Rússland yfirgefur ekki Parísarsamkomulagiđ - athyglisverđ yfirlýsing Rússlands í kjölfar yfirlýsingar Trump

Einungis 3 sjálfstćđ lönd í heiminum ţ.e. Nicaragua, Sýrland og Bandaríkin - taka ekki ţátt í Parísarsamkomulaginu; ef viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ ákvörđun Donalds Trump standi!

Trump takes US out of Paris climate deal

 1. Hinn bóginn í merkilegri yfirlýsingu segir Arkady Dvorkovich ađstođarforsćtisráđherra Rússlands.
 2. Langsamlega líklegast ađ Rússland stađfesti Parísarsamkomulagiđ á nćstunni!

Spurning hvađ ţađ ţíđi? En ţađ hlýtur ađ vera merkileg ákvörđun!

Sjá rćđu Trumps í fullri lengd!

Međan Trump tekur Bandaríkin út úr Parísarsamkomlaginu --> Ćtla Rússland og Kína, áfram ađ taka ţátt!

Russia likely to back Paris climate deal despite U.S. withdrawal

 1. Ţađ getur veriđ ađ Rússland og Kína - vonist eftir bćttum samskiptum viđ Evrópu.
 2. Rússland, hefur lengi nú gert tilraun til ţess - ađ fá bundinn endi á refsiađgerđir NATO landa gegn Rússlandi, vegna deilunnar í tengslum viđ Úkraínu.
 • Athygli vekur ađ Kína og ESB - hafa gefiđ út sameiginlega yfirlýsingu, ţ.s. Kína og leiđtogar ađildarríkja ESB, árétta mikilvćgi Parísarsamkomulagsins og einbeittan vilja ađildarţjóđa ESB og Kína - ađ standa viđ ţađ samkomulag.

Indland kynnti - stađfestingu Parísarsamkomulagsins.

Skv. ţví standa Bandaríkin algerlega ein í afstöđu sinni.
--Fyrir utan bláfátćkt ríki í Miđ-Ameríki Nicaragua og land í upplausn og borgarátökum Sýrland.

 1. Ţađ sé afar freystandi ţar af leiđandi ađ velta fyrir sér.
 2. Hvort nokkurs konar einangrun Bandaríkjanna blasi viđ.

Ţetta gerist líka skömmu eftir fund Trumps međ ađildarríkjum NATO - og G7 fundi.

Á báđum fundum kom í ljós mjög mikill skođanamunur - allt frá viđskiptum yfir í umhverfismál og deilur um peninga innan NATO.

--Síđan virđist Trump líta á Evrópu sem -- keppinaut Bandaríkjanna, umfram annađ.
--En ţađ er eins og hann horfi fyrst og fremst á heiminn -- út frá utanríkisviđskiptum.

Ţađ sé gríđarleg viđhorfs breyting - ef ţađ yrđi framhald af ţess konar viđhorfum gagnvart Evrópu í Washington.

Ţađ sé freystandi ađ velta fyrir sér ţví - hvort ađ bandalag meginlandsţjóđa Evrópu og Bandaríkjanna, sé í yfirvofandi hćttu á ađ gliđna í sundur.

 • Líklegast virđist ţó ađ bandalagsríki Bandaríkjanna - bíđi og sjái hvort Trump yrđi endurkjörinn 2020.
  --En ţađ gćti veriđ hreinlega ólíklegt ađ bandalag meginlands Evrópu og Bandaríkjanna, hafi af 2-kjörtímabil Trumps.

Hiđ minnsta skapi stefna Trumps ný tćkifćri fyrir Kína og Rússland.
Annars vegar í ţeim möguleika, ađ samskipti Evrópu og ţeirra landa, batni í kjölfarinu verulega.
Og hins vegar í ţví, ađ alţjóđleg virđingarstađa Rússlands og Kína batni!
Ţar međ möguleikar Rússlands og Kína, í samskiptum viđ lönd víđa um heim.

Međan ađ virđingarstađa og áhrifastađa Bandaríkjanna hnigni ađ sama skapi vegna ákvörđunar Trumps.
M.ö.o. virđist ákvörđun Trumps vera stórt skot í fótinn á hagsmunum Bandaríkjanna.
Međan ađ keppinautar Bandaríkjanna -- fagna ókeypis gjöf Trumps til ţeirra!

Ákvörđun Trumps á eftir ađ skađa Bandaríkin međ mjög margvíslegum hćtti - hver skađinn akkúrat verđi komi ţó ekki endilega allur fram strax.

 

Niđurstađa

Ég endurtek ţá afstöđu mína frá fyrri fćrslu, ađ ákvörđun Trumps um ađ yfirgefa Parísarsamkomulagiđ sé óskaplega slćm, og eigi eftir ađ skađa Bandaríkin mjög mikiđ.

Ţađ ađ Bandaríkin standa ţetta ein í málinu sem viđ blasir - ađ engin stórţjóđ í heiminum önnur, ćtlar ađ yfirgefa Parísarsamkomulagiđ.
--Virkilega undirstrikar ţađ hve stórt glappaskot ákvörđun Trumps er.

Meira ađ segja -- Pútín virđist ćtla ađ halda Rússlandi innan Parísarsamkomulagsins.
Kína ţegar hefur formlega tekiđ slíka ákvörđun.

 1. Klárlega -- styrkist stađa Rússlands og Kína.
 2. En stađa Bandaríkjanna -- veikist og ţađ líklega mjög verulega.

--Trump er sannarlega ekki "making USA great again."
--Ţvert á móti skađi hann orđstír Bandaríkjanna hnattrćnt međ líklega mjög stórfelldum hćtti.

Mjög sennilega ţíđi ţađ minnkuđ áhrif Bandaríkjanna í heims málum.
En stórskađađur orđstír ţíđi, ađ geta Bandaríkjanna til ađ sannfćra ţjóđir til ađ fylgja ţeim ađ málum, verđur ţá stórsköđuđ á eftir.

 • XI Jinping -- sennilega hlćr ađ Trump núna.
 • Vladimir Putin -- líklega gerir ţađ sama!

Trump er ađ vinna vinnuna sem Pútín hefur lengi dreymt um, ţ.e. leggja Bandaríkin í rúst, helst bandalög ţeirra í leiđinni.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. júní 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515
 • ...215_highres

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 14
 • Sl. sólarhring: 181
 • Sl. viku: 724
 • Frá upphafi: 604246

Annađ

 • Innlit í dag: 14
 • Innlit sl. viku: 592
 • Gestir í dag: 14
 • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband