrlands.
--Mjög ósennilegt er ađ Rússlandsher mundi geta varist slíkri árás, ef af yrđi.

  • Svo ég á ekki von á ţví ađ Rússland stígi frekari skref.

Rússland hafi komiđ mótmćlum sínum á framfćri.

 

Niđurstađa

Ţó ađ aukin spenna milli Rússa og Bandaríkjamanna í Sýrlandi sl. daga, geti aukiđ líkur á beinum átökum ţeirra á milli innan Sýrlands. Ţá sé algerlega ljóst ađ Rússland mundi aldrei koma vel út úr slíkum átökum. Fyrst og fremst leiđa til ţess, ađ Rússland tapađi einhverjum af ţeim tólum sem Rússland hefur komiđ fyrir innan Sýrlands. Án ţess ađ Rússland vćri í nokkurri verulegri ađstöđu til ađ refsa Bandaríkjunum á móti.

Svo ég á ekki von á ţví ađ Rússland, gangi lengra en ţađ ţegar hefur gert.
--Líklega ađ auki hefur Rússland skiliđ skilabođ Bandaríkjanna, ađ halda aftur af Sýrlandsstjórn varđandi frekari árásir af hennar hálfu á sýrlenskar liđssveitir undir stjórn Bandaríkjanna, sem m.a. eru nú međ í gangi fulla atlögu gegn borginni Raqqa.

--Innan fárra mánađa verđa líklega báđar megin borgir ISIS fallnar ţ.e. Raqqa og Mosul er nćrri alveg fallin ţegar.
--Ţá auđvitađ heldur sóknin gegn ISIS áfram.
En samtímis virđast Bandaríkin vera ađ skapa sér "protectorate" innan Sýrlands.
Sem líklega verđur liđur í varanlegri skiptingu Sýrlands.

En skipting Sýrlands hefur ađ mínu mati nú lengi blasađ viđ, ţ.e. ađ stjórnin í Damaskus haldi nokkurn veginn ţeim svćđum sem sú stjórn rćđur í dag; en annars vegar sýrlenskir Kúrdar og sýrlenskar Súnní Araba-sveitir er ţjálfađar og vopnađar hafa veriđ af Bandaríkjunum - stjórni landsvćđum er verđa án nokkurs verulegs vafa "de facto" sjálfstćđ frá stjórninni í Damaskus.

  • Skipting Sýrlands sé sennilega eina leiđin til ţess, ađ binda endi á borgaraátök innan Sýrlands -- ţađ hefur einnig veriđ mín skođun a.m.k. síđan 2013 samfellt!
    --Ég styđ ţví heilshugar ađ Sýrlandi verđi skipt, milli hópanna er byggja landiđ.
    --M.ö.o. ađ hóparnir verđi ađskildir varanlega!
  • Ţađ hafi virkađ í fyrrum Júgóslavíu ađ ađskilja hópa, skipta landinu milli ţeirra.

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. júní 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 263
  • Sl. sólarhring: 281
  • Sl. viku: 346
  • Frá upphafi: 846984

Annađ

  • Innlit í dag: 249
  • Innlit sl. viku: 331
  • Gestir í dag: 240
  • IP-tölur í dag: 240

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband