Frćndurnir Bjarni og Benedikt virđast ćtla ađ bjóđa ţjóđinni upp á sápuóperu í beinni? Gleđilegt nýtt ár annars öll sömul!

Sannkölluđ sápuópera er einmitt hvađ ég er sannfćrđur um ađ ríkisstjórn frćndanna Bjarna Ben og Benedikts Jóhannessonar verđi - ef ţeim frćndum tekst ađ mynda ţá ríkisstjórn í janúar 2017. Líklegast virđist ađ ţeir frćndur séu ađ skrifa - ítarlegan stjórnarsáttmála, ţ.s. formlega verđi samiđ um helstu atriđi - leitast viđ ađ negla niđur hvađ Sjálfstćđisflokkur skuldbindur sig til ađ gera fyrir - Viđreisn og Bjarta Framtíđ.

  • Hinn bóginn er ég ţess fullviss, ađ ţetta plagg verđi ekki pappírsins virđi.

Bjarni-Benedikt

Líklegt virđist ađ til nefnda um mikilvćg mál verđi stofnađ strax!

En ţ.e. gömul brella - ţegar flokkar geta ekki komiđ sér saman um tiltekin mál - ađ stofna utan um ţau eitt stykki nefnd!

  1. Pottţétt verđur nefnd um endurskođun sjávarútvegsstefnu.
  2. Einnig nefnd um endurskođun landbúnađarstefnu.
  3. Síđan einnig nefnd um Evrópumál.

Ţćr nefndir vćntanlega fá einhvern fyrirfram uppgefinn tíma!

Međan ţćr starfa - hugsanlega getur stjórnin starfađ í einhverjum litlum friđi í einhvern smá tíma!
En ţađ ţarf á hinn bóginn ekki endilega ađ vera svo - ţar sem vćntanlega má reikna međ hressilegum deilum innan ţeirra nefnda.
--Ţađ má fastlega einnig reikna međ ţví, ţćr deilur rati í fjölmiđla.
--Jafnvel ţó ađ til standi ađ fresta ţví ađ ţingflokkar flokkanna taki um ţau tilteknu mál formlega afstöđu, fyrr en nefndirnar hafa lokiđ störfum.

  1. Ţađ er sá tími sem nefndirnar starfa.
  2. Sem má vera ađ verđi sá tími sem stjórnin getur náđ ađ starfa - eitthvađ, áđur en hún spryngur.
  • En rökrétt ţíđir 32 sćta meirihluti, ţ.e. meirihluti upp á 1-ţingmann, ađ sérhver ţingmađur stjórnarflokkanna hefur -- neitunarvald.
  • Sem ţíđir ađ sjálfsögđu, ađ stjórnin verđur ađ -- fresta öllum umdeildum málum.

--Ég á ţví ekki von á ţví!
--Ađ mánuđina sem nefndirnar starfa!
--Komi hún miklu meira í verk, en starfsstjórn Sigurđar Inga.

  • Ţađ gćti vel fariđ, ađ verkin verđi fćrri - ef eitthvađ er.

Síđan auđvitađ ţegar nálgast ađ nefnirnar ljúka störfum!
Yrđi ég mjög hissa, ef ţađ mundi nást utan um -- sameiginlega niđurstöđu.

  1. En hvernig getur t.d. fyrrverandi formađur Bćndasamtakanna, sjálfstćđismađur - samţykkt ađ skera mikiđ niđur fjárframlög til landbúnađarmála? Sjálfstćđisfl. á nokkra ţingmenn sem kosnir eru á landbúnađarsvćđum!
  2. Hvađ um sjávarútvegsmál - ţ.s. Sjálfstćđisflokkurinn á fjölda ţingmanna sem eru kosnir á svćđum ţ.s. sjávarútvegur er ráđandi atvinnugrein?
  3. Eđa um alla ţá ţingmenn Sjálfstćđisflokksins, sem eru harđir andstćđingar ESB - ađildar? Geta ţeir sćtt sig viđ nokkra ţá niđurstöđu, er mundi geta leitt til ţess ađ Bjarni Ben vćri ađ leiđa ríkisstjórn til nýrra ađildarviđrćđna?

--Ţađ virđist blasa fullkomlega viđ.
--Ađ á einhverjum punkti, ég efa ađ heilt ár líđi ţangađ til.
--Spryngi stjórnin í tćtlur!

  • Ég hugsa ađ ég gefi henni - 6-->10 mánuđi.

 

Niđurstađa

Ég held ađ efni áramótaskaups 2017 muni skrifa sig nánast sjálft í beinni útsendingu ef BB og BJ tekst ađ mynda Engeyingastjórnina. En ég er ţess fullviss ađ ţá muni frćndurnir bjóđa ţjóđinni upp á sannkallađa sápuóperu.
--En ég er bjartsýnn ađ ţegar kemur ađ deilum milli ţingmanna stjórnar.
--Muni Engeyjarstjórnin fullkomlega slá út vinstri stjórn Steingríms og Jóhönnu er sat 2009-2013.

Endurtek síđan -- kćrar kveđjur til allra á nýju ári.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. janúar 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband