Trump gæti verið að boða - kjarnorkuvopnakapphlaup

Rétt að taka strax fram, að algerlega óvíst er að mikið búi að baki orðum Trumps, sem höfð voru eftir honum í viðtali.
--Hinn bóginn, er þetta ekki í fyrsta sinn, sem Trump hefur haldið því fram - að Bandaríkin væru að lenda á eftir í kapphlaupi um kjarnorkuvopn.
--Hann í nokkur skipti að auki, gagnrýndi Obama fyrir að hans mati, hirðuleysi um kjarnorkuvopn Bandaríkjanna.

  • M.ö.o. tóna nýjustu ummælin hans - við áður yfirlýstar skoðanir.
    --Sem bendir þá ef til vill til þess, að töluverð alvara sé að baki þessu hjá honum!

Trump wants to expand U.S. nuclear arsenal, make it 'top of the pack'

 

Þetta tengist kannski - "America first" hugsun Trumps

  1. I am the first one that would like to see everybody - nobody have nukes, but we’re never going to fall behind any country even if it’s a friendly country, we’re never going to fall behind on nuclear power."
  2. ""It would be wonderful, a dream would be that no country would have nukes, but if countries are going to have nukes, we’re going to be at the top of the pack," Trump said."
  • "Russia has 7,300 warheads and the United States, 6,970, according to the Ploughshares Fund, an anti-nuclear group."

Þetta er sennilega nokkuð nærri lagi - en vitað er að Rússland á aðeins fleiri kjarnaodda.
--Samtímis eiga Bandaríkin og Rússland, hvort um sig.
--Nægilega marga kjarnaodda - til að gereyða öllu lífi á Jörðunni.

Mér er það algerlega hulið - hvaða gagn væri af því, að fjölga þeim frekar.
Svo að Bandaríkin eigi fleiri en Rússland.

Eini tilgangurinn sjáanlegi - væri "national prestige" þ.e. að gera þetta að máli sem snúist um -- þjóðrembu!

En ummæli Trumps slá mann þannig - að honum finnist Bandaríkin með einhverjum hætti, sett niður - með því að eiga ekki fleiri kjanorkusprengjur, en nokkur annar.

  1. Rússland hefur lagt höfuðáherslu á kjanorkuvígbúnað.
  2. Sem allsherjar tékk á Bandaríkin.

--Ef út í þ.e. farið - virðist mér það klárt að báðar þjóðir eiga miklu meira af sprengjum, en raunverulega er nauðsynlegt að eiga -- í tilgangi þeim að fæla hitt landið frá árás.

Takið eftir hve Rússland og Bandaríkin eiga miklu fleiri sprengjur en nokkur annar

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/warheadinventories_170201.png

  • Innrás er samt talin - óhugsandi í þau lönd sem hafa mun færri sprengjur.
    --Meira að segja N-Kórea með einungis áætlaðar 10-sprengjur, hefur sennilega með því nægan fælingarmátt, til að hindra beinar vopnaðar árásir t.d. Bandaríkjanna.
  1. Ef Trump og Pútín - færu í kapphlaup um kjarnasprengjur.
  2. Væri það m.ö.o. lítið meira en - egóista-tripp.

Gagnið af því fyrir bæði lönd, væri nánast ekkert.
Samtímis mundi tilfinning fyrir spennu, óhjákvæmilega vaxa.

 

Niðurstaða

Hafandi í huga að bæði Rússland og Bandaríkin, eiga miklu fleiri sprengjur hvort um sig - en þau raunverulega þurfa, til að gera beina árás annars á hitt - óhugsandi. Þá virðist mér tal Trumps um þörf á eflingu kjarnavopnabirgða Bandaríkjanna, eiginlega fullkomlega ónauðsynlegt.
--Sennilega að auki, óskynsamt!

 

Kv.


Bloggfærslur 24. febrúar 2017

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband