Sérfrćđingur telur stjórnvöld N-Kóreu, ekki brjáluđ, ţó ađ stefna N-Kóreu sannarlega hafi - brjálađ útlit

"David C. Kang, a political scientist now at the University of Southern California." - Bendir á ađ N-Kórea hafi fundiđ tímabundna lausn á ţví vandamáli; ađ stjórnin í N-Kóreu hefđi ekki átt ađ vera mögulegt ađ lifa af - í kjölfar hruns Sovétríkjanna 1991.

North Korea, Far From Crazy, Is All Too Rational

Útreiknađ brjálćđi!

Viđ vitum ađ N-Kórea hefur hagkerfi, sem ţegar er löngu hruniđ í öđrum löndum, eđa önnur lönd hafa yfirgefiđ -- vegna ţess ađ ţađ gengur ekki upp.
Síđan vitum viđ, ađ stjórnvöld í N-Kóreu - eiga enga raunverulega vini í heiminum; ţó Kína virđist velja ađ líklega sem "lesser evil" frá sjónarhóli Kína, ađ heimila N-Kóreu ađ eiga áfram - full utanríkisviđskipti viđ Kína.Fyrir utan ţetta, ţá er vitađ ađ N-Kórea virkar sem fangelsi fyrir fólkiđ sem ţar býr; ţ.s. enn ţann dag í dag, er viđhaldiđ ţrćlavinnubúđum í stíl viđ vinnubúđir sem kommúnistaríki viđhéldu fram ađ hruni ţeirra, ţ.e. fangelsuđu vinnuafli var haldiđ viđ störf af margvíslegu tagi -- undir byssukjöftum.
--Taliđ er víst í dag, ađ varningur sé framleiddur í af vinnuţrćlum, sem haldiđ sé í ánauđ til ćfiloka, til útflutnings til Kína.
--Líklegt einnig ađ vinnuţrćlar séu notađir viđ hćttuleg störf, t.d. tengd kjarnorkuvígbúnađi, og smíđi neđanjarđar stöđva.

  • Ekki síst, spurning um lögmćtis vanda - en bćđi Kóreuríkin segjast stefna ađ sameiningu Kóreu, standa fyrir Kóreu alla --> En S-Kóreu hefur bersýnilega vegnađ miklu mun betur!
  1. David C. Kang telur ađ elítan viđ stjórn N-Kóreu, hafi ekki séđ neina leiđ ađra en --> Áherslu á vígbúnađ, á herinn og á ţjóđernishyggju međ áherslu á fánann.
    "It put the country on a permanent war footing, justifying the state’s poverty as necessary to maintain its massive military, justifying its oppression as rooting out internal traitors and propping up its legitimacy with the rally-around-the-flag nationalism that often comes during wartime."
  2. Hegđan N-Kóreu eftir 1991, hafi veriđ útreiknuđ, til ţess ađ viđhalda stöđugri stríđshćttu --> Sem stjórnin í N-Kóreu hafi notađ til ađ ţjappa landsmönnum utan um stjórnina í Pyongyang, samtímis og ógnin ađ utan hafi veriđ notuđ - til ađ réttlćta ađ viđhaldiđ vćri stöđugu ástandi ótta inn á viđ, ţ.s. hver sem er gćti veriđ handtekinn og hnepptur í ćfilangan ţrćldóm - hvenćr sem er.


N-Kóreanska elítan, sé tilbúinn til ađ taka óskaplega áhćttu; vegna ţess ađ hún meti ađ ţađ sé eina leiđin fyrir hana - til ađ lifa af!

Fókus á kjarnorkuvopn og eldflaugar -- sé ćtlađ ađ tryggja ađ annađ af tvennu, ađ enginn ţori ađ ráđast á N-Kóreu!
Eđa, ađ veita N-Kóreu agnar lítinn möguleika á ađ lifa af stríđsátök -- í ţví skyni sé N-kóreanska elítan, til í ađ hćtta á --> Takmarkađ kjarnorkustríđ, ađ mati David C. Kang.

  1. Ţetta líklega ţíđi, ađ enginn möguleiki sé til ađ stöđva núverandi stefnu N-Kóreu, ţ.e. fókus á kjarnavopn og eldflaugar.
  2. Međan ađ Kína velur enn, ađ halda N-Kóreu á floti.

Sjá fyrri umfjöllun:

  1. Norđur Kórea heldur áfram ađ ógna nágrönnum sínum međ eldflaugum
  2. N-Kórea storkar heimsbyggđinni - eina ferđina enn, međ kjarnorkutilraun

 

Ef mađur gefur sér ađ David C. Kang hafi algerlega rétt fyrir sér -- ţá eru líkleg viđbrögđ Bandaríkjanna, Japans og S-Kóreu -- alvarleg ógn viđ áćtlun elítunnar í N-Kóreu!

En líklegur fókus virđist á -- eldflaugavarnarkerfi, sbr: THAAD.

  1. Eldflaugavarnarkerfi ćttu rökrétt séđ, ađ virka vel gagnvart N-Kóreu.
  2. Vegna ţess, ađ hversu harkalega sem elítan í N-Kóreu kreystir lífsblóđiđ úr eigin landi og íbúum; verđur mjög takmarkađ - hversu mörgum eldflaugum međ kjarnorkuvopn, N-Kórea mun geta ráđiđ yfir.
  • Ţađ ţíđir, ađ ţađ ćtti ađ vera ákaflega praktískt - ađ tékka af ógnina af eldflaugum frá N-Kóreu, međ uppbyggingu eldflaugavarnarkerfa.
  • Rökrétt viđbrögđ stjórnenda N-Kóreu, verđa ef til vill á ţá leiđ, ađ fjölga kjarnorkuberandi eldflaugum sem ţeir geta.

Heildar áhrif stefnu N-Kóreu, eins og ég hef bent á undanfarna daga!
--Séu líkleg ađ vera í ţá átt, ađ magna vígbúnađarkapphlaup innan Asíu.

En Kína hefur mótmćlt hávćrt uppsetningu  THAAD í S-Kóreu, sem fyrirhugađ er.
--Sagt kerfiđ ógn viđ sig --> Nokkuđ í stíl viđ viđbrögđ Rússlands, viđ eldflaugavarnarkerfi sem sett hefur veriđ upp í Póllandi og Rúmeníu.

  1. Ţađ má reikna međ ţví fastlega, ađ Kína svari međ frekari fjölgun eigin eldflauga er bera kjarnavopn.
  2. Sem rökrétt leiđi til frekari fjölgunar varnarflauga!
  3. Og auđvitađ, geti leitt til ţess ađ Japan eđa/og S-Kórea komi sér upp kjarnorkuvopnum.

Ţađ getur ţví stefnt í ađ innan nk. 20 ára - eins og ég benti á!
--Verđi Asía hćttulegasta svćđiđ í heiminum!

  • Ţannig ađ kjarnorkustríđ langsamlega líklegast sé ađ hefjast í Asíu.

 

Niđurstađa

Ţó svo ađ stefna N-Kóreu sé ekki endilega órökrétt, ef mađur skođar hana eingöngu út frá ţeim sjónarhóli, ađ tryggja áframhaldandi völd Kimmanna! Ţá sé enginn vafi á ađ stefna valdaelítunnar í N-Kóreu - ef hún heldur áfram, muni rökrétt kynda undir vaxandi hćttu á styrrjöld í Asíu. Ţađ alvarlegasta er, ađ vegna ţess ađ ţađ stríđ gćti veriđ háđ međ kjarnorkuvopnum - ţá erum viđ ađ tala um --> Vaxandi ógn viđ tilvist mannkyns og lífsins alls á Jörđinni.

Allt til ađ halda einni valda-elítu viđ völd!
--En meira ađ segja, takmarkađ kjarnorkustríđ, gćti dugađ til ađ drepa hátt hlutfall alls mannkyns - og leiđa til útrýmingar ţúsunda plöntu og dýrategunda, ef nćgilega margar kjarnorkusprengjur eru sprengdar svo ađ ryk ţyrlađ upp í heiđhvolf plánetu Jarđar, verđur ţađ mikiđ ađ af leiđir - hnattrćnn kjarnorkuvetur!

  1. Takmarkađ kjarnorkustríđ, sem ekki leiddi til notkunar Bandaríkjanna eđa Rússlands á sínum kjarnavopnum -- gćti hugsanlega leitt til hnattrćns kjarnorkuveturs er stćđi yfir um 2 ár; ţ.e. hnattrćnn uppskerubrestur í 2-ár samfellt
  2. Sem líklega mundi samt duga til ađ drepa meir en 50% alls mannkyns úr hungri - kannski svo hátt hlutfall sem 70-80%, og ađ auki -- hugsanlega allar tegundur stćrri landdýra sem og flestar tegundir stćrri sjávardýra, og líkleg ađ auki mikinn fjölda plöntutegunda - sérstaklega í hitabeltinu.

Líklegastar til ađ lifa af vćru dýra- og plöntutegundir í tempruđum eđa kald tempruđum beltum. Dýra og plöntutegundir í hitabeltinu t.d. eru ekki ađlagađar ţví ađ ţola frost, ţannig ađ ef frystir viđ miđbaug í meir en ár, eđa jafnvel hátt í 2 ár, mundi fátt lifa af - af dýrum og plöntum er nú lifa í hitabeltinu.


PS: Ísland ţarf ef til vill ađ íhuga hvernig mögulegt vćri ađ lifa af kjarnorkustríđ!

En svo fremi ađ engar kjanorkupsrengjur falla hér, og kjarnasprengingar eru ţađ langt í burtu ađ óveruleg geislun berst hingađ - ţá vćri vandamáliđ fyrst og frest faliđ í ţví ađ lifa af veturinn sjálfan!
--Tćknilega getur Ísland framleitt nćgilegan mat og nćgilegt rafmagn fyrir fćđuframleiđsluna međ gufu-afli frá háhitasvćđum landsins!
--Góđ spurning vćri ţá hversu djúp snjóalög yrđu, ef vetur t.d. mundi standa yfir í ca. 2 ár samfellt?
Hús mundu fenna í kaf án vafa, byggingar sem framleiđa fćđu yrđu ađ vera nćgilega styrktar <-> En vćri samt unnt ađ tryggja ađ fćđa mundi berast til allra?

  1. Ţetta vćri augljóslega mjög erfitt vandamál - en ekki endilega fullkomlega óleysanlegt!
    --Ţannig ađ tćknilega gćtu Íslendingar hugsanlega lifađ af slíkt stríđ - er vćri háđ langt í burtu í Asíu, án ţess ađ verđa fyrir nokkru verulegu mannfalli.
  2. Stćrsta vandamáliđ gćti á endanum snúist um varnir, ţ.e. ef útbreidd hungursneyđ vćri í nágrannalöndum, gćti freystingin orđiđ mikil -- ađ senda hermenn hingađ.
    --Ef engar eru varnirnar! Nema auđvitađ, ađ utanađkomandi ađilar bregđast viđ svo seint, ađ ferđalög séu ţegar orđin ómöguleg!

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. september 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 846645

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 653
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband