Saudi-arabísk stjórnvöld segja Lýbanon hafa líst yfir stríđi

Verđ ađ segja ađ ţetta tónar á mig sem létt eđa jafnvel meira en létt geggjuđ umrćđa. En ţađ virđist blasa viđ ný stađa í samskiptum Lýbanons og Saudi Arabíu - eftir ađ virđist sem ađ forsćtisráđherra Lýbanon Saad al-Hariri hafi veriđ ţvingađur til afsagnar - staddur í opinberri heimsókn í Riyadh.
Hariri virđist hafa flogiđ til Riyadh sl. föstudag, um sl. helgi hefst síđan atburđarás sem líkja ţarf vćntanlega viđ hreinsanir innan Saudi-Arabíu.
--Hvernig sem ađ fjölskylda Hariri tengist ţessu, en hún virđist hafa gömul sambönd viđ al Saud valdafjölskylduna, ţá virđist nú birtast miklu mun harđari afstađa stjórnvalda Saudi Arabíu gagnvart Lýbanon.
--Ţetta virkar á mann međ ţeim hćtti, ađ ţeir sem ráđa nú í Riyadh, ćtli sér ekki lengur ađ sćtta sig viđ ţađ ástand sem hefur nú lengi veriđ til stađar í Lýbanon; ađ Hezbollah sé ţar nánast allsráđandi.

En hvernig núverandi yfirvöld Saudi-Arabíu ţykjast ćtla ađ nálgast ţađ atriđi, ađ smćtta til mikilla muna áhrif Hezbollah -- blasir ekki beint viđ!
Ţađ virđist a.m.k. ekki líklegt til ađ fara friđsamlega fram!

Saudi Arabia says Lebanon declares war, deepening crisis

Saudi Arabia says Lebanon has declared war on it

http://www.lib.utexas.edu/maps/middle_east_and_asia/saudi_arabia_pol_2003.jpg

Krónprins Saudi-Arabíu, Prins Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud, er greinilega mikill andstćđingur Írans

Hann hefur rekiđ mannskćtt stríđ í Yemen - eftir 2 ár af kostnađarsömum hernađi, blasir sigur ekki viđ. Ţessi átök hafa greinilega ţróast yfir í - "proxy war" milli Írans og Saudi Arabíu.

Deila sem krónprinsinn hóf viđ Quatar á ţessu ári, hefur einnig ekki virst ćtla skila tilćtluđum árangri, ađ leiđa fram ţá niđurstöđu - sem krónprinsinn ćskir.

  • Ég velti fyrir mér hvađ krónprinsinn er ađ hugsa!

En nú er hann međ í gangi - eitt kostnađarsamt stríđ, og ađra stóra milliríkjadeilu; hvort tveggja sem hann ákvađ ađ starta.
Međan ađ átökin í Sýrlandi, sem hófust árum áđur en hann komst til valda, virđast ćtla ađ skila ţví sem kalla verđur -- íranskur sigur.

--Niđurstađa stríđsins í Sýrlandi, blasir viđ ađ efli frekar hvort tveggja í senn, völd og áhrif Írans - sem og völd og áhrif bandamanns Írans, Hezbollah.
--En nú saka stjórnvöld í Riyadh ríkisstjórn Lýbanons fyrir ađ vera međsek Hezbollah, ţar međ fyrir ađ hafa - hafiđ stríđ gegn Saudi Arabíu; vegna ţess ađ ţau hafi ekki stađiđ sig í ţví ađ hindra ađgerđir Hezbollah sem ađ mati núverandi stjórnenda í Riyadh skađa hagsmuni Saudi Arabíu.

  • Mér virđist ţessi nýja afstađa Riyadh - hrein geggjun.

Áhugaverđ ummćli:

Purge of Saudi princes, businessmen widens, travel curbs imposed
"“The kingdom is at a crossroads: Its economy has flatlined with low oil prices; the war in Yemen is a quagmire; the blockade of Qatar is a failure; Iranian influence is rampant in Lebanon, Syria and Iraq; and the succession is a question mark,” wrote ex-CIA official Bruce Riedel."

Ummćli CIA mannsins benda á ţá stađreynd - ađ utanríkisstefna krónprinsins sé ekki beinlínis, skýnandi ljós árangurs.
--Ađgerđir hans gegn hluta elítunnar í Saudi Arabíu, gćti ţannig séđ allt eins veriđ ćtlađ ađ kćfa andstöđu viđ stefnu krónprinsins, sem gćti vel hafa veriđ til stađar.

En ţađ má vel spyrja sig ţess hvort 32 ára krónprinsinn sé almennilega fyllilega ađ skilja hugsanlegar neikvćđar afleiđingar sinnar stefnu.
--Ný afstađa gagnvart Lýbanon, sérstaklega ef henni fylgja frekari ađgerđir af hálfu Saudi Arabíu, gćtu hugsanlega kollvarpađ ţeim litla stöđugleika sem til stađar hefur veriđ í Lýbanon síđan borgarastríđinu ţar lauk á 10. áratugnum.

Nýtt Lýbanon stríđ er ekki endilega ţađ sem Miđ-Austurlönd ţurfa á ađ halda!

 

Niđurstađa

Í ljósi nýjasta útspils stjórnvalda Saudi Arabíu - velti ég fyrir mér hvor krónprins landsins, Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud, sé haldinn geggjun. En hafandi í huga utanríkisstefnu prinsins síđan hann var fyrst skipađur utanríkisráđherra 2015, tók síđan viđ sem krónprins í hallarbyltingu í sumar - ţ.e. stríđiđ í Yemen sem undir hans stjórn Saudi Arabía hefur tekiđ nú fullan ţátt í - í 2 ár án niđurstöđu. Krísan í samskiptum viđ Quatar sem krónprinsinn ákvađ ađ hefja fyrr á ţessu ári, ţađ mál einnig án niđurstöđu a.m.k. fram ađ ţessu.
--Ţá lyktar ný stefna Riyadh gagnvart Lýbanon alls ekki vel.

Hljómar nánast eins og Riyadh íhugi ađ opna nýjar víggstöđvar í "proxy" stríđum viđ Íran.
--Lýbanon yrđi ţá fórnarlamb, ásamt íbúum.

Trump auđvitađ twítađi stuđning sinn í dag viđ innanlandsađgerđir krónprinsins - sjálfsagt mundi hann einnig twíta stuđning viđ slíka opnun nýrra víggstöđva: Trump praises Saudi rulers.

Nýtt stríđ í Miđ-austurlöndum er ekki ţ.s. heimurinn ţarf á ađ halda, né Miđ-austurlönd sjálf.

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. nóvember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband