Harkaleg deila skollin á milli Bandaríkjanna og Tyrklands - Bandaríkin loka á afgreiđslu VISA umsókna frá Tyrklandi

Ţetta verđur ađ teljast á hćsta máta óvenjuleg ađgerđ, ađ Bandaríkin -- loki á afgreiđslu VISA (tímabundiđ davalarleyfi) til Bandaríkjanna frá Tyrklandi. En ţessi lokun hefur ţegar truflađ fyrirhugađar ferđir ţúsunda tyrkja er hugđu á ferđir til Bandaríkjanna í margvíslegum erindum.

Rétt ađ benda á, ađ Bandaríkin hafa ekki lokađ á VISA frá Rússlandi - fram ađ ţessu.
Og Tyrkland telst enn bandamađur Bandaríkjanna, og međlimur ađ NATO.
--En greinilega eru samskipti Bandaríkjanna og Tyrklands komin á ţađ lćgsta hitastig sem ţau hafa veriđ í, eiginlega sennilega frá ţví ađ Tyrkland gekk í NATO fyrir áratugum.

US relations with Turkey take another turn for worse

Turkey urges U.S. to review visa suspension as lira, stocks tumble

http://www.lib.utexas.edu/maps/middle_east_and_asia/turkey_physio-2006.jpg

Sendiherra Bandaríkjanna beinlínis segir Bandaríkin treysti ekki lengur ađ starfsmenn ţeirra í Tyrklandi séu öruggir!

Máliđ gýs upp vegna óútskýrđar handtöku starfsmanns á skrifstofu á vegum Bandaríkjanna í Tyrklandi - sem skv. fréttum hefur međ ađ gera, samvinnu milli tyrkneskra lögregluyfirvalda og bandarískra lögregluyfirvalda.
--Skv. sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklandi, hafi sendiráđinu ekki tekist ađ komast á snođir um ţađ, hverjar vćru ástćđur handtökunnar.

Međan tala tyrknesk yfirvöld um máliđ, eins og ađ samhengi sé milli ţess starfsmanns og Gulems -- tyrknesks klerks sem yfirvöld Tyrklands hafa nú lengi heimtađ ađ fá framseldan, saka starfsmanninn um tengsl viđ meint Gulemista samsćri.

Fađir starfsmannsins í Bandaríkjunum, á hinn bógin - segist sannfćrđur um ţađ, ađ tyrknesk yfirvöld hafi í reynd handtekiđ son hans -- til ţess ađ beita bandarísk yfirvöld ţrýstingi til ađ afhenda Gulem.
--M.ö.o. sé sonur hans í gíslingu tyrkneskra yfirvalda.

  • Greinilega sćtta Bandaríkin sig ekki viđ slíkar ađfarir, ađ bandarískir ríkisborgarar - starfsmenn ţeirra sendiskrifstofa -- séu handeknir í grunuđum pólitískum tilgangi.

Bandarísk yfirvöld virđast á ţeim buxunum ađ viđhalda frystingu á afgreiđslu VISA frá Tyrklandi -- ţangađ til ađ ţau hafa fengiđ starfsmanninn afhendan, aftur.

  • Erdogan á móti, frysti VISA afgreiđslur frá Bandaríkjunum til Tyrklands.

Ţessi frysting gćti varađ í töluverđan tíma, ţ.s. Erdogan virđist orđinn einkar ţver í seinni tíđ, og seinn til ađ gefa eftir. En vćntanlega skađar hún ađ einhverju leiti a.m.k. tyrkneskan efnahag, en viđ fréttirnar um deiluna lćkkuđu hlutabréfaverđ á tyrkneskum hlutabréfamörkuđum og tyrkneska líran féll nokkuđ á alţjóđa mörkuđum einnig.

 

Niđurstađa

Krísan í samskiptum milli Bandaríkjanna og Tyrklands, hlýtur ađ teljast algerlega einstök í sögu samskipta međlimalanda NATO innbyrđis - eiginlega síđan NATO var stofnađ 1949. Hve slćm samskiptin eru orđin, og hve hratt ţau hafa fariđ versnandi upp á síđkastiđ. Og ađ auki, hve margt annađ bendi til ţess ađ ţau geti frekar en hitt - versnađ enn frekar á nćstunni, sbr. deilur um Kúrdasvćđin í Sýrlandi og Írak - en Bandaríkin hafa stutt Kúrda upp á síđkastiđ ástand sem vaxandi mćli er ţyrnir í augum Erdogans. Margt virđist benda til ţess ađ Erdogan sé ţessa dagana ađ sjóđa saman nokkurs konar, and-Kúrdabandalag - viđ Íran og stjórnina í Bagdad. Og líkur virđast á ađ ţau lönd í sameiningu láti hugsanlega sverfa til stáls gegn Kúrdum á nćstu vikum eđa mánuđum.
--Hafandi ţetta allt í huga, auđvitađ deiluna um Gulem, ađ samskipti Tyrklands og eiginlega allra annarra NATO landa hafa fariđ hratt versnandi sl. örfá ár.
--Ţá virđist komin ástćđa til ađ efast um ađ bandalag Tyrklands viđ Bandaríkin og NATO - lifi mikiđ lengur.

Einhvern veginn efa ég ađ Erdogan kjósi bandalag viđ Rússland, en veriđ getur ađ hann haldi ađ bandalag viđ Íran - geti skapađ Tyrklandi hugsanlega nćgilega sterka stöđu til ađ standa á eigin fótum án NATO, án Bandaríkjanna og án Rússlands.
--Ţađ gćti orđiđ svo ađ deilur um Kúrda leiđi til endaloka bandalagsins viđ Tyrkland, ţegar sú deila bćtist í hinn sístćkkandi sarp deilna viđ Tyrkland Erdogans.

 

Kv.


Bloggfćrslur 10. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband