Spurning hvort ađ Rússland sé fast í kviksyndi í Sýrlandi?

Max Fisher hjá NyTimes var um helgina međ áhugaverđa samantekt, ţar sem hann gerir tilraun til ađ átta sig á ţví - hverju akkúrat Pútín hefur náđ fram á ţessu rúmlega ári sem hann hefur haft rússneskar flughersveitir og sérsveitir í Sýrlandi, viđ ţađ verk ađ ađstođa hersveitir stjórnarinnar í Damaskus og bandamenn ţeirra hersveita - viđ ţađ verk ađ berjast viđ margvíslega uppreisnarhópa, sem hafa nú í nokkur ár reynt ađ sigrast á Assad stjórninni.

Kortiđ má einnig sjá hér -:In Syrian War, Russia Has Yet to Fulfill Superpower Ambitions.

Gula svćđiđ sýnir umráđasvćđi Assad stjórnarinnar áđur en ađgerđ Rússa hófst!

Svörtu svćđin sýna landvinninga ţá sem unnist hafa síđan ađgerđ Rússa hófst!

Rauđu svćđin, svćđi sem stjórnin hefur misst síđan 2015!

Sú mynd sem birtist er af stríđi nokkurn veginn í pattstöđu!

Um ţessar mundir er í gangi mjög hörđ orrusta um Aleppo - á hinn bóginn, hefur sú orrusta ţegar stađiđ mánuđum saman, međ litlum hléum.

  1. Stćrsta svarta svćđiđ - frekar sunnarlega, eru landvinningar gegn ISIS.
  2. Litlu svörtu svćđin - íviđ Norđar, eru í flestum tilvikum lítilsháttar landvinningar gegn uppreisnarmönnum.

Ţađ sem Pútín virđist hafa áunnist -- er ađ hindra ţađ sem fyrir rúmu ári virtist stefna í, yfirvofandi ósigur Assad stjórnarinnar.

Á hinn bóginn, ţrátt fyrir mikiđ sprengjuregn - hafi ekki tekist ađ sigrast á meginhópum uppreisnarmanna, sem ráđa svćđum - einkar Norđ-Vestanlega í landinu. Í framhaldi af Aleppo.

Ţađ eru líka til stađar lítil umráđasvćđi í uppreisn, allra syđst í landinu - nćrri landamćrum viđ Jórdaníu.

 

Fyrir viku sagđi ég frá áliti rússnesks herforingja!

In a recent report, former Russian colonel Mikhail Khodarenok gave the Syrian forces devastating marks. "Assad's soldiers busy themselves with collecting bribes at checkpoints," the report reads. "The Syrian forces have not conducted a single successful offensive in the past year."

He writes that much of the fighting is conducted by foreign units, mercenaries and Syrian militias. "Assad's generals do not believe their troops can bring the country to order without military aid from foreign states." He says a dramatic dearth of men, morale and supplies is responsible. "It is impossible to win the war with such an ally as Assad's army." That's why "a drastic decision" is needed to end the Syria campaign in 2016, involving the withdrawal of troops and leaving only the military bases, he writes.

  • Herforinginn m.ö.o. lauk máli sínu međ ţví, ađ ráđleggja brottflutning rússn. liđsafla, og á ađ einbeita fókus á ađ tryggja flotastöđina í Tartus og flugvöllinn viđ Ladakia.

M.ö.o. virđist Mikhail Khodarenok stađfesta ţađ, ađ ţađ séu Shíta hersveitir í bandalagi viđ Íran -- sem hafi tryggt ţá hernađarsigra sem unnist hafi sl. ár!
--Međan ađ her Assad stjórnarinnar megi sín lítils, spilling og lélegur agi ráđi ríkjum.

 

Ef mađur gefur sér ađ álit Mikhail Khodarenok sé rétt mynd af stöđu mála!

Ţá séu ef til vill litlar líkur á ađ átökum viđ Aleppo ljúki í bráđ - né séu miklar líkur á endanlegum hernađarsigri.
--Heldur mun líklegra ađ - pattstađan haldi áfram!

  • Ţetta hafi máski - ekki veriđ ţađ sem Rússar ćtluđu sér!

En eins og Max Fisher hjá NyTimes bendir á, ađ sá árangur sem Pútín hefur náđ fram, er sennilega bundinn ţví - ađ Pútín haldi áfram ţeim beinum afskiptum af átökunum sem hann hefur viđhaldiđ í rúmt ár.

Ađ auki, virđist Pútín hafa náđ ţví fram - ađ ţegar fjallađ er um Sýrland af stórveldunum, ţá fái ríkisstjórn Rússlands - alltaf sćti á slíkri ráđstefnu.
--En sá árangur sé sennilega einnig háđur ţví, ađ Pútín haldi beinum afskiptum áfram!

  1. Ţetta er ţ.s. ég á viđ, er ég varpa ţeirri spurningu fram!
  2. Hvort Pútín eđa nánar tiltekiđ Rússland, sé orđiđ fast í Sýrlands átökunum?

 

Höfum í huga, ađ fyrir Rússland er ţessi stríđskostnađur stöđugt álag á ríkissjóđ landsins

Eins og ég hef bent á, er ekki mikill munur á ţjóđarframleiđslu Rússlands og Ítalíu - mćlt í bandarískum dollurum: tölur frá 2013.

  1. Rússland 2.097 milljarđar Dollara.
  2. Ítalía 2.149 milljarđar Dollara.

Ţađ er ágćtt ađ hafa ţetta í huga, er menn íhuga ţátttöku Rússlands í slag viđ Bandaríkin.

  • Bandaríkin 16.770 milljarđar Dollara.

Skv. ţessu er ţjóđarframleiđsla Bandaríkjanna ţađ ár ca. 8-föld ţjóđarframleiđsla hvors ríkis um sig.
--Efnahagslegt umfang skiptir máli, ţegar metiđ er geta landa í ţví ađ reka kostnađarsöm stríđ.

  • Svo er Rússland enn í efnahagssamdrćtti.
  1. Höfum ađ auki í huga -> Ađ Rússland hefur ekkert efnahaglega upp úr ţví, ađ verja stjórnina í Damaskus falli.
  2. Flotastöđin í Tartus og flugherstöđin viđ Ladakia, hafa afskaplega takmarkađa hernađarlega ţíđingu -> Vegna ţess ađ Tyrkland rćđur Posporus sundi.
    --Ţar međ getur NATO alltaf lokađ á samgönguleiđir viđ ţćr herstöđvar, ef í hart fćri.
  3. Rússland hefur enga efnahagslega hagsmuni af Sýrlandi - "ţađ eru vinsćlar internet kenningar um meint áform um olíuleiđslu til Sýrlands til hafnar ţar" - "sem mér hefur alltaf virst afar fjarstćđukennt" - "fátt bendi til annars ađ um sé ađ rćđa, internet mýtu" - "enda hefđi slík leiđsla legiđ um svćđi, ţ.s. mjög erfitt vćri ađ tryggja öryggi hennar, svo sem svćđi í Írak ţ.s. ISIS nú rćđur, hluta umráđasvćđis Kúrda, o.s.frv." --> M.ö.o. trúi ég ekki ađ ţau áform hafi veriđ líkleg til framkvćmda.
    --Ţar međ afar ólíklegt, ađ fjarlćg draumsýn einhverra í Bagdad, hafi getađ leitt til einhvers samsćris um ađ hindra ţá meintu framkvćmd.
  4. Rússland hefur ekkert fast á hendi, sem tryggi ađ Rússland hafi efnahagslegan gróđa af Sýrlands ćvintýrinu í einhverri framtíđ.
  • M.ö.o. sé Sýrlands ţátttaka Rússlands, kostnađur eingöngu!

Međ ţađ í huga, ţá getur veriđ ađ Rússlandsstjórn sé farin ađ ókyrrast!
--En ţađ vćri bitur kaleikur ađ hćtta, án ţess ađ hafa tryggt sér nokkurn hlut.

Sérstaklega mundi ţađ bitna á orđstír Pútíns persónulega!
--Sem sennilega ţíđi, ađ Rússlandsstjórn muni halda áfram a.m.k. enn um sinn, ađ dreifa sprengum yfir ţéttbýlissvćđi innan Sýrlands í uppreisn, í von um ađ stađan á jörđu niđri batni.

En mér finnst orđiđ sennilegt ađ Rússland á einhverjum enda, leggi skottiđ niđur - og fari heim! En ţađ geti veriđ ómögulegt ađ tímasetja hvenćr!

 

Niđurstađa

Ef Rússlandsstjórn stefnir ađ ţví ađ fylgja ráđum "colonel Mikhail Khodarenok" ađ yfirgefa Sýrland - hann lagđi til fyrir nk. árslok. Ţó ósennilegt sé ađ ţađ gerist svo snemma.

Ţá efa ég stórfellt ađ Pútín láti heiminn vita af ţví međ nokkrum umtalsverđum fyrirvara - sennilegar, međ engum fyrirvara.
--Ţannig ađ mađur mundi ţurfa ađ geta í eyđurnar, svona ţegar menn reyndu ađ fylgjast međ fréttum frá Sovétríkjunum, og ráđa í ţađ hvernig valdamenn stóđu á hersýningum.

Ein vísbending gćti veriđ, ef rússneskir fjölmiđlar -- hćtta nánast alfariđ ađ fjalla um Sýrland! M.ö.o. beina sjónum almennings innan Rússlands í ađrar áttir.
--Rússland gćti einnig tímasett ţetta, viđ ađra milliríkjadeilu.

Til ađ tryggja lágmarks athygli heima fyrir, ef og ţegar blásiđ er til brotthvarfs frá Sýrlandi! Ţađ gćti meira ađ segja veriđ, ađ ekkert - nákvćmlega ekki neitt, vćri fjallađ um ţađ brotthvart í rússneskum fjölmiđlum.

  • M.ö.o. Pútín gćti beitti ţví ađ stjórnvöld eđa vinir Pútíns ráđa öllum fjölmiđlum er máli skipta innan Rússlands, til ţess ađ ţaga máliđ í hel!

Ţađ hafa nýlega veriđ áhugaverđar hreyfingar rússneskra hersveita nćrri landamćrum Úkraínu, ţađ gćti veriđ -- ađ smávegis drama í samskiptum Rússlands og Úkraínu; gćti einmitt veriđ ţćgileg ađferđ fyrir Pútín - ađ beina athyglinni annađ, međan hann mundi senda sitt liđ heim frá Sýrlandi!

Ţetta eru auđvitađ - vangaveltur eingöngu! En ég sé ekki ađ Rússland hafi nokkuđ upp úr ţví ađ viđhalda stríđsţáttöku innan Sýrlands --> Ţannig séđ kem ég ekki auga á neitt raunverulegt tjón fyrir Rússland, nema kannski á orđstír Pútíns persónulega, ef Rússland mundi missa öll sín ítök innan Sýrlands.

Fullt af fé mundi sparast - sem betur vćri ađ nýta t.d. í ţađ ađ bćta heilbrigđismál innan Rússlands, sem enn ţann dag eru í molum, eđa skólakerfi - eđa vegakerfi, eđa ţá ađ nota ţá peninga til uppbyggingar atvinnulífs í Rússlandi sjálfu!
--En ţ.e. nóg fyrir peningana ađ gera heima fyrir innan Rússlands!

 

Kv.


Bloggfćrslur 25. september 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband