Er stórhćtta á nýju Miđausturlanda-stríđi?

Ný krísa í samskiptum Saudi-Arabíu og Lýbanons hefur vakiđ athygli heimsins. En á mánudag, sagđi ráđherra í ríkisstjórn Saudi-Arabíu. Ađ ríkisstjórn Lýbanons - hefđi líst yfir stríđi gagnvart Saudi-Arabíu. Međ ţví ađ standa sig ekki í ţví, ađ halda aftur af - Hezbollah hreyfingunni.
--Međ fylgdi krafa ţess efnis, ađ stjórnvöld Lýbanon tryggđi afvopnun hreyfingarinnar, og áhrifaleysi í náinni framtíđ.
--Krafa sem augljóst er út í hött. Svo gersamlega, ađ Sisi leiđtogi Egyptalands - taldi sig knúinn til ađ lýsa ţví yfir daginn eftir, ađ ţ.s. skipti máli í Lýbanon, vćri ađ viđhalda stöđugleika í ţví landi, auk ţess ađ hann benti á ţađ - ađ Miđ-Austurlönd ţyrftu ekki á meiri óstöđugleika ađ halda.
--Ţađ er áhugavert ađ Sisi skyldi tjá slíkt til alţjóđafjölmiđla, ţví Saudi-Arabía studdi hann til valda á sínum tíma, auk ţess ađ styrkja stjórn hans mjög rýflega fjárhagslega - fyrsta kastiđ.

Sjá umfjöllun um daginn: Saudi-arabísk stjórnvöld segja Lýbanon hafa líst yfir stríđi.

The Mideast war risk Trump can’t ignore

 

Kort er sýnir hópaskiptingu Lýbanons

http://gulf2000.columbia.edu/images/maps/Lebanon_Ethnic_lg.png

En stundum setja menn fram -absúrd- kröfur sem menn vita ađ verđa ekki uppfylltar, sem tilliástćđu fyrir ađ hefja stríđ!

Ţađ blasir ekki viđ ađ stjórnvöld Saudi-Arabíu, geti ógnađ verulega stöđu Hezbollah, sem hefur gríđarlega sterka stöđu í Lýbanon. Nema ađ Ísrael fáist til ađ taka ţátt!

Augljóslega lýst Ísrael illa á stöđuna, enda er niđurstađa átakanna í Sýrlandi ađ skila stórfellt öflugra Hezbollah. Íran virđist ćtla ađ takast ađ tryggja algerlega öruggar samönguleiđir milli Írans og Sýrlands - ţađan til Lýbanon.

Íranski lýđveldisvörđurinn hefur tekiđ fullan ţátt í átökum innan Sýrlands - sl. 2 ár. Og er til stađar innan Sýrlands, greinilega í verulegum fjölda, m.ö.o. íranskur her.

Í flestum sömu bardögum hefur Hezbollah einnig veriđ til stađar, auk ţess ađ Hezbollah var fullur ţátttakandi frá 2013 eđa tveim árum fyrr. Hezbollah virđist hafa tekist ađ tryggja alger umráđ yfir landamćrasvćđi innan Sýrland - í framhaldi af Bekha svćđinu í Lýbanon.

Hezbollah liđar virđast hafa mjög nćrri svipađa stöđu í Sýrlandi í dag, og ţeir hafa töluvert mikiđ lengur haft í Lýbanon.

  1. Ísrael hefur nú í nokkur skipti gert loftárásir innan Sýrlands, til ađ eyđileggja vopnasendingar til Hezbollah - og í eitt skipti lét íranskur hershöfđingi lífiđ, yfirmađur lýđveldisvarđarins í Sýrlandi í ţađ skiptiđ.
  2. Ísrael hefur opinberlega sagt fjölmiđlum ađ ţeir hafi vitneskju um ţađ - hver yfirmađur lýđveldisvarđarins í Sýrlandi sé í dag.

--Sem felur í sér augljósa hótun.

  • En spurningin er hvort ţađ séu verulegar líkur á stríđi međ ţátttöku Ísraels, í samvinnu viđ Saudi-Arabíu, ćtlađ ađ veikja verulega Hezbollah samtökin?
  • Ţessari spurningu er ómögulegt ađ svara.

En enginn vafi er ađ Ísrael metur hratt vaxandi styrk Hezbollah sem alvarlega ógn.
Ađ auki, ađ Ísrael meti stađsetningu fjölmenns íransks herliđs í Sýrlandi, einnig sem ógn.
Ekki síst, ađ Ísrael án vafa metur ţá samsetningu, sem vaxandi ógn!

  1. Ástćđan til ađ velta ţessu fyrir sér, er ađ sögulega hefur Ísrael oft brugđist viđ ţví sem metiđ er - alvarleg ógn, međ stríđi.
  2. Og ađ ţ.e. mjög áhugavert, ađ Saudi-Arabía skuli vera ađ beita sér gegn Lýbanon akkúrat núna.

Einungis Ísrael hefur nćgilega öflugan her akkúrat rétt stađsettan til ađ skipta máli.
Ísrael getur mćta vel, ráđist inn í Lýbanon og Sýrland, hefur landher til ţess og flugher
.
Međan ađ Saudi-Arabía getur í raun og veru afar lítiđ ađhafst.

 

Niđurstađa

Ef Ísrael hefur hafiđ stríđ, hefur ţađ hingađ til alltaf gerst mjög snöggt. Hinn bóginn mundi innrás í Lýbanon og Sýrland, vera töluvert stór ákvörđun - en nú er svo komiđ ađ vart mundi duga ađ ráđast einungis inn í Lýbanon, ef tilgangurinn vćri ađ veikja verulega Hezbollah auk ţess ađ veikja ţá ađstöđu sem Íran hefur byggt sér upp innan Sýrlands sl. 2 ár.

En ţetta ţíddi ekki einungis bein átök viđ Hezbollah, heldur íranska lýđveldisvörđinn - sem er í raun og veru, íranskur her. Og ţađ vćri spurning hver viđbrögđ Rússa mundu vera.

Á hinn bóginn, virđist manni afar ţíđingarlítiđ fyrir Saudi-Arabíu ađ hefja atlögu gegn Lýbanon, ef Ísrael er ekki međ í för. Enda afar lítt sem Saudi-Arabía getur gert. Enda her Saudi-Arabíu langt í burtu. Og mundi ekki geta komist á vettvang.

Einungis eitt land rćđur yfir ţeim herstyrk sem getur skipt máli. Og ţađ sama land er einnig rétt landfrćđilega stađsett. Ţetta eru auđvitađ vangaveltur -- ţađ ţarf ekki ađ vera ađ stríđ sé yfirvofandi. En ţađ getur svo sannarlega veriđ svo!

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. nóvember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband