Formlegir úrslitakostir til handa Lýbanon virđast liggja fyrir frá Saudi-Arabíu

Forsćtisráđherra Lýbanon sem hefur veriđ í haldi Sauda síđan 3/11 sl. var notađur til ađ flytja bođskapinn - en sá er eftirfarandi: Saad Hariri plans return to Lebanon within days

Saad al-Hariri forsćtisráđherra!

https://english.almanar.com.lb/framework/includes/uploads/2016/10/manar-00378980014769814785.jpg

  1. “We know there are American sanctions but should we add to them Arab sanctions as well? What is in our interest as Lebanese?”
  2. “We cannot continue in this way, where we say we want a policy of disassociation at the same time that we see an actor in Lebanon is working in Yemen and other places,”
  3. “Disassociation is the foundation of Lebanon’s interest . . . Where do we export our goods? Is it not Arab states? Where do our sons work?”
  4. “We must work to preserve this interest, and this interest was threatened, and that is why I did what I did.”

Krafa Sauda skv. ţessu er skýr - ađ Hezbollah dragi sig til baka og hćtti afskiptum af málefnum Miđ-Austurlanda.
Saudar skv. ţessu líta svo á ađ Lýbanon hafi ekki stađiđ viđ gamalt samkomulag, um engin afskipti af málefnum Miđ-Austurlanda, vegna ađgerđa Hezbollah - sem eru orđnar mjög miklar ađ umfangi síđan hreyfingin hóf ţátttöku í átökum innan Sýrlands 2013.

Hinn bóginn kem ég ekki auga á nokkurn hinn minnsta möguleika fyrir ađra Lýbana -- ađ ţvinga Hezbollah ađ hlýta ţessum úrslitakostum Sauda.
Augljóslega er Hezbollah miklu hernađarlega sterkara -- en restin af Lýbönum.
Ţannig ađ Hezbollah mundi gersigra í átökum, hverskonar tilraun annarra Lýbana, til ađ hrinda úrslitakostum Sauda í framkvćmd.

Fears for Lebanese economy if Saudis impose Qatar-style blockade

Ţetta bendi til ţess ađ yfirvofandi séu refsiađgerđir Sauda á Lýbanon.

  1. Hundruđir ţúsunda Lýbana starfa í Arabaríkjum viđ Persaflóa - án vafa yrđi skoriđ á ţá líflínu af hálfu Sauda og bandalagsríkja Sauda.
  2. Ađ auki má vćnta ađ lokađ yrđi á ferđamennsku frá Persaflóa Arabaríkjunum, fyrir banka- og fjármálaviđskipti, sem og önnur efnahags samskipti.

--Ég kem á hinn bóginn ekki auga á ađ slík "collective" refsing á alla Lýbana, mundi styrkja stöđu Sauda í nokkru.
--Hljómar frekar sem hefnd Sauda, ţegar ţeim sjálfum sé orđiđ ljóst ađ ţeir hafi tapađ fyrir Íran í löndunum fyrir botni Miđjarđarhafs.

En međ ţeim ađgerđum yrđi samtímis skoriđ á hver ţau áhrif sem Saudar enn hafa innan Lýbanon.

  • Lýbanon ţá óhjákvćmilega hallar sér meir ađ Íran.
  • Lýbanon enn hefur samskipti viđ Frakkland, og arabaríki viđ Miđjarđarhaf - ţau samskipti líklega halda áfram, Sisi af Egyptalandi t.d. hefur ţegar hafnađ ţátttöku í ađgerđum gegn Lýbanon.
  • Ađ auki virđist blasa viđ ađ Lýbanon geti átt samskipti viđ Rússland sem og Tyrkland.

En ţađ efnahagstjón sem Lýbanon verđur fyrir mun vart snögglega lagast.
--Hinn bóginn, gćti ţessi verknađur fćrt Lýbana nćr hverjum öđrum, dregiđ úr líkum á framtíđar átökum ţeirra í milli.

 

Niđurstađa

Ţćr refsiađgerđir sem flest bendi til ađ Saudi-Arabía fyrirhugi ađ leggja á Lýbanon. Séu ólíklegar ađ stuđla ađ auknum hróđri Saudi-arabískra stjórnvalda. Frekar ađ óbeint međ ţessu sé Saudi-Arabía ađ viđurkenna sinn endanlega ósigur í löndunum fyrir botni Miđjarđarhafs. Ţađ ađ Saudi-Arabía eigi ekki lengur möguleika á ađ ógna valdastöđu Írans á ţví svćđi, er virđist nú orđin afar traust ţar.
--Eiginlega er ekki unnt ađ sjá margt sem hefur fariđ ţannig ađ styrki stöđu Saudi-Araba.
--Frekar ađ Saudi-Arabía hafi leikiđ hvern afleikinn eftir annan.
Og ekki vera ađ lćra af reynslunni!

 

Kv.


Bloggfćrslur 13. nóvember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 844896

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband