Leiđtogi Katalóníu segir hérađiđ hafa öđlast réttmćtt tilkall til sjálfstćđis - en segist ţó til í ađ rćđa máliđ fyrst viđ spćnsk stjórnvöld

Carles Puigdemont tjáđi fréttamönnum niđurstöđu atkvćđagreiđslunnar á sunnudag, ađ skv. 2,26 milljón töldum atkvćđum hefđu 90% ţeirra greitt atkvćđi međ yfirlýsingu um sjálfstćđi.
Rétt samt ađ muna ađ heildarfjöldi á kjörskrá í hérađinu er 5,4 milljón.

Ţađ fljótt á litiđ virđist svipađ ţví sem skođanakannanir höfđu gefiđ til kynna um stuđning fyrir sjálfstćđi, ţ.e. 40% rúm.
Líklegt virđist ađ sjálfstćđissinnađir kjósendur hafi haldiđ sig heima.

Ţar sem ađ meirihluti kjósenda virđist ekki hafa mćtt til ađ kjósa, ţá má alveg spyrja sig ţeirra spurningar -- hvort ađ umbođ sjálfstćđissinna sé eins skýrt og Carles Puigdemont segir ţađ vera.

Hann sagđi einnig fréttamönnum, ađ hann mundi vísa málinu yfir til hérađsţingsins er mundi fjalla um ţađ nćstu daga - hann einnig ađ auki sagđist vona ađ spćnsk stjórnvöld mundu vera tilbúin ađ rćđa viđ hérađsstjórnina um friđsamlega framkvćmd sjálfstćđis.

Hann sagđist mundu sćtta sig viđ niđurstöđu ţingsins.

Catalan leader calls for international mediation in Madrid stand-off

Catalan president urges EU to mediate after independence vote

'Just talk': Belgium offers Spain relationship advice

EU urges Spain to talk to Catalans, condemns violence

http://www.seville-traveller.com/wp-content/uploads/2015/09/political-map-of-Spain.gif

Vibrögđ Madrídar eru fyrirsjáanleg - ađ sjálfstćđi sé ekki til umrćđu

Ţetta er fariđ ađ hljóma sem svo ađ formleg sjálfstćđisyfirlýsing komi vćntanlega fram á nćstu dögum - vćntanlega frá hérađsţingi Katalóníu.

Á sama tíma hvetja stofnanir ESB stjórnvöld í Madríd og hérađsstjórnina í Katalóníu, ađ hefja viđrćđur. Og nokkur fjöldi ţekktra evrópskra pólitíkusa ađ auki hefur hvatt til hins sama.

  1. Hinn bóginn virđist gjáin milli sjálfstćđissinna, og stjórnarinnar í Madríd einfaldlega of víđ.
  2. Stjórnin í Madríd hefur lítt viljađ rćđa - eiginlega ekki einu sinni peningamálin, sem voru upphaf deilunnar.

Líkur á sjálfstćđisyfirlýsingu ţví virđast hrannast upp. Og ţ.e. alfariđ fyrirsjáanlegt hvađ Madríd ţá gerir - ţ.e. beitir ákvćđi stjórnarskrár Spánar frá 1978 og setur hérađsstjórnina af, setur Katalóníu undir beina stjórn frá Madríd.

Í kjölfariđ á ţví, mundu vćntanlega hefjast réttarhöld yfir embćttismönnum hérađsstjórnarinnar, sem voru handteknir fyrir rúmri viku - ţegar magn kjörgagna var tekiđ af spćnsku ríkislögreglunni.

Ađ auki mundu vćntanlega öll hérađsstjórnin vera handtekin, kannski hérađssţingiđ sjálft ađ auki -- og yfir ţeim mundu vćntanlega einnig hefjast réttarhöld.

  1. Ţađ getur alveg veriđ ađ Carles Puigdemont vilji ađ allt ţetta gerist.
  2. Í ţeirri von, ađ ćsingar dreifist út um hérađiđ í kjölfariđ - hinir handteknu fái á sig hetjuljóma og píslavotta ímynd.

Ţađ gćti ţá vel dreifst út um hérađiđ - svokölluđ borgaraleg óhlýđni, međ verkföllum - fjölmennum setum á torgum og götum. Og hćtta á frekari róttćkni gćti myndast.

  • Átök virđast alveg hugsanleg!

Á sama tíma virđist Katalónía hafa mjög lítinn stuđning innan annarra hérađa Spánar.
Sem ćtti ekki endilega koma á óvart, ţ.s. hagsmunir Katalóníu og flestra annarra hérađa Spánar eru andstćđir pólar.

Ég vísa til peningamálanna, ţ.e. stór hluti skattfjár spánska ríkisins myndast í Katalóníu, og töluvert af ţví fé - fer frá Madríd til annarra hérađa.

Ţannig ađ ástćđa er ađ ćtla héröđ Spánar sem eru fátćkari en Katalónía, ţ.e. öll héröđ Spánar nema Madrídar svćđiđ sjálft -- mundu missa spóna úr aski sínum viđ sjálfstćđi Katalóníu.

Ţannig ađ ţessi sjálfstćđisbarátta Katalóna virđist afa vonlítil.
Ţví Katalónía mundu hafa nánast allan Spán gegn sér!

--Hinn bóginn gćti Katalónía -gulleggiđ- beđiđ tjón.
--Ţ.e. kannski helsta hótunin sem sjálfstćđissinnar hugsanlega hafa.
--Ađ ef ekki er látiđ undan kröfum ţeirra, leggi ţeir hérađiđ í rúst.
Ţannig ađ önnur héröđ og Madríd missi stórum hluta ţćr tekjur sem í dag ţau hafa frá Katalóníu.

 

Niđurstađa

Eins og ég hef áđur sagt, vćru viđrćđur besta lausnin. En aukiđ sjálfsforrćđi, ađ fá ađ ráđa yfir -- hlutfalli skattekna sem myndast innan hérađsins. Ćtti ađ geta dugađ flestum íbúum Katalóníu.

Hinn bóginn, hafđi Madríd ekki einu sinni ljáđ alvarlega máls á slíkum breytingum. Ţannig ađ ţess í stađ, ađ lippast niđur hafa kröfur Katalóna hćkkađ stig af stigi. Ţangađ til ađ nú sé eins og ađ óbrúanleg gjá hafi myndast.

Hćtta geti veriđ orđin raunveruleg á - harmleik, algerlega ađ óţörfu.

Aukiđ sjálfsforrćđi og yfirráđ yfir hluta tekna, vćri einnig skynsamleg lending fyrir Madríd, í stađ ţess ađ taka áhćttu á átökum er gćtu valdiđ raunverulegu tjóni á hérađinu auk ţess ađ geta kostađ spanska ríkiđ stórfé.

--Hinn bóginn gćti ţađ ţegar veriđ orđiđ of seint, ađ ná slíkri einfaldri lendingu á málinu.
--Ađ máliđ fari í hart, áđur en nokkur von sé til ţess ađ - málamiđlanir verđi mögulega.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 844893

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband