Sérfrćđingar telja gríđarlega hćttu á kjarnorkustríđi fyrir mistök - fylgja langdrćgum landeldflaugakerfum Rússlands og Bandaríkjanna

Ábending sérfrćđinganna - vísar til langdrćgra eldflauga sem varđveittar eru í sérhertum sílóum. Eđa međ öđrum orđum - flaugar sem alltaf eru á sama stađ.
Vandinn er sá ađ mati sérfrćđinganna, ađ kjarnorkuveldin tvö rökrétt - ef ţau óttast kjarnorkuárás í gangi, munu líta svo á ađ ţessi tilteknu eldflaugakerfi verđi fyrir árás strax.
Vegna ţess ađ stađsetning ţeirra er ţekkt, og líklega álitiđ heppilegt ađ eyđileggja flaugarnar međan ţćr enn eru í sílóunum.

Special Report - Nuclear strategists call for bold move: scrap ICBM arsenal

  1. Vandinn í ţví er hve skammur ákvörđunartíminn er:
    "Bruce Blair, a Princeton specialist on nuclear disarmament who once served as an ICBM launch control officer, says the president would have at most 10 minutes to decide whether to fire America’s own land-based ICBMs at Russia." - ""It is a case of use or lose them," Blair says."
  2. Í tilviki Rússlands sé ákvörđunartíminn enn styttri - ţví Rússland í dag skorti svokallađa "early warning" gerfihnetti og ţurfi ţví ađ treysta á radarstöđvar sem sjá ekki flaugarnar fyrr en ţćr fara yfir á sjóndeildarhring ţeirra, međan Bandaríkin međ sína gerfihnetti sjái flaugarnar um leiđ og ţeim er skotiđ á loft í Rússlandi:
    "The United States has about 30 minutes from the time of warning to assess the threat and launch its ICBMs. Russia for now has less, by some estimates only 15 minutes."
    --Ţađ fara augljóslega verđmćtar mínútur í súginn í ţađ ađ ná sambandi viđ hćstráđendur.
    --Ţess vegna tala menn um ţađ ađ forseti Bandaríkjanna, hafi líklega ca. 10 mínútur, ţó bandarískir hnettir sjái flugarnar um leiđ og ţeim er skotiđ, og flugtími sé 30 mínútur.
    **Skv. ţví hefur Pútín nánast engan raunverulegan tíma.

Ţađ sé ţessi litli tími sem magni upp hćttuna á mistökum viđ ákvarđanatöku!

  • Minuteman flaugarnar bandarísku séu ţess eđlis - ađ eftir ađ ţeim sé skotiđ á loft, verđi ekki aftur snúiđ.
  • M.ö.o. ekki sé unnt ađ senda bođ til ţeirra um sjálfseyđingu.

Minuteman III flaug - tilraunaskot

https://i.pinimg.com/originals/82/84/7a/82847a65a7a72e88209596866b3d22cb.jpg

Ţađ séu mörg ţekkt tilvik ţess ađ hurđ hafi skolliđ nćrri hćlum!

  1. "In 1995, then-Russian president Boris Yeltsin had his finger on the button, because the Russians had detected a missile launched from Norway, which they assumed to be American. Russian officials determined just in time that it was not a nuclear missile."
    "They later learned it was a harmless scientific-research rocket. Norway had warned Russia well in advance of the launch - but the information was never passed on to radar technicians."
  2. "In 1985, for example, a full nuclear alert went out when a U.S. Strategic Command computer showed that the Soviet Union had launched 200 ICBMs at the United States."
    "Fortunately, Perry recounts in his book, “My Journey at the Nuclear Brink,” the officer in charge realized there was a fault in the computer and that no missiles had been launched."
    "The problem was traced to a faulty circuit board, but not before the same mistake happened two weeks later."

Ţetta séu langt í frá einu ţekktu tilvikin.

Bent er á ađ Minuteman flaugunum sé einungis unnt ađ skjóta á Rússland!

  1. "ICBMs, detractors say, are largely useless as a deterrent against threats such as North Korea. They argue the land-based missiles can be fired only at one conceivable U.S. adversary: Russia. "
  2. "That’s because, to reach an adversary such as North Korea, China or Iran from North America, the ICBMs would have to overfly Russia - thus risking an intentional or accidental nuclear response by Moscow. (A small number of U.S. ICBMs are aimed at China, in case Washington finds itself at war with both Moscow and Beijing.) "

Ţađ ţíđi ađ önnur notkun ţeirra en gegn Rússlandi - komi ekki til greina.

Ţađ sem sérfrćđingarnir leggja til!

Bent er á ađ sprengjuvélar taka langan tíma ađ komast á leiđarenda, sem gefi mun drýgri tíma til ákvörđunartöku - og ţ.e. unnt ađ senda bođ til ţeirra um ađ snúa viđ. Ekki sé veruleg hćtta á ađ ţeim sé eytt án ţess ađ ţćr nái í loftiđ, vegna ţess ađ Bandaríkin séu alltaf međ sprengjusveitir tilbúnar í loftiđ innan mínútna.

Síđan er bent á ţađ hve öruggar kafbátaflaugar séu - kjarnorkuknúnir kafbátar séu nánast algerlega ósýnilegir í undirdjúpunum. Ofurhljóđlátir sé afar erfitt ađ leita ţá uppi. Vegna ţess hve ólíklegt sé ađ ţeim yrđi eytt - vćri unnt ađ gefa sér tíma til ađ meta stöđuna gaumgćfilega áđur en skipanir vćru sendar.

http://defense-update.com/wp-content/uploads/2012/06/topol-m.jpg

Ţađ er reyndar rétt ađ nefna ađ Rússar eiga nokkurn fjölda landeldflauga sem eru á fćranlegum skotpöllum - sem haldiđ er á hreyfingu, og leitast um ađ dylja ţeirra ferđir eins og mögulegt er.

http://srmsc.org/images/000106m0.jpg

Međ ţví ađ ţeim er haldiđ á hreyfingu, sé ekki unnt ađ miđa á ţá međ sambćrilegum hćtti og á flaugar sem eru kyrrstćđar í rammgerđum sílóum, eins og Minuteman.

Ţađ blasir ţá viđ ein tćknilega möguleg lending á málinu!

  1. Bandaríkin leggi niđur Minuteman flaugarnar og sílóin.
  2. Rússar ţćr gömlu flaugar sem enn eru reknar í sílóum.

--Bandaríkin og Rússar halda eftir eldflaugakafbátum.
--Rússar halda eftir landflaugum á fćranlegum skotpöllum.
--Bandaríkin halda eftir langdrćgum flugsveitum sprengjuvéla.

Skv. rökum sérfrćđinganna mundi slík lausn minnka til muna hćttuna á kjarnorkustríđi fyrir slys eđa mistök.

 

Niđurstađa

Punkturinn ađ baki rökum sérfrćđinganna sé ađ flaugar sem séu eđli sínu kyrrstćđar ţó ţćr séu í rammgerđum sílóum - séu rökrétt skotmörk ţegar í upphafi hugsanlegra kjarnorkuátaka. Vegna ţess ađ stađsetning slíka flauga sé ţá ţekkt, ţannig ađ eigendur slíkra flauga gera ţá ráđ fyrir ţví ađ á ţćr verđi ráđist strax í fyrstu öldu kjarnorkuárásar.

Ţar sem ađ ekki sé tryggt ađ sílóin séu nćgilega sterk til ađ ţola öflugar kjarnorkuárásir, ţá skapist öflug freysting ađ nota ţćr flaugar áđur en menn telja eyđileggingu ţeirra blasa viđ.

Ţetta minnki til muna ákvörđunartíma ţeirra sem sjá um ákvarđanir á ćđstu stöđum í Bandaríkjunum og Rússlandi - sem magni stórfellt upp hćttuna á mistökum og slysum.

  1. Ţađ gildi ađ ţví öruggari sem vígbúnađurinn sé gagnvart - fyrstu árás.
  2. Ţví rólegri séu ţeir sem taka ákvarđanir - ţví líklegri til ađ gefa sér nćgan tíma til ađ skođa stöđuna, áđur en fyrirmćli eru gefin.

Ţví miđur séu engar líkur á ađ hlustađ verđi á áskoranir sérfrćđinganna.
Fyrirhugađ sé ađ uppfćra Minuteman flaugarnar í Bandaríkjunum - skv. tilskipun Trumps sjálfs, um mikilvćgi kjarnorkuvígbúnađar, og mikilvćgi ţess ađ uppfćra ţann vígbúnađ tćknilega.

Minuteman flaugarnar séu frá 8. áratugnum.

Ţessi ógn muni ţví voma yfir heimsbyggđinni áfram - á sama tíma og spenna fer vaxandi í heiminum í tengslum viđ deilur Bandaríkjanna viđ Norđur Kóreu, og Bandaríkjanna viđ Rússland.

--Rússar séu ţó međ áćtlanir um ađ setja upp nýja "early warning" gerfihnetti í stađ ţeirra sem Rússland áđur hafđi.
--Ţađ mundi a.m.k. vera til bóta út frá ţví sjónarmiđi, ađ lengja viđbragđstíma Rússlands - veita ţannig rússneskum yfirvöldum lengri frest til ađ skođa stöđuna áđur en ákvörđun ţarf ađ taka.

Fćra Rússland hvađ ţađ varđar á sama stall og Bandaríkin, og Kína.

 

Kv.


Bloggfćrslur 25. nóvember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband