Virðist ólíklegt að Trump geti stöðvað hnignun kolaiðnaðarins í Bandaríkjunum

Eitt af kosningaloforðum Trumps, var að bjarga kolaiðnaðinum -- sl. þriðjudag undirritaði Trump tilskipun, sem leggur af aðgerðir Obama stjórnarinnar í þá átt -- að draga úr losun CO2.
--Sem m.a. hefði þrengt frekar að kolaiðnaðinum á nk. árum.

Donald Trump’s power plan: Why US coal jobs are not coming back

Hinn bóginn síðan 2008 hefur iðnaðurinn verið í hraðri hnignun; ekki vegna þess að Obama setti mengunarskilyrði - heldur vegna upprisu gas og olíuframleiðslu úr leirsteinslögum með svokallaðri "fracking" aðferð!

  • Eftir 2008 hefur verðlag á gasi nærri helmingast -- sem hefur gerbreytt samkeppnisstöðu annarra orkuframleiðenda; sérstaklega kolaiðnaðarins.
  1. "In 2010 the US generated almost half its electricity using coal."
  2. "Last year, that was down to 30 per cent."
  • The US Energy Information Administration calculated in 2015 that the average all-in cost of electricity from a new conventional coal-fired power plant would be $95.10 per megawatt hour, 31 per cent higher than the cost from an advanced combined-cycle gas-fired plant of $72.60 per MWh.

Rökétt þíði þetta að hröð hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram, þar sem orkuframleiðendur er brenna kolum -- séu ekki samkeppnisfærir í verðum við framleiðendur er brenna gasi!
--Margar kolastöðvar hafi breytt yfir í gasbrennslu!

  1. Ólíklegt sé að þetta ástand lagist í bráð, þ.s. búist er við að gas streymi frá "fracking" iðnaðinum -- a.m.k. í nokkra áratugi.
  2. Síðan jafnhliða séu aðrir orkugjafar í þróun - þ.e. endurnýtanlegir.
    --Verð þar hafi verið að falla smám saman.

Það virðist þar með ósennilegt að hnignun kolaiðnaðarins hætti.
Hann sé smám saman sennilega á útleið!

 

Niðurstaða

Framkoma "fracking" iðnaðarins er að reynast töluverður atburður - en aukning framleiðslu þaðan án vafa stuðlaði að falli heimsolíuverðs 2015. Sem líklega hefur drepið vinnslu á olíu og gasi úr sjó.
En það sé sennilegt að lækkun orkuverða vegna gas- og olíuframleiðslu frá "fracking" sé einnig að stuðla að hraðri hnignun kolavinnslu - og orkuvinnslu með kolum. Nema ef til vill í löndum, þ.s. ekkert annað er að fá í formi orku en kol.
--Það þíði sennilega að aðgerðir Trump ætlað að koma til bjargar kolaiðnaðinum, hafi sennilega lítil sem engin áhrif í þá átt að koma honum til bjargar.

 

Kv.


Veggurinn hans Trump - gæti mætt hindrun á bandaríska þinginu

Til þess að hefja framkvæmdir við vegginn sem Trump hefur lofað að láta reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna -- hefur Trump óskað eftir 1,5ma.$ fjárveitingu frá þinginu.
--Hinn bóginn telja margir þingmenn kostnað við vegginn verða miklu mun meiri en þetta!

  1. Það er á þeim áætlaða kostnaði.
  2. Sem veggurinn getur strandað!

Trump's funding request for U.S. border wall hits snag among some Republicans

Landamæragirðingar sem til staðar eru í dag!

http://ichef.bbci.co.uk/news/624/cpsprodpb/10B6B/production/_93895486_us_mexico_border_wall.png

En óvænt bandalag Repúblikana, sem andvígir eru ríkisútgjöldum, Demókrata andvígir veggnum yfirleitt - og þingmanna landamæra fylkja Bandaríkjanna við Mexíkó; kann að rísa!

  1. "Reuters reported the wall could end up costing as much as $21.6 billion, far more than the $12 billion Trump cited."
  2. En sennilegt er talið - að kostnaður af skaðabótum og til eigenda jarðnæðis, sem veggurinn mun fara í gegnum; sé vanáætlaður.

"The federal government would have to purchase land in many locations in order to construct the edifice, which could make construction costs soar."

En það má reikna með því að Demókratar greiði atkvæði gegn veggnum.
--Það verður forvitnilegt að sjá --> Hvað svokallaður "Freedom Caucus" meðal Repúblikana - gerir.

En það er hópur frjálshyggjumanna - er vilja skera sem mest niður ríkisútgjöld.
--Þeir séu ekki endilega, harðir gegn innflytjendum með sama hætti og stuðningsmenn Trumps.

Gjarnan standi þeir fyrir hagsmuni fyrirtækja, en þau eru ekki neitt endilega andvíg aðstreymi innflytjenda.

  • Ég sé það þar með alveg sem möguleika!
  • Að veggurinn hans Trumps -- fái ekki fjármögnun þingsins.

En fyrir utan þessa hópa -- sé einhver fjöldi þingmanna þeirra fylkja sem eru meðfram landamærum Mexíkó -- andvígir veggnum af margvíslegum ástæðum.
--Sumir þeirra Repúblikanar.

 

Niðurstaða

Það væri óneitanlega kaldhæðni ef veggurinn hans Trumps - dagar uppi á Bandaríkjaþingi. Sl. föstudag, tapaði Trump baráttunni um það að skipta út svokölluðu "Obama-care." Það var hans fyrsti stóri ósigur á Bandaríkjaþingi.
--En sá ósigur virðist einnig sýna, að Trump eigi engan veginn sigurinn vísan - í öðrum málum.

 

Kv.


Bloggfærslur 29. mars 2017

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband