Er sennilegt ađ Obama forseti hafi látiđ hlera síma Trumps og samstarfsmanna Trumps?

Krafa Trumps um sl. helgi, ađ ásökun af hans hálfu - sem hann hefur ekki fćrt neinar sönnur fyrir né rökstutt sérstaklega - ađ Obama forseti hafi látiđ hlera persónulegan síma hans - ađ sú ásökun verđi rannsökuđ af bandaríska ţinginu.
--Samtímis og bandaríska ţingiđ, rannsaki ásakanir á samstarfsmenn Trumps - í tengslum viđ samskipti ţeirra og sendiherra Rússlands.

Hefur sannarlega hreyft viđ umrćđunni innan Bandaríkjanna.
--Eins og vanalega, fer afstađan fullkomlega eftir pólitískum línum!

  • Sjálfsagt grunar einhverja!
    --Ađ Trump sé einfaldlega ađ, gera tilraun til ađ fćra umrćđuna, frá umrćđu um ásakanir á hans samstarfsmenn!

Trump: “How low has President Obama gone to tapp my phones during the very sacred election process. This is Nixon/Watergate. Bad (or sick) guy!

White House asks Congress to probe if Obama ordered wiretap

Trump wiretap claim shot down by former intelligence chief

File photo: U.S. President Barack Obama (R) greets President-elect Donald Trump at inauguration ceremonies swearing in Trump as president on the West front of the U.S. Capitol in Washington, U.S., January 20, 2017. REUTERS/Carlos Barria

Mér hefur aldrei fundist ţađ grunsamlegt, hiđ minnsta; ađ samskipti samstarfsmanna Trumps viđ Sergey Kislyak sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum - komust í hámćli!

  1. En einhverjum bandarískum hćgri mönnum, finnst ţetta benda til ţess ađ -- ásakanir sem hafa undanfariđ veriđ hávćrar á netinu - séu sannar, og Trump grípur nú á lofti --> Ađ Obama hafi látiđ hlera síma samstarfsmanna Trumps, jafnvel Trumps sjálfs!
    --Ég hef jafnvel séđ ummćli á ţann veg --> Ađ ţetta vćri hinn eiginlegi skandall, ađ Obama ađ ţeirra mati eđa skođun - hafi látiđ hlera ţessa síma.
  2. Hinn bóginn - virđist mér ţetta augljós misskilningur!
    --En ég bendi á, á móti - ađ rökrétt sé ađ ćtla, ađ bandarískar leyniţjónustur.
    --Fylgist náiđ međ samskiptum Sergey Kislyak!
    --Ţannig ađ ţađ hafi sennilega lengi veriđ standard, ađ hlera öll samskipti sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, og einnig rússneskra starfsmanna ţess sendiráđs.
  3. Ég geng ađ auki svo langt - ađ benda á, ađ líklega sé "naive" eđa einfeldningslegt, ađ ćtla ađ símar Sergey Kislyak og annarrs rússn. starfsmanna sendiráđs Rússlands, séu ekki hlerađir.
  • M.ö.o. orđum, ţurfi ekkert annađ hafa gerst - en ţađ, ađ ţegar samstarfsmenn Trump höfđu símaasamkipti viđ Sergey Kislyak.
    --Hafi ţau samtöl sjálfkrafa veriđ hleruđ, og ţar međ lent í höndum leynistofnana Bandaríkjanna.
    --Vegna ţess, ađ sennilega samfellt sl. áratugi <--> Hafi öll samskipti rússn. sendiráđsins, og rússn. starfsmanna ţess --> Alltaf veriđ hlerađir.
    --Ţ.e. samfellt sennilega í gegnum allt Kalda-stríđiđ.
    --Og örugglega áfram, eftir ađ Kalda-stríđinu formlega var lokiđ.

Ţví ađ sjálfsögđu í tíđ Obama - sem og í tíđ allra forseta Bandaríkjanna, líklega alla tíđ til baka til -- Harry Truman, a.m.k. síđan í tíđ - Eisenhower, er Kalt-stríđ virkilega var komiđ á flugferđ.

M.ö.o. stórfellt efa ég ađ símar Trumps - eđa samstarfsmanna hans, hafi međ veriđ hlerađir sérstaklega.

Ţeir hafi einfaldlega lent í ţví - ađ ţegar ţeir hringdu í Sergey Kislyak, ţá líklega lentu ţau samskipti - á standard hlerunar-ađgerđ bandarískra leynistofnana, á sendiherra og sendiráđ Rússlands innan Bandaríkjanna!

--M.ö.o. er ég ađ segja, ađ ţađ hafi líklega veriđ -- einstaklega heimskulegt, af Trump og samstarfsmönnum, ađ eiga samskipti í gegnum síma, viđ - Sergey Kislyak.
--M.ö.o. ađ ţeir geti sjálfum sé um kennt, ađ hafa veriđ svo einfaldir, ađ hafa ekki áttađ sig á ţví ađ ţegar ţeir höfđu símasamskipti viđ Sergey Kislyak - ađ ţá mundu ţau samskipti ađ sjálfsögđu berast til starfsmanna bandarískra leynistofnana - er vćru stöđugt ađ hlera samskipti rússneska sendiráđsins og sendiherra Rússlands - viđ 3. ađila.

Ţeir séu ţar međ ađ súpa biturt seyđi af eigin heimsku, eđa einfeldni.
--Ég eiginlega botna alls ekki í ţví, ađ ţeim hafi dottiđ í hug ađ hafa bein símasamskipti viđ, Sergey Kislyak.
--Eiginlega er ţađ sem ég hugsa, hreinlega ţetta -- hvílík fífl!

 

Niđurstađa

Mín afstađa er m.ö.o. sú, ađ ţađ sé engin ţörf fyrir ţá kenningu - ađ símar Trumps og samstarfsmanna hans, hafi sennilega veriđ hlerađir. Ţađ er, ef sú kenning, á ađ útskýra ţađ - af hverju samskipti samstarfsmanna Trumps viđ Sergey Kislyak - bárust til bandarískra leynistofnana!
--Ţar sem ég tel ţađ yfirgnćfandi sennilegt, ađ öll fjarskipti og símasamskipti Sendiherra Rússlands og rússn. starfsmanna sendiráđs Rússlands innan Bandaríkjanna.
--Séu einfaldlega - alltaf hleruđ!

Ţannig hafi ţađ líklega veriđ, alla tíđ a.m.k. frá forsetatíđ Eisinhovers og kannski jafnvel frá tíđ Harry Trumans -- örugglega hafi slíkar hleranir haldiđ áfram fram á ţennan dag, ţó svokölluđu Köldu-stríđi hafi formlega lokiđ 1993.
--Ţannig ađ međ ţví ađ hafa samskipti í gegnum síma viđ Sergey Kislyak sendiherra Rússlands innan Bandaríkjanna, ţá hafi ţađ veriđ ţar međ fullkomlega óhjákvćmileg afleiđing -- ađ leynistofnanir Bandaríkjanna komust á snođir um samskipti samstarfsmanna Trumps viđ Sergey Kislyak.

  • Svariđ sé einfalt -- ef ţú vilt eiga leynisamskipti viđ sendiherra Rússlands -- ekki rćđa viđ hann í gegnum síma. Eiginlega, aldrei!

Ţađ ţurfi ekki ađ hlera sérstaklega -- símann sem hringir.
Međ ţví ađ hlera síma Sergey Kislyak -- nái ţeir öllu símtalinu.

  • M.ö.o. sé ég engin sérstök málefnaleg rök fyrir ţeirri ásökun, ađ Obama hafi látiđ hlera síma samstarfsmanna Trumps, eđa jafnvel Trumps sjálfs!

Ţađ liggur ţá á Trump sjálfum, ađ koma fram međ gögn slíkum ásökunum til stuđnings.
En, leynistofnanir Bandaríkjanna - hafi ađ sjálfsögđu ţau gögn sem ţćr stofnanir komust yfir, vćntanlega međ standard hlerunum á samskiptum Sergey Kislyaks viđ ađra.

 

Kv.


Bloggfćrslur 5. mars 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 251
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 846972

Annađ

  • Innlit í dag: 237
  • Innlit sl. viku: 319
  • Gestir í dag: 229
  • IP-tölur í dag: 229

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband