Sérsveit lögreglunnar međ varđgćslu međan "color run" stóđ yfir - mig grunar ađ ţađ sé hinn mikli ferđamannastraumur er skapar hćttuna!

Ég hef séđ fjölda athugasemda á ţann veg, ađ viđ Íslendingar höfum bođiđ hćttunni heim - eđa ađ "góđa fólkiđ" hafi gert Ísland hćttulegt; en ég eiginlega hlć ađ ţessu.

  1. Fyrsta lagi, hefur Ísland fram ađ ţessu tekiđ á móti, afar fámennum hópum ađkomufólks af ţví tagi sem ţeir sem títt nota frasann "góđa fólkiđ" vísa til.
  2. Í öđru lagi, hefur Ísland gćtt ţess ađ velja alltaf fjölskyldufólk. Ţađ auđvitađ skiptir máli, ađ velja úr - ţví augljóslega vilja fjölskyldur međ börn fyrst og fremst koma börnum sínum í öruggt skjól. Slíkt fólk sé afar - afar ólíklegt ađ vera varasamt.
  3. Auk ţess ađ hér er nćga vinnu ađ hafa, ţannig ađ fjölskyldufeđur komast til vinnu - lenda ekki lengi á féló eins og víđa innan Evrópu ţ.s. atvinnuleysi er margfalt meir en hér.

Ég held ţađ sé klárlega ferđamannastraumurinn sem lögreglan óttast.
Pćliđ í ţessu - 2.000.000 ferđamenn í ár, án nokkurs vafa - sennilega rúmlega ţađ ađ auki.

  1. Vandinn sé ekki, hverjum Ísland hefur hleypt til landsins.
  2. Heldur hverjum hafa nágrannalönd Íslands, hleypt til sín.

--En ţau hafa mörg hver ekki veriđ eins varfćrin, og viđ Íslendingar.
--En Ísland er algerlega galopiđ í alla enda, gagnvart Evrópulöndum.

Ţess vegna sé fullkomlega rökrétt fyrir lögreglu Íslands, ađ hafa varann á ţegar hćttuleg hryđjuverk eru framin í Evrópu.
Ég er eiginlega feginn ţví frekar en ađ vera óttasleginn eđa fyllast ónotum, ađ lögreglan byrgi brunninn áđur en barniđ er dottiđ ofan í.

Vopnađir sérsveitarmenn ađ störfum í Color Run í miđbćnum í gćr.

Ćtlar ađ rćđa vopnaburđinn í Ţjóđaröryggisráđi

Gagnrýnir vopnaburđ lögreglu á fjölskylduhátíđ

Vopnađir sérsveitarmenn í miđbćnum

Vopnađir sérsveitarmenn í Color Run

Velti fyrir mér viđbrögđum Katrínar Jakobs!

En viđhorf Vinstri-grćnna, á undan ţeim - Alţýđubandalagsins, ţegar kemur ađ spurningunni um vopnaburđ lögreglu, auk ţátttöku í varnarsamstarfi Vestrćnna ţjóđa; ţau viđhorf hafa ćtíđ slegiđ mig sem barnaleg eđa nćív.
Katrín Jakobs, talar um ónotatilfinningu vegna ţess ađ ţađ voru sérsveitarmenn niđri í bć međan "Color Run" stóđ yfir, greinilega vopnađir. Ţetta hljómar eins og hún, sé mun uppteknari yfir ţví, ađ vopnađir lögreglumenn hafi veriđ á stađnum, ef af hverju ţeir voru ţar.
Ég man enn eftir umrćđunni um - MP6 byssur sem lögreglan vildi fá gefins af Norđmönnum.
--Hvort tveggja Píratar og VG-arar linntu ekki látum, fyrr en vopnin voru send aftur úr landi.

  • Lögreglan ćtti ađ fá sér - MP7.

File:BundeswehrMP7.JPG

Lögreglan á eitthvađ af MP6-byssum, sem eru "sub-machine-guns."
--MP7 notar sérstök "armor piercing" skot, ćtlađ ađ komast í gegnum skotheld vesti.
--MP6 notar samskonar kúlur og notađar eru fyrir Heckler&Koch skammbyssur af eldri gerđ, ekki öflug skothylki heldur, ţannig ađ ţćr komast ekki í gegnum skotheld vesti.

Ţađ ţíđi ađ međan lögreglan notast viđ MP6 geta hryđjuverkamenn mćtt í vestum.
--Eins og sést er MP7 ţćgilega lítiđ vopn, einmitt hentug fyrir öryggissveitir.

  • Einhverja sjálfvirka ryffla ţyrfti ađ eiga einnig, en vćntanlega er MP7 fyrst og fremst nothćf á tiltölulega stuttu fćri.

 

Niđurstađa

Ţvert ofan í andstöđu VG-ara og Pírata, ţá styđ ég fullkomlega ađ íslenska lögreglan eigi í fórum nćgilegt magn vopna sem nothćf vćru í ţví skyni ađ fást viđ hryđjuverkaöfl, ef til árásar af slíku tagi mundi koma. Ţvert ofan í ađ öryggisađgerđir lögreglunnar fylli mig ónotatilfinningu, eins og Katrín Jakobs talar um, ţá fynn ég fyrir öryggistilfinningu frekar en hitt. Enda geri ég mér fullkomlega grein fyrir ţví, ađ ekkert og ţá meina ég ekkert hindrar hryđjuverkamenn í Evrópu í ţví ađ beita sér hér, ef ţeir svo kjósa. Enda landiđ gersamlega galopiđ fyrir komum og brottförum fólks sem hefur varanlegt dvalarleyfi í Evrópulandi, eđa eru borgarar ţeirra landa. Og ferđamannastraumurinn er kominn í rúmar 2-milljónir manna ár hvert, yfriđ nćgur straumur til ađ fela sig innan um, ef misindismenn hafa áhuga á ađ beita sér hérlendis.

Mig grunar ađ ţađ sé einmitt ţessi gríđarlegi ferđamannastraumur, sem skapi ţau tćkifćri til ţess ađ beita sér - sem lögreglan óttast sem möguleika, nćgilega til ađ telja ástćđu ađ vera sýnileg á nćstunni á fjöldasamkomum, vopnuđ.
--Sé ekki ástćđu til ađ pyrrast yfr ţví.
--Fagna ţví frekar, ađ lögreglan hafi allan varann á!

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. júní 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband