Trump skipar einstakling sem afneitar gróđurhúsaáhrifum af mannavöldum yfirmann Náttúruverndarstofnunar Bandaríkjanna

Scott Pruitt er nýr yfirmađur "Environmental Protection Agency."
Hann virđist ćtla ađ taka ţá afstöđu -- ađ EPA hafi ekki heimild skv. lögum.
Til ţess ađ setja reglugerđir um útblástur koltvísýrings.

EPA chief unconvinced on CO2 link to global warming

The Senate confirmed Scott Pruitt to run the Environmental Protection Agency over the objections of Democrats and environmentalists worried he will gut the agency, as the administration readies executive orders to ease regulation on drillers and miners.REUTERS/Carlos Barria

En ţađ hefur veriđ litiđ svo á ađ -- dómur Hćstaréttar Bandaríkjanna frá 2007, feli í sér almenna heimild til EPA.
--Án ţess ađ formleg lagafyrirmćli vćru gefin út.

"The Supreme Court unleashed a fury of regulation and litigation when it ruled in 2007 that greenhouse gases are an air pollutant that can be regulated under the Clean Air Act." - "Two years later, the EPA declared carbon dioxide and five other heat-trapping gases to be pollutants." - "Pruitt said the Supreme Court's decision should not have been viewed as permission for the EPA to regulate carbon dioxide emissions."

Pruitt virđist hafa veriđ ađ berjast gegn ţessu árum saman, ţ.e. hann á feril ađ baki ţ.s. hann ítrekađ gerđi tilraun til ađ lögsćkja EPA fyrir óréttmćta beitingu valds - ađ hans mati!

  1. Ţar sem Repúblikanar hafa ţingmeirihluta, virđist algerlega öruggt ađ ţingiđ muni ekki formlega framkvćma ţá lagabreytingu.
  2. Skv. ţví má reikna međ ţví, ađ fljótlega verđi afnumin öll takmarkandi ákvćđi í gildi -- um útblástur gróđurhúsalofttegunda, sem útgefin hafa veriđ af EPA.
    --Ţađ ţíđi ţó ekki, ađ takmarkandi fyrirmćli - sem einstök ríki hafa gefiđ út, hćtti.
  3. En ţađ mundi ţá ţíđa - vćntanlega!
    --Ađ engin slík fyrirmćli gildi fyrir Bandaríkin sem heild.

--Ţađ vćntanlega leiđi ţađ fram.
Ađ mörg fylki Bandaríkjanna muni einfaldlega ekki hafa í gildi, nokkrar takmarkandi reglur um umfang útblástur gróđurhúsalofttegunda.

Pruitt er einnig eins og Trump - andvígur Parísarsamkomulaginu.

"Pruitt added that he shared Trump's view that the global climate accord agreed by nearly 200 countries in Paris in 2015 was a "bad deal.""

--Međ Pruitt viđ stjórn á EPA.
Ţá virđist öruggt ađ Trump geti mjög verulega hindrađ ţađ ađ Bandaríkin fylgi markmiđum Parísarráđstefnunnar.

---------------------Bendi á eftifarandi hlekki:

En ég mundi kalla tengsl manna - CO2 og gróđurhúsahitunar.
Fullkomlega sönnuđ!

800,000-year Ice-Core Records of Atmospheric Carbon Dioxide (CO2)

Ice core basics

Ţessi mynd sýnir eina af bestu sönnunum sem til eruhttp://cdn.antarcticglaciers.org/wp-content/uploads/2012/07/Vostok_420ky_4curves_insolation_to_2004.jpg

  • En eins og vel sést, ţá eru núverandi CO2-gildi ţau langsamlega hćstu sl. 400ţ. ár.

Allar ískjarnamćlingar einnig sýna - gott samband milli CO2 aukningar, og hitastigssveifla á Ísöld.

http://cdn.antarcticglaciers.org/wp-content/uploads/2013/10/Ice_Age_Temperature.png

  • Sjáiđ hvađ CO2-sveiflur sl. 400ţ. ára, tóna vel viđ hitasveiflur sl. 400ţ. ára.

Menn ćpa sig hása - ađ meiri rannsóknir ţurfi.
Meiri gagna sé ţörf - o.s.frv.
En ţađ er búiđ ađ safna nćgilegum gögnum.

Ţetta samband er - fullkomlega sannađ, eins og vel sést á myndunum ađ ofan.
Sem sýna mćldar CO2 sveiflur í lofthjúpi Jarđar sl. 400ţ. ár vs. ef myndirnar eru bornar saman mćldar hitasveiflur í lofthjúpi Jarđar sl. 400ţ. ár.
--En hitann má vel sjá út frá efnasamsetningu lofthjúpsins sem sést í örfínum loftbólum sem finnast í ísnum, er innihalda loft frá ţeim tíma er ísinn myndađist.

 

Niđurstađa

Eins og margir óttuđust, ţá stefnir ríkisstjórn Trumps bersýnilega á ađ -- bakka međ allar takmarkandi ađgerđir til verndar lofthjúpnum gegn útblćstri gróđurhúsalofttegunda sem fyrri ríkisstjórnir Bandaríkjanna höfđu innleitt.

Áfram verđa líklega í gildi takmarkanir viđ útblćstri sem einstök fylki hafa sett.
En útkoman sennilega verđi ţó sú ađ í mörgum fylkjum muni engar slíkar takmarkanir verđa í gildi, međan Trump verđur viđ völd.

Svo kemur í ljós síđar meir, hve stórt tjón ráđsmennska Trumps mun skapa mannkyni öllu.
Međ ţví ađ skađa hnattrćnar tilraunir til ţess ađ hćgja á hlínun.

  • Ţetta gćti hugsanlega orđiđ ţađ alvarlegasta tjón sem ríkisstjórn Trumps valdi.
    --Ţví ţađ sé tjón sem bitni síđar meir á mannkyni öllu, óháđ búsetu á hnettinum.

 

Kv.


Bloggfćrslur 10. mars 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 846642

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 650
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband