Dómari setur lögbann á nýjustu ferđabanns tilskipun Donalds Trump

Um er ađ rćđa lögbann sem dómari í Hawaii eyjum samţykkti ađ setja á ferđabanns tilskipun sem Donald Trump setti fyrir nokkru síđan - og sú tilskipun hefur ótakmarkađan gildistíma.
--Hawaii fylki sjálft stóđ fyrir málinu.

U.S. judge blocks latest Trump travel restrictions

Trump gćti veriđ pyrrađur í ţetta sinn

https://www.allenwest.com/wp-content/uploads/2017/01/trump-irritated.jpg

Skv. dómnum fćr ferđabann á Norđur Kóreu og Venezúela - ađ gilda áfram, en ferđabann á Chad - Íran - Lýbíu - Sýrland - Sómalíu og Yemen, fćr ekki ađ standa!

"U.S. District Judge Derrick Watson in Honolulu - The policy “suffers from precisely the same maladies as its predecessor: it lacks sufficient findings that the entry of more than 150 million nationals from six specified countries would be ‘detrimental to the interests of the United States,'” Watson wrote."

Dómarinn segir sem sagt - ađ ríkisstjórn Trumps hafi ekki fćrt nćgar sönnur fyrir ţví, ađ bann á komur einstaklinga frá löndunum 6 - vćri nauđsynlegt fyrir ţjóđaröryggi Bandaríkjanna.

"Watson said the ban’s national security rationale is undermined by the fact that it is not known how the president settled on the countries designated by the ban."

Dómarinn segir ađ auki, ađ ţađ veiki rökin fyrir ţjóđaröryggi - ađ ekki sé vitađ hvernig ríkisstjórn Donalds Trumps komst ađ ţeirri niđurstöđu -- ađ bann á ţegna ţessara tilteknu 6 landa, vćri bráđ nauđsyn.

"Watson also said the proclamation likely runs afoul of a prohibition in immigration law on nationality-based discrimination in issuing visas."

Dómarinn ađ auki benti á -- ađ banniđ líklega bryti á lögum innflytjendalögum Bandaríkjanna, ţ.s. sett var inn ákvćđi viđ endurskođun ţeirra laga á 7. áratugnum - er bannar mismunun á grundvelli ţjóđernis.

  • Ţađ er einmitt punkturinn sem mig hefur grunađ ađ geti veriđ veikasti hlekkurinn viđ -- tilraun Trumps til ađ loka á ţessi tileknu lönd.

En ţađ vćri t.d. engin vandi - ađ banna međlimum ţekktra hćttulegra hópa ađ koma til Bandaríkjanna - - en međlimum slíkra hefur ađ sjálfsögđu í mörg ár veriđ óheimil koma til Bandaríkjanna.

Ţađ er á hendi ţeirra sem óska eftir ferđamanna-VISA til Bandaríkjanna, ađ sýna fram á engin slík tengsl - ţ.e. sannfćra bandarískar sendiskrifstofur sem nćstar eru, um áreiđanleika viđkomandi.

  • Alríkiđ getur auđveldlega hert á kröfum um slíkar sannanir - án ţess ađ formlega banna alla ţegna lands.

M.ö.o. hefur ekki blasađ viđ mér ađ allsherjar bann sé nauđsynlegt. Eđlilegum öryggissjónarmiđum sé unnt ađ fullnćgja líklega međ vćgari úrrćđum.

 

Niđurstađa

Ekki voru enn komnar fregnir af viđbrögđum stjórnvalda í Hvítahúsinu vegna hins nýja dóms. En fram ađ ţessu hafa viđbrögđ viđ sambćrilegum dómum veriđ - áfrýjun á nćsta dómstig. Ţannig ađ slík viđbrögđ virđast sennileg.

  • Persónulega hefur mig grunađ ađ allsherjar ferđabanns tilskipanir Trumps stćđust líklega ekki innflytjendalöggjöf Bandaríkjanna.
    --Ćđsti dómstóll Bandaríkjanna hefur ţó ekki enn veitt sitt formlega svar.

 

Kv.


Bloggfćrslur 17. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband