Leiđtogi Kína áćtlar Kína heimsveldi ca. frá og međ 2050

Xi Jinping var um daginn stađfestur af ţingi valdaflokks Kína sem leiđtogi landsins til frambúđar - ef miđ er tekiđ af rćđu leiđtogans, ćtlar hann sér ađ leiđa Kína út 4 áratug ţessarar aldar, m.ö.o. hann ćtlar sér ađ leiđa Kína langleiđina ađ mörkuđu endamarki.
--Almennt er taliđ nú ađ Xi Jinping sé valdamesti stjórnandi Kína a.m.k. síđan Deng, sumir vilja jafnvel jafna honum viđ Mao Formann.

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/e/ed/Xi_Jinping_2016.jpg

Ţađ veit í sjálfu sér enginn nákvćmlega hvađ ţađ ţíđir, ef Kína nćr takmarki sínu undir Xi ađ verđa jafnoki Bandaríkjanna!

Saga Kína veitir eiginlega ekki nokkra fyrirmynd ţ.s. Kína var aldrei - heimsveldi međ hnattrćn áhrif á öldum áđur.
--Kína var klassískt landríki ţ.e. landamćri ţess ţöndust út, ţegar ríkiđ var öflugt.
--En síđan minnkađi umráđasvćđi Kínakeisara, ţegar ríkinu hnignađi.

En Kína átti aldrei nýlendur handan hafsins - eins og Evrópuveldin.

Kortiđ ađ neđan gefur nokkra hugmynd um skiptingu viđskipta Kína

https://assets.weforum.org/editor/fkpGAXKLf6Hskbik4yAgULhlknImKTWt1J5YFiRwf74.png

Ţađ er forvitnilegt til samanburđar ađ sjá í hvađa löndum Kína hefur veriđ ráđandi fjárfestir!

https://static01.nyt.com/images/2015/07/06/world/asia/the-world-according-to-china-investment-maps-1436222568352/the-world-according-to-china-investment-maps-1436222568352-facebookJumbo.png

Eins og sjá má - hefur Kína fjárfest verulega í auđlinda-auđugum ríkjum Miđ-Asíu, og í Írak - en vitađ er ađ Kína er ţar ráđandi fjárfestir í olíulindum.

En einnig umtalsvert í Afríkuríkjum -- sumir hafa jafnvel líkt ţví viđ, nýlendustefnu Evrópumanna; ţó ţađ sé kannski of langt seilst í samanburđi.

En vart ţarf ţó ađ efa, ađ kínverskar fjárfestingar kaupa Kína ţar samtímis áhrif og velvild.
--Ekki má gleyma ţví ađ Afríka hefur milljarđ íbúa, er ţví framtíđar markađur líka.

Ţó ađ Xi tali um - silkileiđ, virđast viđskipti samt enn óveruleg ţá leiđ!

http://i.dawn.com/primary/2015/04/5534d1452b493.jpg?r=2074262836

En Kína er sennilega nú ţegar orđiđ drottnandi ríki - Miđ-Asíu, í stađ Rússlands á árum áđur; í krafti gríđarlegs fjármagns fyrst og fremst.
En ţegar hefur Kína lagt leiđslur til Miđ-Asíulanda, til ađ dćla ţví til Kína.

  • Ég velti ţví fyrir mér, hve mikil áhrif innan Rússlands - Kína mun smám saman öđlast, í krafti sinna auđćfa og fjárhagslegs afls.

En međan Kína heldur áfram ađ vaxa efnahagslega á margfalt meiri hrađa en Rússland - ţá hljóti ţađ ađ vera algerlega augljóst, ađ ekki sé um samskipti jafningja ađ rćđa.
Kína verđi hiđ drottnandi veldi - miklu öflugra en Rússland.
--Spurning hvort ađ Rússland, getur lifađ ţađ niđur ađ verđa hugsanlega "client" ríki Kína?

Ţó ţađ ástand sé ekki í dag - sé Xi ekki ađ hugsa um ađ jafna áhrif Rússland.
Kína sé löngu nú búiđ ađ ţví - og gott betur!

  1. Ég held ađ eitt af ţví sem vert verđi ađ fylgjast međ í framtíđinni, verđi samskipti Rússlands og Kína.
  2. En, ég sé ekki fyrir mér bandalag, til ţess sé stađa landanna líklega of ójöfn - Rússar sennilega séu of stoltir til ađ vilja vera, leiddir af Kínverjum.

En međan viđskipti Rússlands - fjárfestingar Kína, vaxa í rússnesku samhengi.
Ţá vaxa óhjákvćmilega áhrif Kína, og ţar međ kínverska valdaflokksins, innan Rússlands sjálfs.
--Spurning hvort ađ valdakerfiđ innan Rússlands, geti umboriđ ţá ţróun áfram?

En ţađ gćti alveg orđiđ spurning í fjarlćgum héröđum nćr Peking en Moskvu, hvort Moskva eđa Peking réđi meiru í slíkum rússneskum héröđum.
--Ég held ađ Miđ-Asía verđi "client" ríki Kína án vafa.

En útkoman fyrir Rússland sjálft sé ekki enn ráđin.
En Kína horfi á Bandaríkin, hvernig Kína geti orđiđ jafnoki ţeirra.

 

Niđurstađa

Mörgu leiti er ris Kína spennandi ţróun. En ţađ yrđi einstćkt í heimssögunni ef slíkt ris mundi fara fram algerlega friđsamlega. Hinn bóginn á öld kjarnorkuvopna, hafa stóru löndin ţađ vart sem valkost - ađ stríđa međ beinum hćtti.

Eitt virđist ljóst, ađ Kína hefur engan áhuga á lýđrćđi - Xi stefnir á einsflokks ríki áfram til nk. áratuga. Og Xi hefur í seinni tíđ veriđ ađ ljá hugmyndum eyra - ađ efla svokölluđu kínversku módeli fylgis erlendis; m.ö.o. selja einsflokks kerfiđ kínverska sem fyrirmynd fyrir heiminn.

Skv. ţví mun Kína hvetja fremur en hitt - til flokkseinrćđis. Sem geti bent til ţess, ađ í ţeim löndum ţar sem Kína verđi dóminerandi - verđi slíkt stjórnarfyrirkomulag líklega tekiđ upp, ef ţađ vćri ekki til stađar ţegar.

Hinn bóginn, eru til lengri tíma blikur á lofti međ hagvöxt í Kína - ţ.s. ađ stefnan um eitt barn per fjölskyldu er ađ valda ţví ađ ţađ fćkkar í aldurshópum sem eru ađ koma inn á vinnumarkađinn.

Ţađ gćti hćgt verulega á vexti Kína frá og međ upp úr 2030. Ef tölur um mannfjöldaţróun eru réttar í ţá átt, ađ skortur á vinnuafli sé sennilegur á 4. áratug ţessarar aldar.
--Kína getur auđvitađ tekiđ upp framleiđslu međ róbótum - en ţađ vart gefur Kína forskot í hagvexti, ţegar Vesturlönd líklega verđa farin ađ beita sömu framleiđslutćkni.

Ef og ţegar ţađ gerist ađ hagvöxtur Kína skreppur saman niđur undir svipađan hagvaxtarhrađa og á Vesturlöndum -- mundi tel ég áhuginn á kínverska módelinu, einnig dala.

  • Persónulega tel ég mjög líklegt ađ hrađari hagvöxtur Kína - munu líđa hjá.

 

Kv.


Bloggfćrslur 27. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 845416

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband