Devin Nunes, formađur eftirlitsnefndar bandaríska ţingsins međ leynistofnunum, međ nýstárlega kenningu - hvernig samtöl samstarfsmanna Trumps hafa getađ borist til bandarískra leynistofnana

Kenning Nunes -- svipar til kenningar sem ég hef sjálfur varpađ fram sem möguleika!
--En mér hefur virst einn augljós möguleiki til stađar, ađ ef leynistofnun hefur eftirlit međ sendimanni eđa sendimönnum erlends ríkis.
--Ţá geti ţađ leitt til ţess, ađ ef bandarískur borgari hefur samband viđ erlendan sendimann undir slíku eftirliti -- ţá nái leynistofnunin samtali ţeirra ađila!

  • Mér virtist t.d. klárt, ađ Flynn - sem hafđi samband viđ sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, ađ rússneska sendiráđiđ og líklega ţví sendiherra Rússlands -- vćru líklega undir meira eđa minna, stöđugu eftirliti bandarískra leynistofnana!
    --Sem líklega skýri ţađ, án ţess ađ Flynn hafi sérstaklega veriđ hlerađur, ađ símasamskipti hans viđ sendiherra Rússlands - hafi getađ borist til bandarískrar leynistofnunar!

FILE PHOTO: House Permanent Select Committee on Intelligence Chairman Devin Nunes (R-CA) speaks to the media on Capitol Hill in Washington March 7, 2017.  REUTERS/Aaron P. Bernstein

Eins og fram hefur komiđ í fréttum, stađfesti yfirmađur FBI, ađ alríkislögreglan vćri međ rannsókn í gangi á samskiptum samstarfsmanna Trumps viđ rússneska sendimenn!

Lawmaker suggests U.S. surveillance of foreigners picked up Trump calls

Nunes gefur ekki uppi - eftir hverjum hann hefur ţetta.
--Ţađ er ţví engin leiđ ađ fella mat á hans fullyrđingar!

Devin Nunes - "I recently confirmed that on numerous occasions the intelligence community ... collected information about U.S. citizens involved in the Trump transition," - "It's all classified information," - "I want to be clear, none of this surveillance was related to Russia or the investigation of Russian activities or of the Trump team," - "Representative Devin Nunes said the information which he said was obtained from a source he did not identify in any way, was collected legally in November, December and January - from the Nov. 8 election to Trump's Jan. 20 inauguration - but the names of some Trump officials involved had been "unmasked" and the communications widely disseminated within spy agencies."

Ţađ sé ţó a.m.k. mun sennilegri kenning, en ađ "Trump Tower" hafi veriđ - sérstaklega hlerađur, eđa símar einstakra samstarfsmanna Trumps.
--Ađ samskipti samstarfsmanna Trumps hafi getađ endađ hjá bandarískum leynistofnunum!
Eftir ađ ţeir höfđu bein samskipti viđ erlenda sendimenn!
Sem voru undir eftirliti bandarískra leynistofnana!

  1. En ef ţú hringir í síma - sem er hlerađur.
  2. Ţá nćr sá sem hlerar, öllu samtalinu!

--Ţá ţarf ekki sá sem hringdi í ţann síma sem var undir eftirliti - sjálfur hafa sćtt sérstöku eftirliti af slíku tagi!

  1. Ţetta sé a.m.k. möguleg skýring ţess, hvernig gögn um samskipti samstarfsmanna Trumps - viđ erlenda sendimenn.
  2. Gátu hafa borist međ löglegum hćtti til bandarískra leynistofnana!

M.ö.o. geti ţetta hafa gerst algerlega án ţess - ađ samstarfsmenn Trumps sjálfir hafi sćtt slíku eftirliti.
--M.ö.o. ađ ólögleg hlerun á símum samstarfsmanna Trump - sé ólíkleg!

 

Niđurstađa

Rannsókn bandaríska ţingsins á ásökunum Trumps um - meintar hleranir. Hefur ekki sýnt fram á ađ hleranir hafi veriđ fyrirskipađar af ríkisstjórn Obama, eđa ađ samstarfsmenn Trumps hafi sćtt hlerunum af hálfu CIA eđa FBI.
--Hinn bóginn eins og Devin Nunes bendir á - geta upplýsingar um samskipti samstarfsmanna Trumps samt sem áđur hafa borist til bandarískra leynistofnana -ath- međ löglegum hćtti.
--Ef samstarfsmenn Trumps höfđu samskipti viđ erlenda ađila, er sjálfir sćttu eftirliti bandarískra leynistofnana af slíku tagi.

Eins og ég benti á, ef einstaklingur hringir í síma sem er hlerađur -- nćr sá sem hlerar ţann síma, öllu samtalinu!

 

Kv.


Rex Tillerson -- sendir Bandaríkjaţingi formlegt hvatningarbréf, ađ stađfesta NATO ađild Montenegro!

Mér fannst ţetta áhugavert - í ljósi ţess, ađ spurningar hafa veriđ uppi um ţađ, hvort Trump - styddi NATO áfram. En ekki síđur, hvort ađ Trump - styddi ţađ áfram ađ fjöldi hernađarlega veikra landa í A-Evrópu vćru varin af NATO, og ţeirra varnir hvíldu stórum hluta á bandarískum skattgreiđendum.

Tillerson urges Senate ratification of Montenegro's NATO membership

http://www.freeworldmaps.net/europe/montenegro/montenegro-physical-map.jpg

Skal viđurkenna ađ ég vissi ekki, ađ ţetta örlitla land vćri á leiđ inni í NATO!
Ég velti fyrir mér -- hvort ţađ er ađ endurtaka sig, gömul skipting!

https://www.lib.utexas.edu/maps/europe/balkans.jpg

Takiđ eftir - ađ Krótatía er nú NATO međlimur, og ESB međlimur!

Fyrir Fyrri-heimsstyrrjöld, ţá tilheyrđu svćđin - Króatía + Bosnía.
--Austurríska-ungverska keisaradćminu.

  • Svartfjalla-land sem lengi hafđi veriđ sjálfstćtt.
    --Eina landiđ sem aldrei var hluti af Tyrkjaveldi á Balkanskaga.
  • Hafđi runniđ inn í Serbíu, viđ upphaf 20. aldar.
    --Ţađ hafđi eiginlega veriđ, yfirtaka á ţví litla landi.

Líkleg ástćđa hafi veriđ, ađ ţá hafđi Serbía - land ađ Adríahafi, annars hefđi Serbía veriđ landlukt land.
--Serbía var síđan -- rússneskt bandalagsríki á ţeim tíma.

Tillerson - "Montenegro's participation in the May NATO Summit as full member, not as an observer, will send a strong signal of transatlantic unity," - "It is strongly in the interests of the United States that Montenegro's membership in NATO be ratified,"

Ţetta hljómar eins og ađ -- mikilvćgt sé taliđ ađ tryggja Svartfjallaland, sem hlekk í áhrifasvćđi NATO innan Evrópu.
--Serbía án Svartfjallalands - er aftur landlukt land.
--Örugglega veikara fyrir bragđiđ!

Hinn bóginn, virđast Svartfellingar sjálfir - áhugasamir um ţessa breytingu.

  • Höfum í huga, ađ Svartfjallaland - notar evruna.

--Ţađ hafa ţeir komist upp međ ađ gera, sem einhliđa ađgerđ af ţeirra hálfu.
Ćtli ţađ sýni ekki - hvert draumar Svartfellinga nú liggja!
En NATO ađild hefur áđur, virkađ sem visst fordyri ađ ESB ađild!

  • Rússland aftur á móti virđist enn - áhrifamikiđ innan Serbíu.
    --En vćntanlega međ ţví ađ tryggja Svartfjallaland innan NATO, sé ţá samtímis tryggt ađ Serbíu sé haldiđ veikri.
    --Ţó ađ Svartfellingar tali sama máliđ, höfđu ţeir ţađ langa sögu eigin sjálfstćđis -- ađ ţ.e. nokkur árhundruđ, ađ líklega samt sem áđur hafa ţeir sérstaka sjálfstćđisvitund.

M.ö.o. geti ađild Svartfjallalands, snúist um ţađ ađ -- veikja áhrifastöđu Rússlands á svćđinu.

 

Niđurstađa

Ţađ verđur vćntanlega forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví, hvort ađ ríkisstjórn Trumps -- knýr í gegn ađild Svartfjallalands ađ NATO. En ţađ vćri sérstaklega forvitnilegt, ef sú útkoma verđur ofan á. Vegna afstöđu Trumps í kosningabaráttunni!
--En Trump hefur ekki virst mesti stuđningsmađur NATO.

Hann hefur einnig veriđ ađ rćđa hugmyndir í ţá átt, ađ NATO lönd ćttu ađ greiđa meira til NATO.
Jafnvel hugmyndir í ţá átt, ađ NATO lönd er njóta beins stuđnings Bandaríkjanna viđ ţeirra varnir -- ćttu ađ borga fyrir ţann greiđa.

  1. En ţetta gćti m.a. svarađ ţeirri spurningu.
  2. Hver rćđur innan ríkisstjórnarinnar.

En međ ţví ađ ţrýsta á um ađild Svartfjallalands.
Virđist Tillerson setja sig upp viđ hliđina á Mattis og McMaster.


Kv.


Bloggfćrslur 22. mars 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband