Heims olíuverđ helst áfram lágt - slćmar fréttir fyrir Rússland og Saudi Arabíu

Ţađ hefur einfaldlega gerst nákvćmlega eins og ég átti von á - ađ svokallađ "fracking" fór aftur í gang um leiđ og heims olíuverđlag fór rétt yfir 50 Dollara. Ţannig ađ ef Saudi Arabía var um áriđ ađ gera tilraun til ţess ađ drepa -fracking- iđnađinn í Bandaríkjunum, hefur ţađ fullkomlega mistekist.
--Sannarlega fór fj. fyrirtćkja á hausinn - en best fjármögnuđu fyrirtćkin héldu velli, og hófu strax ađ dćla af krafti ađ nýju um leiđ og verđiđ dugađi fyrir framleiđslukostnađi.
--Og ţau fyrirtćki er fóru á hausinn, voru keypt upp af öđrum - fyrir mun minna, eins og gengur.

Oil dives below $50 as confidence in Opec wavers

"US benchmark West Texas Intermediate fell below $50 a barrel on Friday down $1.32 to $49.39 — by 6.45pm in London. The global Brent marker dropped $1.24 to $51.75 a barrel." - "...number of rigs drilling for oil in the US rose for a 14th consecutive week. Drillers added five rigs in the week to April 21, bringing the total count to 688 — the most since April 2015."

Ţađ sem hefur gerst, er ađ OPEC ásamt Rússlandi, geta ekki lengur stjórnađ heims markađsverđi
Ţess í stađ er ţađ -fracking- iđnađurinn sem ţađ gerir!

  • Ég benti á ţetta fyrir -ath- ári!

https://energeopolitics.files.wordpress.com/2013/08/eia-ari.jpg

Ţađ ađ Rússland og Saudi Arabía líđa fyrir ţetta!
Er góđ útkoma fyrir heiminn!

  1. Vissulega er ţađ rétt, ađ -Fracking- í Bandaríkjunum einum, getur vćntanlega ekki viđhaldiđ lágu olíuverđi -- í mjög langan tíma. En viđ erum samt sennilega ađ tala um - 20 ár.
  2. En rökrétt ţ.s. fyrirtćkin eru mörg í -fracking- iđnađinum, og samkeppni milli ţeirra -- dćla ţau alltaf eins miklu og ţau geta, ţegar ţ.e. efnahagslega hagkvćmt.
  3. Sem ţíđi, ađ rökrétt halda ţau alltaf verđinu - nćrri sársaukamörkum ţeim ţegar -fracking- borgar sig, ţ.e. rétt um eđa rétt yfir 50 Dollurum.
    --Og ţróunin á markađi virđist einmitt vera ađ birta ţá mynd.
  4. Ţví má ađ auki bćta viđ, ađ olíu-leirsteinslög sem vinnanleg eru mađ -fracking- ađferđ, er ađ finna mun víđar í heiminum.
  5. Ţannig ađ ţađ má vel vera ađ unnt sé ađ viđhalda lágu olíuverđi međ -fracking- ađferđ, nk. 100 ár.
  • Ef mađur lćtur vera ađ taka tillit til ţeirrar ţróunar sem hugsanlega getur ágerst, ađ mannkyn skipti smám saman yfir í endurnýtanlega orkugjafa.

--En ef mannkyn gerir ţađ - ţá undirstrikast enn sterkar.
--Ađ heims olíuverđ - sé einfaldlega ekki ađ fara ađ hćkka, sennilega nokkru sinni aftur!

Ţannig ađ eins og ég benti á fyrir -ath- ári!
Sé tími hás olíuverđ sennilega einfaldlega búinn - ţá meina ég, endanlega!

  1. Ţađ ţíđi, ađ lönd eins og Rússland og Saudi Arabía -- sem lifa nćr eingöngu á olíutekjum.
  2. Muni einfaldlega ekki komast upp úr ţeirri lćgđ, sem ţau byrjuđu í - 2015.

Ţađ má vera ađ Rússland eigi betri möguleika en Saudi Arabía ađ finna sér ađrar leiđir.
En til ţess ađ ţađ sé sennilegt - um ţetta atriđi er ég fullkomlega viss - ţarf Rússland ađ skipta algerlega um stjórnarfar.

--En núverandi landstjórnendur séu nćrri eins slćmir sem dauđ hönd, og ţeir sem réđu ţar á Sovéttímanum.

 

Niđurstađa

Ţađ ađ orkuverđ líklega helst lágt nk. áratugi - jafnvel nk. 100 ár, sé gott fyrir neytendur á orku ţar á međal Ísland. Ţetta sé einnig ţar međ gott fyrir efnahag flestra landa heims.

Ţau lönd sem tapa séu ţau lönd, sem séu međ olíu og gas, sem megin útflutnings-afurđ. Land eins og Rússland -- međ útfl. tekjur á olíu og gasi, enn viđ 60% mörk eins og er Boris Yeltsin var viđ völd.

Ţađ sé bónus fyrir heiminn, ađ áhrif landa eins og Saudi Arabíu og Rússlands - fari ţar af leiđandi hnignandi á nk. árum og líklega áratugum. En mér virđist ljóst, ađ án dramatískrar breytingar -- séu bćđi lönd farin sennilega inn í langvarandi hnignunar eđa stöđnunarskeiđ.

  1. Engu landi hafi sennilega hnignađ meir hlutfallslega en Rússlandi, sl. 15 ár.
  2. Sennilega hefur ekkert land tapađ meir á hröđu risi Kína, en einmitt Rússland.

--Ţess vegna skil ég ekki almennilega hví rússneska elítan virđist halla sér ađ Kína.
--En Kína sé margfalt varasamara fyrir Rússland, en Vesturlönd.

  • Sbr. ábendingu mína ađ Kína hefur yfir milljarđ íbúa, m.ö.o. nćrri 10-faldan íbúafjölda Rússlands + yfir 3000 km. af sameiginlegum landamćrum + ađ svćđi í eigu Rússlands nćst landamćrum Kína eru mjög strjálbýl.

Ef rússneska elítan hugsađi um eitthvađ umfram - skammtíma stjónarmiđ, ađ tryggja eigin persónul. völd.
Vćri Rússland međ - samvinnu viđ Vesturlönd sem stefnu, ţ.e. -consistent- stefnumótun sl. 20 ár.

En slík samvinna hefđi veriđ eina leiđin fyrir Rússland - ađ halda velli gagnvart Kína.
--Međ stefnu sinni hafi Pútín líklega í reynd - afsalađ til Kína gríđarlegum verđmćtum, en sl. 10-15 ár hefur Kína hratt veriđ ađ taka yfir hagsmuni Rússl. í Miđ-Asíu.
--Svo lengi sem sú stefna haldi áfram - muni hratt undanhald Rússlands gagnvart Kína viđhaldast.

  • Ţví lengur sem ţađ undanhald viđhelst, ţví lengur munu drottnandi áhrif Kína ná -- jafnvel langt inn fyrir landamćri Rússlands sjálfs.
    --M.ö.o. yfirtaka međ tilstyrk fjármagns.

Mig grunar ađ framtíđin muni sjá Pútín sem einn versta stjórnanda Rússlands í gervallri sögu ţess.
Afleiđingarnar tel ég verđa virkilega hrikalegar fyrir Rússland og algerlega óafturkrćfar ađ auki.

---------------Gamlar fćrslur
18.12.2014 | 22:30 Mér virđist Rússland stefna í ađ verđa "dóminerađ" af Kína

20.5.2014 | 23:14 Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. apríl 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 846661

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband