Tveir bandarískir öldungadeildar-ţingmenn formlega óska eftir svari frá dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, hvort ađ ţađan var óskađ eftir heimild til ađ hlera síma Donalds Trump

Ţingmennirnir eru: Lindsey Graham fyrir Repúblikana, og Sheldon Whitehouse fyrir Demókrata.
--Ţetta er áhugaverđ tilraun af ţeirra hálfu, en eins og hér á Íslandi; geta ţingmenn formlega óskađ eftir svari frá einstökum ráđuneytum - og eins og hér gildir, ţarf ráđuneytiđ ađ svara fyrirspurninni.

Ef ráđuneytiđ svarar ekki --> Getur ţingiđ krafist svars.

U.S. senators ask government for evidence Obama wiretapped Trump

  1. "We request that the Department of Justice provide us copies of any warrant applications and court orders...related to wiretaps of President Trump, the Trump campaign, or Trump Tower.”
  2. "We would take any abuse of wiretapping authorities for political purposes very seriously."
  3. "We would be equally alarmed to learn that a court found enough evidence of criminal activity or contact with a foreign power to legally authorize a wiretap of President Trump, the Trump campaign, or Trump Tower.”
  • "On Tuesday, House Intelligence Committee Chairman Devin Nunes told reporters his panel would consider issuing subpoenas if information being sought on Russia's possible role influencing the election was not forthcoming."

 

Eins og ţarna kemur fram, óska ţeir -- fullrar afhjúpunar af hálfu ráđuneytisins!

  1. Segjum, ađ svariđ sé - já; ađ ráđuneytiđ hafi óskađ eftir heimildum til ađ hlera Trump, og eins og til eru fullyrđingar um - fengiđ ţćr heimildir fyrir rest, ţ.e. í annarri tilraun til ađ óska eftir ţeim.
    --> Ţá mundu ţeir fara fram á full svör um ţađ, međ hvađa rökum!
    Eins og ţeir segja, ađ ef svar ráđuneytisins - sé ađ ráđuneytiđ hafi gögn til umráđa, um meint "plott" Trumps viđ Pútín.
    --Ađ ţá vćru ţeir langt í frá ánćgđir međ Trump ef slík gögn mundu koma fram í dagsljósiđ.
  2. Tćknilega vćri annar möguleiki sá, ađ -- eins og andstćđingar Obama fullyrđa gjarnan á netinu; ađ slík beiđni hafi komiđ fram frá ráđuneytinu.
    --> En veriđ af pólitískum rótum sprottinn --> Ţađ vćri auđvitađ, eins og Trump hélt sjálfur fram - sprengiefni á skala Watergate.
    Hinn bóginn, eiga stjórnvöld ekki ađ geta fengiđ slíka heimild -- nema međ rökstuđningi sem dómari sem fjallar um veitingu slíkrar heimildar -- ţurfi ađ samţykkja og á ađ gera svo á faglegum grunni.
    --Ef viđ gerum ráđ fyrir ađ ţađ sé ekki rétt, ađ bandar. dómarastétt sé meira eđa minna full af ađilum er taka pólit. í stađ faglegra ákvarđana -- ćtti ţessi möguleiki ekki ađ vera raunhćfur, ađ slík veiting geti hafa veriđ af pólit. rótum sprottin.
  3. Síđan er ţađ auđvitađ -- sem manni virđist sennilegast, ađ svariđ sé -- Nei!
    Ađ ţađ hafi ekki á sl. ári óskađ eftir heimild til ađ hlera símtöl Donalds Trump.

Svar 3: Mundi auđvitađ sýna fram á ađ Trump hafi veriđ ađ bulla!
--Eđlilega mundi ţađ snarlega minnka hans trúverđugleika, sérstaklega sem ţađ vćri ekki í fyrsta sinn sem hann hafi bullađ.

Svar 1: Vćri ţó hálfu verra fyrir Trump - ţ.e. ađ ef ráđuneytiđ á sl. ári hafđi rökstudda ástćđu til ađ óska eftir hlerunarheimild, og dómari hafi veitt slíka heimild - vegna ţess ađ rökstuđningur fyrir ţörf hafi veriđ fullnćgjandi - studdur af gögnum sem ráđuneytiđ geti afhent ţingmönnunum tveim!
--Ţessi útkoma mundi setja Trump á verulega hálan ís!

  • En plott milli Trumps og Pútíns, ef sýnt vćri fram á ađ ţađ hefđi raunverulega veriđ í gangi - fyrir kosningar; ţá vćri Trump ţar međ í mjög alvarlegum málum - gagnvart bandarískum lögum.
    --En ég er ađ vísa til laga um landráđ.

Ég á reyndar ekki von á ţeirri útkomu --> Svar 3: sé sennilegast grunar mig!
--Ađ Trump verđi gripinn međ allt niđur um sig, varđandi ađ vera stađinn ađ bulli!

Ţađ mundi auđvitađ stórfellt skađa hans trúverđugleika, ađ ef hann vćri stađinn ađ ţví ađ setja svo óskaplega alvarlegar ásakanir fram - sem reyndust stađhćfulausar međ öllu!
--En hćttan fyrir hann er einfaldlega sú, ađ margir hćtti ađ taka mark á karlinum.

Ţađ er auđvitađ slćmt fyrir forseta, ađ henda frá sér trúverđugleikanum svo gersamlega nánast strax í upphafi ţess.
--Ekki gott veganesti fyrir framhaldiđ hjá honum!

 

Niđurstađa

Á ţessari stundu getum viđ ekki vitađ hver svör Dómsmálaráđuneytis Bandaríkjanna verđa. En ţar sem ráđuneytinu ber ađ svara -- ţá vćntanlega kemur ţađ fljótlega í ljós hiđ sanna í málinu varđandi ásakanir Trumps í ţá átt ađ ráđuneytiđ á sl. ári hafi óskađ eftir hlerunarheimild.

Ţ.e. sannarlega möguleiki ađ Trump hafi gert sjálfum sér, bjarnargreiđa - ef ásakanirnar vćru sannar ţ.e. raunverulega, en í stađ ţess ađ um póltískt athćfi hafi veriđ ađ rćđa; hafi ráđuneytiđ haft málefnalegar ástćđur og gögn ţeim til stuđnings - sem hafi veriđ af hverju ráđuneytiđ hafi -ef ásakanir vćru réttar- fengiđ ţá heimild frá dómara fyrir rest.
--Ţađ vćri töluvert kaldhćđin útkoma, ţví slík útkoma mundi setja Trump í mjög alvarlega stöđu gagnvart bandarískum lögum.

Ţá vćri sannarlega a.m.k. Watergate skala hneyksli til stađar!
--Eiginlega gott betur en ţađ!

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. mars 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband