Erdogan forseti Tyrklands segist hafa haft nauman sigur međ 51,4% stuđning fyrir stjórnarskrárbreytingu er fćrir honum einrćđisvöld

Áhuga vekur ađ Erdogan virđist hafa tapađ í 3-stćrstu borgum landsins: Istanbul, Ankara og Izmir.
Andstćđingar segjast krefjast - endurtalningar.
--Hinn bóginn skipa stuđningsmenn Erdogans nú meirihluta í "Supreme Election Council" eđa Ćđsta-kosninga-ráđinu, ţannig ađ líklega verđa allir úrskurđir um vafamál tengd kosningunum Erdogan í hag.

Deilur verđa líklega um atkvćđi sem uppfylla ekki ađ fullu kosningareglur.

"Opposition parties demanded recounts after the Supreme Election Council ruled while the vote was still going on that ballots without official verification stamps would be accepted."

Ţekki ekki ţessa - stimplunarreglu.
Eđa hvađa atkvćđi ţađ eru sem ţurfa ţá stimplun.

  • Má velta fyrir sér atkvćđum er hafa borist erlendis frá.

Ţessi naumi sigur virđist ekki veita Erdogan sterkt umbođ!
En vćntanlega hagar hann sér eins og hann hafi fengiđ ótakmarkađ umbođ kjósenda!

  1. Bendi fólki á ađ vanalega ţegar kosninga-svik eru í gangi --> Segist opinber sigurvegari kosningar hafa unniđ međ - yfirburđum.
  2. T.d. vitađ ađ síđast er kosiđ var í Rússlandi -- vann Pútín í reynd ekki eins stórt og opinberar tölur sögđu.
    --Annađ dćmi um ákaflega grunamleg opinber úrslit - eru kosningar á Krímskaga ţ.s. almenningur ţar var sagđur hafa kosiđ međ miklum yfirburđum međ sameiningu viđ Rússland, ţ.e. úrslit sögđ hafa veriđ um 90% greiddra atkvćđa međ, skv. ţátttöku er sögđ var 83% --> Hafandi í huga ađ hlutfall rússn.mćlandi íbúa skagans var ţá milli 60-70% ţá virtist mér ţađ ekki geta stađist.
  • Punkturinn er sá, ađ oft eru uppgefin úrslit afar ósennileg -- ţegar svik eru í gangi.

--51,4% getur alveg veriđ satt!

--Enda hafi kannanir í Tyrklandi upp á síđkastiđ, flestar bent til naums sigurs Erdogans.

M.ö.o. ađ sú niđurstađa hrópar ekki ađ manni --> Getur ekki veriđ, eins og úrslitin t.d. á Krím.

 

Erdogan virđist í kosningabaráttunni - hafa lofađ lögum og reglu, og endurreisn stöđugleika

En óstöđugleikinn og átökin í landinu - eru stórum hluta búin til af Erdogan sjálfum.
Ţannig ađ - ef út í ţ.e. fariđ - getur hann sennilega stađiđ viđ ţađ loforđ.

  1. Stoppa hreinsanirnar sem hafa veriđ í gangi -- ţađ eitt mun draga úr óstöđugleika og óvissu.
  2. Síđan ađ stöđva stríđiđ gegn Kúrdum - sem hann sjálfur hóf.

Margir hafa grunađ ađ átökin gegn Kúrdum - og hreinsanirnar.
Hafi hvort tveggja fyrst og fremst - tengst hans persónulegu pólitík.

Snúist um ađ skapa ástand innan Tyrklands, sem mundi ađ hans mati auka líkur á ţví ađ hann fengi samţykki fyrir -- sínu persónulega einrćđi.

 

Mér virđist Erdogan stefna á stjórnarfar sambćrilegt ţví í Rússlandi Pútíns!

Margir sem fjalla um Tyrkland og tala um Erdogan sem Íslamists!
--Gleyma öđrum einrćđisherra ţ.e. Pútín.

  1. En í Rússlandi, eru hjónabönd samkynhneigđra bönnuđ.
  2. Hommar og lesbíur sćta margvíslegum ofsóknum innan Rússlands.

Pútín - margítrekađ hefur komiđ fram talađ sem verndari kristinnar trúar.
Ítrekađ hefur beitt fyrir sig - trúartáknum.

  1. Pútín sé líklegast einfaldlega ađ beita trúnni, sem valda-tćki.
  2. En máliđ er, ađ ég held ađ ţađ sama eigi einnig viđ Erdogan!

--Erdogan sé ekki ađ fara ađ gera Tyrkland ađ einhverju -- múllistan.
--Međ ţví ađ hefja ofsóknir gegn Gulemistum --> Má segja ađ Erdogan hafi tekiđ ţá ákvörđun, ađ deila ekki völdum međ múllum.

  • M.ö.o. hann vilji ráđa einn.

Ţá sé ţađ stjórnarfar sem hann sennilega stefni á!
Meir í ćtt viđ ţađ stjórnarfar er Pútín hafi komiđ á innan Rússlands.

  1. Ţađ er, enn verđi líklega reglulega kosiđ í Tyrklandi eins og í Rússlandi.
  2. En eins og í Rússlandi, muni Erdogan líklega tryggja ađ kosningarnar skipti í reynd ekki máli, ţ.e. fólkiđ hafi ekki raunverulega ţann valkost ađ skipta um landstjórnendur.

--M.ö.o. lýđrćđi í leiktjalda-stíl, ţ.e. án innihalds.
--Einrćđi í reynd!

 

Niđurstađa

Ţađ stjórnarfar sem ég held ađ Erdogan ćtli ađ koma á, sé líklega sambćrilegt ţví sem Pútín kom á innan Rússlands -- eftir 2003. Sem ég kalla -- lýđrćđi í leiktjaldastíl, eđa međ öđrum orđum - án innihalds. Kosningar fari fram, en ţćr hafi ekki nokkur raunveruleg áhrif á stjórnun landsins.

 

Kv.


Kína virđist hafa hafiđ takmarkađar viđskipta-ađgerđir gegn N-Kóreu, sem ég held ađ sé í fyrsta sinn. Ég er samt ekki viss ađ stefna N-Kóreu breytist

Ég hef séđ ţađ nokkrum sinnum í fréttum ađ Kína bannađi innflutning á kolum frá N-Kóreu undir lok febrúar mánađar - "China has also stepped up economic pressure on North Korea. It banned all imports of North Korean coal on Feb. 26 under U.N. sanctions, cutting off the North's most important export product." - en ég er samt ekki viss ađ ţetta breyti stefnu Kim Jong-un, einrćđisherra N-Kóreu.

Ţćr ađgerđir Kína hljóta ađ skipta máli - hinn bóginn virđist N-Kórea stunda margvíslega starfsemi ćtlađ ađ skapa landinu tekjur --> Sem verđi ađ flokka undir, skipulagđa glćpastarfsemi.
--M.ö.o. ađ elítan í N-Kóreu reki landiđ eins og skipulögđ glćpasamtök.
Ţađ hafi faliđ í sér dreifingu falsađra seđla og eyturlyfja -- sérstaklega virđist peningafölsunin hafa veriđ útbreidd!
--Mundi ekki koma mér á óvart, ađ frá N-Kóreu sé ađ auki rekiđ margvíslegt internet - svindl og brask.

  • Ađ sjálfsögđu sé slíkt ekki taliđ upp í opinberum tölum.

Punkturinn sé sá ađ ekki sé unnt ađ vita ađ hvađa marki ađgerđir Kína raski tekjustreymi n-kóreanska ríkisins.

http://www.noisyroom.net/blog/nk4.jpg

Síđan grunar mig ađ auki, ađ - Kim Jong-un - líklega telji sig ekki geta hvikađ!

  1. En hugsanlega hefur Kim málađ sig út í horn.
    --Hann hafi myrt bćđi frćnda sinn og bróđur, er voru taldir geta ógnađ persónulegri valdastöđu hans -- sérstaklega var frćndi hans talinn standa nćrri Kína.
  2. Hann hafi nćrri strax og hann tók viđ völdum, hafiđ grimmar hreinsanir innan n-kóreanska ríkisins.
  3. Og mér virđist --> Allt snúast um ađ tryggja hans persónulegu völd.
    --Hvort sem ţađ eru morđ innan fjölskyldunnar.
    Eđa stórkarlalegt - eldflaugaprógramm ţađ sem hann leggur svo mikla ofuráherslu á.
  4. En líklega sé hann logand hrćddur viđ ţann möguleika, ađ Bandaríkin eđa Kína, geri tilraun til ađ steypa honum.
    --Ţađ geti veriđ ađ hann líti á kjarnavopn - sem einu raunverulegu trygginguna fyrir hans persónulegu völdum.
  5. Ef svo er --> Ţá sé hann ekki líklegur ađ slaka á ţví uppbyggingarprógrammi --> Frekar ađ hann láti sverfa frekar ađ almenningi í N-Kóreu.

--M.ö.o. geti veriđ ađ hann telji sig ekki geta hörfađ!

 

Ég held samt ađ stríđ sé ekki líklegt!

Helsta hćttan sé -- menn rambi óvart í stríđ. En ég efa ađ N-Kórea eđa Bandaríkin -- hefji ţađ af ásetningi.

  1. N-Kórea eigi einfaldlega of mikiđ af hefđbundnum stórskota vopnum, bćđi eldflaugar og fallbyssur, til ţess ađ unnt sé ađ forđa verulegu manntjóni almennra borgara í S-Kóreu.
    --Ef ráđist vćri á N-Kóreu, og N-Kórea svarađi međ ţví ađ fyrirskipa allsherjar skothríđ.
  2. Ađ auki eigi Kim Jong-un, kjarnorkusprengjur.
    --Jafnvel ţó geti veriđ ađ enn geti N-Kórea ekki skotiđ slíkri međ eldflaug.
    --En til ţess ţarf ađ hafa tekist ađ hanna kjarnaodd er virkar, og rúmast á eldflaug.
  3. En ég tel Kim Jong-un nćgilega grimman líklega til ađ grafa sprengju í jörđ á eigin landi - ef ţćr vćru varđar međ blýkápu, sćgist geislunin af ţeim ekki úr lofti - og ţćr vćru ósýnilegar; ţ.e. Bandaríkin gćtu ekki mögulega veriđ viss ađ engin slík sprengja geti ekki veriđ ţ.s. bandarískur her planlegđi ađ fara um landsvćđi N-Kóreu til innrásar.
    --Ég er nokkuđ viss, ađ Kim Jong-un vćri til í ađ drepa fjölda eigin borgara -- til ađ ná 10ţ. - 20ţ. bandarískum hermönnum.
  4. Fyrir utan ađ geislun frá slíkum sprengjum - - getur borist mun víđar, en nćsta nágrenni ţess stađar ţ.s. sprengjan vćri sprengd.
    --Fćri eftir vindum -- ţ.e. S-Kórea eđa jafnvel alla leiđ til Kína.
    --Geislun gćti drepiđ fjölda manns í S-Kóreu.

--M.ö.o. sé ég ekki ađ hernađarárás af hálfu Bandaríkjanna - sé áhćttunnar virđi.

Jafnvel ţó viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ međ tíđ og tíma ljúki N-Kórea smíđi "ICBM" flauga er virka.
--Bendi á ađ slíkar flaugar eru ekki ódýrar.
--N-Kórea er međ agnarsmátt hagkerfi, miklu minna en hagkerfi S-Kóreu.
M.ö.o. ađ N-Kórea sé einfaldlega ekki fćr um ađ smíđa mjög mörg eintök af slíkum eldflaugum.

  • Ţannig ađ fullkomlega praktísk nálgun sé fyrir NATO og Bandaríkin - ađ verjast eldflaugum frá N-Kóreu --> Međ eldflauga varnarkerfum.
  • Hafandi í huga uppbyggingu slíkra kerfa af hálfu NATO m.a. í Póllandi og Rúmeníu - ţá virđist mér ljóst hver er stefna NATO gagnvart kjarnorkuvopna ógn frá N-Kóreu.

 

Niđurstađa

Ég efa ađ Donald Trump nái ađ breyta útkomu mála hvađ varđar N-Kóreu. Og ég stórfellt efa ađ hann láti slag standa og fyrirskipa árás. En mig grunar sterklega ađ bandaríski herinn muni ávallt vara hann viđ ţví ađ -- slík ađgerđ vćri sennilega óásćttanlega áhćttusöm.

--Ţađ sem sé fyrst og fremst nýtt viđ hina nýjustu N-Kóreu krísu, sé ađ Kína sé fariđ ađ beita N-Kóreu ţrýstingi.

Hinn bóginn grunar mig ađ Kim Jong-un hafi málađ sig út í horn.
Og líklega telji sig ekki geta hörfađ!

--Eina spurningin sem skipti máli í ţessu sé hvort Kína sé líklegt ađ ganga frekar upp á skaftiđ?
Persónulega efa ég ţađ, ţ.s. kostnađur Kína af hruni N-Kóreu gćti orđiđ mikill.
--Sömu valkostir standi eiginlega frammi fyrir stjórnvöldum S-Kóreu, ađ líklege velja áfram "status quo."

 

Kv.


Bloggfćrslur 16. apríl 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 846645

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 653
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband