Eitt vert ađ muna ađ Kína líklega vill ekki hafa bandarískan her upp viđ eigin landamćri

En N-Kórea hefur lengi veriđ álitiđ svokkallađ "buffer" eđa stuđpúđa land fyrir Kína. Margir hafa lengi álitiđ ţađ mikilvćgan ţátt í ákvörđun Maro á sínum tíma -- ađ ganga inn í svokallađ Kóreu-stríđ á sínum tíma. Ţegar bandarískur her var nokkurn veginn búinn ađ sigrast fullkomlega á N-Kóreu.
--En herir undir flaggi SŢ og undir stjórn Mc Arthur hershöfđingja voru nánast komnir ađ landamćrum Kína, er kínverskur her lét til skarar skríđa á sínum tíma í valdatíđ Mao.

  1. Ţetta er örugglega mikilvćg ástćđa tregđu Kína viđ ţađ ađ beita N-Kóreu verulegum ţrýstingi á seinni tíđa --> Ţó svo ađ lítill vafi sé líklega um ađ Kína hugnist ekki fyrirgangur stjórnvalda N-Kóreu, er N-Kórea ítrekađ beitir hótunum á S-Kóreu og leitast viđ ađ byggja upp kjarnavopn og eldflaugar til ađ bera slíkar sprengjur.
  2. En međ uppbyggingu kjarnavopna berandi eldflauga er N-Kórea án vafa - ađ kinda undir vígbúnađar kapphlaupi í Asíu.
    --Spurning hvort ţ.e. gott eđa slćmt fyrir Kína.
    En ţađ má alveg ímynda sér ađ Kína henti ađ nota hugsanleg viđbrögđ nágranna landa N-Kóreu, er ţau efla sinn vígbúnađ -- sem afsökun til ađ ţá efla sinn eigin.
    --Ađ sjálfsögđu óvíst ađ ţađ sé rétt!


N-Kórea heldur áfram ađ gefa út stórkarlalega yfirlýsingar!

North Korea warns of 'super-mighty preemptive strike'

"In the case of our super-mighty preemptive strike being launched, it will completely and immediately wipe out not only U.S. imperialists' invasion forces in South Korea and its surrounding areas but the U.S. mainland and reduce them to ashes,"

Langt yfir markiđ greinilega ţar sem engar sannanir eru enn til stađar ađ N-Kóreu hafi tekist ađ smíđa nćgilega smáa kjarnapsrengju - til ađ vera nothćf til flutnings á eldflaug.

Síđan hafa tilraunir N-Kóreu međ langdrćgar flaugar veriđ brokkgengar - ţ.e. skotin mistakist nćrri eins oft og ţau heppnast.

  • Engar líkur a.m.k. enn ađ N-Kórea eigi einhvern verulegan fjölda flauga nćrri ţađ langdrćgar.
    --En án vafa séu skammdrćgari flaugar N-Kóreu ţegar ógn viđ sína nćstu granna, ţ.e. S-Kóreu og Japan.

White House defends portrayal of 'armada' push toward Korean peninsula

Síđan er eins og Donald Trump hafi ekki sagt alveg satt um ferđir flugmóđurskipa er áttu ađ hans sögn ađ vera á siglingu til hafsvćđisins nćrri Norđur og Suđur Kóreu.
--Ţess í stađ virđast ţau á leiđ til Ástralíu, til fyrirfram bođađra ćfinga ţar međ flota Ástralíu.

Yfirlýsingar Trumps um "armada" séu ţví einnig farnar ađ líta illa út.

Nánast ekki síđur en yfirlýsingar N-Kóreu stjórnar.

Blađ í eigu kínverskra stjórnvalda enda sagđi eftirfarandi: "The truth seems to be that the U.S. military and president jointly created fake news and it is without doubt a rare scandal in U.S. history, which will be bound to cripple Trump's and U.S. dignity,"

--Sem kannski er ţá ekki unnt ađ mótmćla!

 

Niđurstađa

Enn sem fyrr á ég ekki von á bandarískri árás á N-Kóreu - ţrátt fyrir yfirlýsingagleđi Trumps og Pence undanfarna daga -- og síđan oft skondnar vegna ţess hve ţćr eru langt yfir markiđ yfirlýsingar N-Kóreu á móti. Hinn bóginn held ég ađ lítill vafi sé ađ ráđamenn N-Kóreu beita vopnum ţeim sem ţeir eiga, ef ráđist verđur á N-Kóreu. Síđan ađ enginn vafi sé ađ N-Kórea á nćgilega mikiđ af hefđbundnum stórskota vopnum er draga til borga í S-Kóreu, ađ stríđ mundi valda líklega miklu manntjóni sem og tjóni í S-Kóreu.

M.ö.o. á ég ekki von á ađ Trump takist ađ breyta stöđunni varđandi N-Kóreu.
Ţrátt fyrir tilraunir međ ađ beita N-Kóreu auknum ţrístingi.
--N-Kórea muni einfaldlega ekki gefa eftir ţumlung, nú sem fyrr.

Og Kína verđi ekki tilbúiđ ađ beita nćgilegum ţrýstingi sjálft - af ótta viđ hugsanlegt hrun N-Kóreu, og af ótta viđ ađ fá ţá hugsanlega bandarískan her upp ađ eigin landamćrum, til framtíđar.
--Ţannig ađ stađa mála varđandi N-Kóreu verđi líklega óbreitt, nema međ ţeim hćtti ađ N-Kórea haldi áfram sinni uppbyggingu á kjarnavopnum, og međ tíđ og tíma líklega nái markmiđi sínu ađ byggja upp kjarnorkuherafla er geti dregiđ til Bandaríkjanna!

Án ţess ađ Trump takist ađ hindra ţá útkomu.
--Afleiđing líklega yrđi - aukin útbreiđsla kjarnorkuvopna í Asíu, sbr. Japan gćti ţá ákveđiđ ađ verđa kjarnorkuveldi, jafnvel S-Kórea ađ auki.
--Asía, ef mađur bćti viđ samkeppni Kína og Bandaríkjanna er líklega fer vaxandi í framtíđinni, verđur ţá sennilega í framtíđinni --> Langsamlega hćttulegasta spennusvćđi heimsins!

  • 3-heimsstyrrjöldin líklegast hefst ţá í Asíu, ef hún hefst nokkru sinni.

Kv.


Bloggfćrslur 20. apríl 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband