Mjög forvitnileg ákvörđun Donald Trumps - ađ reka yfirmann FBI, formlega fyrir meint mistök tengd rannsókn á e-mail máli Hillary Clinton

Mjög margt er forvitnilegt viđ ţessa ákvörđun -- en ţađ fyrsta formlega, er ástćđan sem nefnd er sem réttlćting fyrir brottrekstri James Comey.
--En vísađ er til orđa - ađstođar ríkissaksóknara, Rod Rosenstein:

"I cannot defend the Director's handling of the conclusion of the investigation of Secretary Clinton's emails, and I do not understand his refusal to accept the nearly universal judgment that he was mistaken,"

--Ákvörđun Trumps um brottrekstur --> Virđist ekki fylgja nein önnur útskýring.
En Trump sendi ţó James Comey eftirfarandi orđ:

While I greatly appreciate you informing me, on three separate occasions, that I am not under investigation, I nevertheless concur with [their] judgment . . . that you are not able to effectively lead the Bureau.”

Spurning akkúrat hvađ ríkisstjórn Trumps, og Trump sjálfur, er ađ gagnrýna í sambandi viđ ákvarđanir James Comey í tengslum viđ -- ákvörđun Comey ađ binda endi á frekari rannsóknir á e-mail málum Hillary Clinton.

En Trump í kosningabaráttu sinni, hafđi ítrekađ lofađ ţví - ađ taka aftur upp rannsókn á e-mailum Hillary Clinton -- í kosningabaráttu hans, var stöđugt tönnslast á "croocked Clinton" og talađ um ađ koma henni í fangelsi - fljótlega eftir ađ Trump vćri orđinn forseti.

  • Ţannig, ađ ţađ virđist a.m.k. hugsanlegt --> Ađ Comey sé rekinn fyrir ađ hafa, bundiđ endi á rannsóknir FBI á e-mail máli Hillary Clinton.

--Ţađ sé hvađ Rod Rosenstein eigi viđ!
Ţegar hann segir -einhverja alla- vera ósammála ákvörđun Comey.

James Comey

  1. Sú kaldhćđni í ţessu öllu, er sú -- ađ án mikils vafa, ţá leiddi rannsókn undir handleiđslu James Comey á e-mailum Hillary Clinton -- fram sigur Donalds Trump.
  2. Sérstaklega ákvörđun hans, ađ opna rannsóknina aftur - örfáum vikum fyrir kjördag.

--Samt hefur veriđ ákaflega greinilegt, ađ Donald Trump - líkar ekki viđ James Comey.

In shock move, Trump fires FBI Director Comey

F.B.I. Director James Comey Is Fired by Trump

Trump ‘terminates’ FBI director James Comey

 

FBI er náttúrulega međ í gangi rannsóknir á málum tengdum ađilum innan ríkisstjórnar Trumps

Ţađ er náttúrulega spurningin sem allir munu spyrja - hvađ verđur um ţćr rannsóknir.

Ef Donald Trump -- gerir tilraun til ţess, ađ ráđa einhvern -augljóslega partisan- einstakling.
Sem hafi t.d. tjáđ sig um ţćr rannsóknir -- og stutt viđhorf Trumps!

Ţá er mjög sennilegt - ađ stórt "outcry" verđi innan Bandaríkjanna.

En ţađ hafa heyrst samlíkingar viđ -- Watergate.

  1. En í frćgri sennu, gerđi Nixon tilraun til ţess ađ - reka sérstakan saksóknara, er hafđi veriđ skipađur til ţess ađ - rannsaka mál tengd ásökunum um misferli tengd Watergate málinu.
  2. Fyrst skipađi hann - saksóknara alríkisins ađ reka, hinn sérstaka saksóknara.
    --Ţá sagđi alríkissaksóknarinn af sér.
  3. Ţá skipađi hann, ađstođar ađalsaksóknara alríkisins - ađ gera hiđ sama.
    --Og sá sagđi ţá einnig af sér.
  4. En Nixon tókst fyrir rest ađ fá sitt fram.
    --En ţađ reyndist afar fyrrískur sigur.

--Enn liggur ekkert fyrir um ţađ, ađ tilgangur ríkisstjórnar Trumps!
--Sé ađ endir sé bundinn á rannsóknir FBI - á einstaklingum tengdum ríkisstjórn Trumps.

Ţađ verđur gríđarleg smásjá nú á hvern ţann, sem Trump ćtlar ađ skipa í starfiđ.

--En vćntanlega ţarf ţingiđ ađ - stađfesta skipunina!

 

Niđurstađa

Sú spurning er vćntanlega verđur á marga vörum á nćstunni. Sé hvort Donald Trump - sé nú ađ gera tilraun til ţess, ađ grafa undan ţví sjálfstćđi sem hefur veriđ í langan tíma - ađalsmerki FBI. Einmitt ţađ sjálfstćđi, áunniđ FBI-ţađ traust sem sú stofnun hefur.

Ef hún yrđi sett undir - pólitíska stjórnun. Gćti ţađ traust veriđ gersamlega eyđilagt á örskömmum tíma.

Trump gćti ţá hugsanlega endađ harkalega upp á kannt viđ ţingiđ, ef ţ.e. mat ţingsins ađ hann sé ađ grafa undan 3-skiptingu valds innan Bandaríkjanna.

 

Kv.


Bloggfćrslur 10. maí 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband