Rússneskur bankastjóri međ tengsl viđ Pútín - sakar Washington elítuna um nornaveiđar gegn Trump

Um ađ rćđa, Andrei Kostin - sem er bankastjóri VTB bankans, sjá vefsíđu:"VTB – World without barriers". Skv. netinu er ţađ stćrsti starfandi viđskiptabanki Rússlands, í eigu rússneskra stjórnvalda. Ţađ ţarf ţar međ vart ađ búast viđ öđru, en ađ í starfi yfirmanns ţess banka - sé handvalinn mađur!

Kostin og Pútín

http://static.kremlin.ru/media/events/photos/big/sxnzIjiHZ1UjCWs1WZFhALxUuuYMfzaW.jpeg

Orđ Andrei Kostin ţykja vestrćnum fréttaskýrendum, vísbending um afstöđu stjórnar-elítunnar í Moskvu, til ţess sem er í gangi í Washington!

  1. “The elite in Washington, or bureaucrats in America, are campaigning against Trump and that’s completely paralysed his ability to do anything, even to have any dialogue with Russia.”
  2. “The fight against Mr Trump using the ‘Russian card’ is close to absolute madness. I’m stunned."
  3. “Mr Putin himself, being a very experienced politician, never had very high expectations,” - As far as I understand [from] my personal observations and discussions with him, he always knew that it would be not an easy way. He is just patient."
  4. “I think it is very sad, not only because of sanctions . . . I think as a human being, having children, I am more concerned about the security and the stability. With two great nations having a huge nuclear potential  . . . we are now entering the area of a further arms race and not communicating on major international problems. That is very dangerous.”
  5. “But the blame is not with us, frankly speaking, the blame lies with the American elite,”

-------------------

Ţađ ţarf auđvitađ ađ hafa í huga, ađ ţetta eru orđ manns -- sem fullkomlega er háđur góđvilja Pútíns ţegar kemur ađ ţví ađ vera í ţví starfi er hann hefur.
Hann fer auđvitađ ekki ađ setja ţađ í hina minnstu hćttu, međ ţví ađ bregđa sér út fyrir - línuna frá Pútín.

Hinn bóginn get ég vel trúađ ţví - ađ ţeim sem standa nćrri Pútín.
Ţyki ástandiđ í Washington -- óskiljanlegur sirkus.

Ţannig ástand vćri ađ sjálfsögđu fullkomlega óhugsandi í Moskvu.
--Ţ.s. orđ Pútíns hafa sömu merkingu og lög.
--Ţ.s. Pútín er kominn í ţá stöđu, ađ vera sennilega valdamesti stjórnandi Rússlands -- síđan Stalín var viđ völd.

Allir fjölmiđlar Rússlands, séu annađ af tvennu - í beinni eigu ríkisins, eđa reknir af ađilum í nánum viđskiptatengslum viđ elítuna í Kreml.
--Ţađ sé ţví fullkomlega óhugsandi sambćrilegur fjölmiđla sirkus og innan Bandaríkjanna, ţ.s. stórir fjölmiđlar eru ákaflega gagnrýnir á ráđamenn í Hvíta-húsinu.
--Ađ auki vćri ţađ einnig fullkomlega óhugsandi, ţađ ástand innan Bandaríkjanna -- ţađ ađ dómarar séu ađ setja lögbann á einstakar tilskipanir Trumps, og komast upp međ ţađ!

  1. Ţannig einfaldlega sé ţađ --> Ađ ţegar lönd hafa sjálfstćđa fjölmiđla, í stađ ţess ađ frelsi fjölmiđla hafi í praxís veriđ afnumiđ.
  2. Ţá eru fjölmiđlar oft afar gagnrýnir á landstjórnendur!
  • Og ţví líklegri ađ vera gagnrýnir -- ţví minna vinsćll sem sitjandi landstjórnandi er.
  1. Og ţegar dómstólar raunverulega séu sjálfstćđir.
  2. Ţá hafa ţeir ţann rétt, ađ takmarka hegđan - meira ađ segja stjórnvalda.

Í lýđrćđis-ríki, ef sitjandi stjórnandi er ákaflega umdeildur!
Og hefur gert fjölda mistaka, eins og Trump sannarlega hefur á ţeim 130 ca. dögum er hann hefur setiđ í embćtti.

--Ţá er afar afar eđlilegt ađ gagnrýni á ţann landstjórnanda, sé ákaflega fyrirferđamikil í fjölmiđlaumrćđu.
--Ađ sjálfsögđu, ef viđ ţađ allt saman bćtist -- ađ viđkomandi sćtir rannsókn sjálfstćđs lögregluembćttis á vegum alríkisins.

Ţá vćri ţađ öldungia stórfurđulegt, ađ ef ástandiđ vćri annađ en ţađ sem viđ sjáum, ađ nánast ekkert annađ komist ađ í fjölmiđlum ţess lands, en umrćđa um -- vandamál tengd ţeim landstjórnanda!

-------------------

En ég hugsa ađ elítan í kringum Pútín - sé alveg heiđarleg í ţví, ađ hafa ţá skođun ađ ţetta sé allt óskiljanlegur sirkus!
Og líklega ađ auki, halda ţeir ađ ţetta sé allt -- samsćri.
--Ţađ geti vel veriđ heiđarleg afstađa!
Ţar sem innan Rússlands, gćti aldrei nokkuđ slíkt sennilega gerst.
Nema ađ ţađ vćri stjórnađ af plotti, er kćmi frá einhverjum innan Moskvu valdakjarnans.

Ţ.s. rússneskar stofnanir séu ekki lengur sjálfstćđar.
Séu allar rannsóknir á ađilum í valdakjarnanum, líklegast spruttnar vegna valdabaráttu međal međlima í valda-elítunni sjálfri!

Ţannig túlki ţeir líklega ţađ sem er í gangi í Washington.
--Ţ.s. ţeir líklega trúi ţví ekki, ađ stofnanirnar í Bandaríkjunum séu raunverulega sjálfstćđar.
--Ađ 3-skipting valds í Bandaríkjunum, sé raunveruleg!

Umfjallanir rússneskra fjölmiđla ađ hlutir séu - eins miđlćgir í Bandaríkjunum, eins og í Moskvu.
Gćtu alveg veriđ tilraun valda-elítunnar í Moskvu -- ađ beita ţeim viđmiđum sem ţeir ţekkja, á Bandaríkin.

 

Niđurstađa

En máliđ sé ađ í Bandaríkjunum, er 3-skipting valds raunverulegur hlutur.
Og stofnanir eins og FBI, hafa fullt sjálfstćđi til ađ rannsaka valdamikla menn - ţegar ţćr stofnanir sjálfar meta ađ ástćđa sé til.
Og dómstólar, hafa fullt vald til ađ slá á puttana á eigin stjórnvöldum, ef mat dómstóla sé ađ eigin stjórnvöld - hafa fariđ út fyrir lögmarkađ valdsviđ sitt.
Auk ţess, séu fjölmiđlar í Bandaríkjunum - sjálfstćđir; ţó ţeir gjarnan rađa sér á pólitískar línur -- ţá er ekkert sem bannar ţeim ađ vera eins gagnrýnir á sitjandi forseta og ţeim sýnist svo.

Ţađ ţíđi ţó ekki - ađ ţađ sé óhugandi t.d. ađ pólitík sé til stađar í rannsókn ţingsins á Trump.
Hinn bóginn sé pólitík - ólíkleg ţegar komi ađ rannsókn FBI --> Sem hafi einmitt sýnt fram á međ međferđ sinni á máli Hillary Clinton, ađ ţora ađ rannsaka stórpólitísk mál, er stofnuninni sýnist svo burtséđ frá ţví hversu óţćgileg ţau mál séu fyrir viđkomandi stórpólitíkus.

Ţađ sýni síđan sú stofnun, í annađ sinn - međ rannsókn sinni er tengist fólkinu í kringum Trump, m.ö.o. ađ FBI-hiki ekki ađ rannsaka mikilvćgustu pólitíkusa landsins, ef stofnunin meti ástćđu til.
--Burtséđ frá vilja ţeirra pólitíkusa - hvort sá heitir Hillary Clinton eđa Donald Trump.

Ţađ sé ţetta ástand - net sjálfstćđra ađila.
Sem rússneska valda-elítan, sennilega skilur ekki!

 

Kv.


Bloggfćrslur 30. maí 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband