Síđustu vígi ISIS í Sýrlandi og Írak ađ falla?

Her stjórnvalda í Bagdad kynnti ađ síđasta meiriháttar vígi ISIS í Írak vćri falliđ: Isis loses last main urban stronghold in Iraq. Skv. orđrómi nú í kjölfar falls Hawija ćtla hersveitir Bagdad stjórnarinnar - nćst ađ ráđast ađ Kirkuk.
--Ţ.e. hefja átök viđ Peshmerga hersveitir íraskra Kúrda.
--Nýtt Íraksstríđ gćti veriđ í uppsiglingu.

Lokaatlaga ađ Raqqa kvá hafin: Final assault on Islamic State in Raqqa. Sókn hersveita studdar af Bandaríkjunum hefur virst sćkja ađ ISIS, frá norđurbakka Efrat.
Stjórnvöld í Damaskus sögđust hafa umkringt al-Mayadin suđaustur af Deir al-Zor, en hersveitir Damakus stjórnarinnar virđast sćkja ađ, sunnan viđ Efrat: Syrian army encircles IS in al-Mayadin.

Eins og ég hef áđur á bent, eins og ađ Efrat fljót stefni í ađ verđa landamćri fyrir 2-protectorate, ţ.e. Rússl. og Írans annars vegar og hins vegar Bandaríkjanna.

https://www.stratfor.com/sites/default/files/styles/stratfor_full/public/main/images/syria-iraq-battlescape-map-annual-2017.png?itok=qEEIFo6F

Virđist skammt í ađ ISIS ráđi engum landsvćđum lengur! Hinn bóginn virđist nýtt stríđ í uppsiglingu innan Íraks

Skv. ţessu er ljóst ađ ótti ţeirra sem sáu fyrir sér ISIS ná öllum Miđausturlöndum, hefur veriđ langtum meiri en ástćđa var til. En ISIS náđi aldrei ađ hernema fjölmenn landsvćđi, ţ.s. íbúar vildu ekkert međ ISIS hafa.
--Sú stađreynd ađ íbúar Súnní meirihlutasvćđa sem ISIS náđi, veittu ekki mótspyrnu.
--Međan ađ ISIS tókst ekki ađ sigrast á svćđum ţ.s. hópar íbúa stóđu ţétt saman gegn ISIS.
Sýni ţvert á móti ađ ISIS var aldrei nćrri eins öflugt og sumir óttuđust.

Hinn bóginn getur veriđ ástćđa ađ óttast hiđ nýja stríđ í uppsiglingu innan Íraks.

En áhugavert er ađ íhuga ađ Erdogan flaug í sl. viku í heimsókn til Bagdad, vart kemur annađ til greina en ađ hann hafi fengiđ ađ vita af slíkum áförmum Bagdadstjórnar.

Erdogan getur stutt viđ stríđ Bagdad stjórnarinnar, án ţess ađ hefja sjálfur beina ţátttöku.

  1. Ţetta getur sett Bandaríkin í nokkra flćkju, en ţau greinilega hafa dćlt vopnum í Kúrda sl. 2-3 ár, og ţau hafa komiđ sér upp ađstöđu á Kúrdasvćđum innan Íraks og Sýrlands, auk ţess ađ Kúrdar hafa rekiđ fyrir Bandaríkin ţjálfunarbúđir.
  2. En máliđ er, ađ ţau hafa samtímis stutt Bagdadstjórnina í átökum hennar viđ ISIS. En líklegt virđist ađ átök viđ Kúrda af hálfu Bagdadstjórnarinnar -- fái engan stuđning frá Washington. Viđ ţađ gćtu samskipti Washington og Bagdad töluvert kulnađ.

Spurning ţá hver mundi grćđa á ţeirri útkomu?

  • Ţađ getur vel veriđ ađ Erdogan sé ađ leitast viđ ađ mynda nokkurs konar, and Kúrda bandalag.
  • En Erdogan treysti sér ekki ađ beita sér međ beinum hćtti, međan ađ Bandaríkin hafa herstöđvar og mannafla á nokkrum stöđum innan svćđa Kúrda.

--Rétt ađ benda á ađ auki, ađ Erdogan hefur veriđ ađ styđja viđ Quatar í átökum Quatar viđ nágrannalönd viđ Persaflóa. En eitt bitbeit bandalagsríkja Saudi Arabíu - eru jákvćđ samskipti Quatar viđ Íran.

  • Nettó útkoman gćti veriđ ađ Erdogan sé ađ leitast viđ ađ mynda samstöđu viđ Íran - og ţá sé rökrétt ađ verma samskiptin viđ Bagdad.
    --Fókus Erdogans sé gegn Kúrdum.
    --Sem geti veriđ sameiginlegir hagsmunir Bagdadstjórnar - Teheran og Ankara.
    --En einnig á ađ efla áhrif Tyrklands.

Međan ađ áhugavert geti reynst vera ađ veita ţví athygli.
Hversu langt Bandaríkin ganga í framhaldinu í ţví ađ halda Kúrdum á floti.
--En Kúrdar virđast mjög viljugir bandamenn, ef Kanar vilja kosta ţví til ađ halda ţeim á floti. En ef Kanar fást til ţess, yrđu Kúrdasvćđin eiginlega ađ bandarísku "protectorate" ţ.e. nánast ekki mögulegt fyrir ţau ađ halda velli, án Bandaríkjanna.

Sem ćtti ađ gera ţau ađ afar afar ţćgum bandamönnum.

 

Niđurstađa

Get ekki svarađ ţví hvort ađ mál enda ţannig ađ Kúrdasvćđin endi sem bandarískt "protectorate" en klárlega eiga Kúrdar enga langframa von um ástand er nálgast raunverulegt sjálfstćđi a.m.k. ađ einhverju leiti - nema ađ hafa öflugan bakhjarl.

En ađ sumu leiti líta mál ţannig út ađ ţađ geti veriđ ađ stefni í ţá átt, sbr. hvernig Kúrdar hafa veriđ öflugt bakbein í ţví ađ ţurrka ISIS út - ţó Bandaríkin hafi einnig stutt viđ sókn Bagdad stjórnar gegn ISIS, međan ađ Íranar og Rússar hafa stutt Damaskus í svipađri viđleitni.

Innan Sýrlands getur virst ađ Efrat fljót verđi landamćri áhrifasvćđa, Bandaríkjanna annars vegar og Írans/Rússl. hinsvegar. Sýrlenskir Kúrdar virđast ráđa öllu sem máli skiptir innan ţess svćđis innan Sýrlands er virđist líta út ađ stefni í ađ hugsanlega vera bandarískt "protectorate." En líkleg sókn Bagdadstjórnar gegn íröskum Kúrdum, hugsanlega međ stuđningi Erdogans - getur flćkt stöđuna í Írak, ef mađur gerir ráđ fyrir ţví ađ Kúrdar ţar einnig séu nokkurs konar bandarískt "protectorate."

Hvađ Bandaríkin gera međ ţá stöđu, á eftir ađ koma í ljós. En sjálfsögđu geta ţau tćknilega haldiđ Kúrdasvćđum uppi ţó - Bagdad, Ankara og Teheran - leitist viđ ađ ţrengja ađ ţeim.
--Kúrdar yrđu ţá rökrétt ákaflega ţćgir bandamenn Kana, ef stađan spilast ţannig.

  • Ţađ gćti alveg veriđ hentug stađa fyrir Bandaríkin, ađ eiga annan Miđausturlanda bandamann, eins öruggan og traustan Bandar. og Ísrael hefur lengi veriđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 844896

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband