Yfirmađur njósna- og öryggismála í Bandaríkjunum - svarađi Trump međ ţví ađ segjast nćrri fullviss ađ Rússland hefđi skipt sér af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum

Ţađ virđast vera myndast átakalínur milli -Trump team- og áhrifamikilla ţingmanna međal Repúblikanaflokksins, sem bregđast vćgast sagt međ allt öđrum hćtti viđ málflutningi leyni- og njósnastofnana Bandaríkjanna -- en Donald Trump.

U.S. spy chief 'resolute' on Russia cyber attack, differs with Trump

  1. "James Clapper, the director of national intelligence, said he had a very high level of confidence that Russia hacked Democratic Party and campaign staff email, and disseminated propaganda and fake news aimed at the Nov. 8 election." - "I don't think we've ever encountered a more aggressive or direct campaign to interfere in our election process than we've seen in this case,"
  2. Međan ađ John McCain og Lindsay Graham, báđir öldungadeildarţingmenn og Repúblikanar - fordćmdu afskipti rússneskra stjórnvalda af forsetakosningunum innan Bandaríkjanna.
    ""Every American should be alarmed by Russia's attacks on our nation. There is no national security interest more vital to the United States of America than the ability to hold free and fair elections without foreign interference," McCain said."

Rétt ađ taka fram ađ Clapper er ađ hćtta - Trump ćtlar ađ skipa annan yfirmann njósna og öryggismála.
--Hinn bóginn virđist a.m.k. ađ Trump geti ekki veriđ öruggur ađ ţingiđ fylgi honum - ţegar kemur ađ afstöđu til -meintra- eđa -raunverulegra- afskipta rússneskra stjórnvalda.

  • Ţađ kemur í ljós síđar -- hversu mikil alvara er ađ baki umrćđum innan -Trump team- ţess efnis, ađ framkvćma stóran uppskurđ á leynistofnunum Bandaríkjanna.
    --Uppskurđur sem gćti tekiđ á sig mynd pólitískra hreinsana.
  • Enn er ekki vitađ hvort stórar breytingar af ţví tagi verđa framkvćmdar.

--Vísbendingar í erlendum fréttum, virđast benda til ţess ađ innan -Trump team- sé a.m.k. ekki einhugur um slíka ađgerđ.
**Nýr öryggisráđgjafi Trumps vilji slíkan stóran uppskurđ - en sumir ađrir ekki.

  1. Bandaríska ţingiđ mun afar líklega taka -meint- eđa -raunveruleg- afskipti rússneskra stjórnvalda af bandaríski forsetakosningunum - til einhvers forms formlegrar afgreiđslu.
  2. Ţađ gćti orđiđ forvitnilegt ađ sjá viđbrögđ Trumps! Ef ráđandi viđbrögđ innan ţingsins stefna annađ -- en hćfir skođunum Trumps á málinu.

Robert Lighthizer; Peter Navarro; Wilbur Ross

http://eleconomista.com.mx/files/imagecache/eco2014_650x433/files/untitled-1_267.jpg

Eitt virđist ţó öruggt, ađ Trump virkilega ćtlar ađ hjóla í Kína!

Myndin sýnir ţann hóp sem - Kína-hauka og viđskipta-hauka, sem Trump hefur valiđ sér til fulltingis, ţegar kemur ađ bollaleggingum um ađgerđir gagnvart Kína.

  1. Ţannig ađ líklega má slá ţví nú fullkomlega föstu.
  2. Ađ samskipti Bandaríkjanna og Kína -- muni snarlega versna undir forseta Trump.

Einungis ekki vitađ -- hversu slćm ţau verđa!

En Trump er međ sér menn sem vilja ađ Bandaríkin beiti - stigmagnandi ađgerđum gegn Kína.
--Í ţví skyni ađ beygja eđa sveigja Kína ađ vilja Bandaríkjanna, eđa nánar tiltekiđ -- vilja hinnar nýju ríkisstjórnar Bandaríkjanna sem tekur viđ síđar í ţessum mánuđi.

Ţađ virđist vera ađ magnast upp umrćđa međal bandaríska hćgri manna -- um meinta eđa raunverulega ógn frá Kína.
--Tal sem líkist um margt ţví hvernig menn rćddu um Sovétríkin sálugu.

Hinn bóginn virđist mér slíkt umtal ekki beint passa!

  1. Hćttan er augljós ađ átök Kína og ríkisstjórnar Bandaríkjanna, stigmagnist í ástand -- er mundi geta ógnađ heimshagkerfinu, ţ.e. stöđugleika ţess.
  2. Viđ erum eftir allt saman ađ tala um -- 2 stćrstu hagkerfi heims.
  • Tit for tat -- refsiađgerđir milli 2-ja stćrstu hagkerfa heims, virkilega gćtu skapađ heilmikiđ rask.

Og ţá er ég ekki farinn ađ nefna -- hugsanlega, hernađarspennu.
--Sem einnig getur legiđ í loftinu.

 

Niđurstađa

Mér virđist valdaskiptin í Bandaríkjunum -- marka nýja stefnu aukinna átaka Bandaríkjanna viđ önnur lönd.
--Fyrir utan hugsanlega Rússland.

En ţ.e. eins og -Trump team- sé međ ţá hugmynd - ađ ađskilja Rússland frá Kína. Vćntanlega međ einhverri nćgilega bitastćđri eftirgjöf til Rússlands.

Ţađ vćri međ vissum hćtti -- endurtekning á Nixon. Er hann samdi viđ Maó formann.
--Hinn bóginn er margt ólíkt viđ Kaldastríđs átök 7. áratugarins, og dagsins í dag.

Ţađ er náttúrulega ekkert Kalt-stríđ enn viđ Kína, ţó vera megi ađ Trump stefni ţangađ.
--Og Rússland er ekki raunverulega bandamađur Kína.

  • Síđan gćti Pútín veriđ vís -- ađ stinga eftirgjöf Trumps í vasann.
    --Án ţess ađ standa viđ sinn hluta.

Hinn bóginn, hver veit -- međ fyrrum forstjóra Exon sem utanríkisráđherra!
--Gćti veriđ ađ tilbođ í tengslum viđ frekari framţróun olíuiđnađar hangi síđar meir á spítunni, til Pútíns.

  • Ţađ mundi passa viđ -- innlendar áherslur Trumps á frekari uppbyggingu olíu-iđnađar innan Bandaríkjanna.
  1. Hinn bóginn held ég ađ heimurinn á nk. áratugum muni smám saman stíga skref frá olíu og gasi.
  2. M.ö.o. ađ ósennilegt sé ađ gríđarlega kostnađarsamar olíuframkvćmdir borgi sig.
    --Ţar sem ađ líklega nái olíuverđ aldrei ofurhćđum á nýjan leik.

Frekar ađ langtíma ţróunin sé til lćkkunar frekar en hitt.
M.ö.o. ađ ný olíustefna sé sennilega -- "dead end."

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. janúar 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband