Hver smyglar olíu fyrir ISIS - og hvar endar hún?

Ţađ áhugaverđa er - ef marka má ţađ sem -googl- hefur skilađ, ţá virđist mikiđ af olíusölu ISIS - flćđa um olíusölukerfi heimastjórnarinnar í íraska Kúrdistan.
Einnig smygli margvíslegar mafíur á svćđinu - olíu fyrir ISIS.

  1. Ástćđa ţess ađ mikiđ af ţessari olíu virđist -- eiga leiđ í gegnum Tyrkland.
  2. Virđist ađ henni sé smyglađ -- saman viđ olíu sem heimastjórn Kúrda hefur fengiđ heimild tyrkenskra stjórnvalda til ađ dćla í gegnum olíuleiđslu sem liggur til Ceyhan í Tyrklandi, ţar sem er olíuútflutningshöfn.

En sú leiđsla virđist hafa marga punka - ţar sem unnt er ađ setja olíu inn á.
Menn mćta á vörubílum, hafa annađ af tvennu ţegar samkomulag viđ ţá sem taka viđ henni eđa mútur eru greiddar - svo blandađ viđ olíu frá svćđum Kúrda.

  • Sennilega endar ISIS olía einnig innan Tyrklands, í gegnum ađrar smygleiđir -- undir stjórn svćđisbundinna mafía.
  • Einnig virđist magni olíu smyglađ í gegnum Jórdaníu.

Smyglararnir gjarnan hiti upp olíuna - og blandi viđ ađra, til ađ fela upprunann.

-------Svo ţarf ađ hafa í huga, ađ mikiđ af olíu er notuđ á svćđum ISIS, af ca. 8 milljón heildaríbúafj. undir stjórn ISIS, og ISIS liđum sjálfum.

Svo auđvitađ, er svartamarkađs olía á bođstólum í Sýrlandi sjálfu.
__Selt vel undir markađsverđi!

Raqqa's Rockefellers

Ţessi grein heldur ţví fram, ađ mikiđ af olíunni -- sem staldrar viđ í Ceyhan endi í Ísrael fyrir rest.

Israel buys most oil smuggled from ISIS territory - report

Ţarna er endurtekin ásökun ađ miki af ISIS olíu endi í Ísrael --> Vegna ţess ađ Ísraelar kaupi mikiđ af olíu, sem heimastjórn Kúrda í Írak, selur í gegnum Tyrkland.

12,000 Oil Smuggling Trucks Photographed Crossing Into Turkey From Iraq

Áhugaverđ ásökun - - leyfi henni ađ fljóta međ, ađ íraskir Kúrda umberi flćđi vörubíla frá umráđasvćđi ISIS. Get ekki fellt dóm á sannleiksgildi ţess.

Islamic State smuggling Kirkuk oil via Kurdish middlemen: report

Ţessi grein beinir einnig sjónum ađ -- kúrneskum millimönnum fyrir smygl á ISIS olíu.

 

Rétt ađ nefna ásökun frá RT sem flýgur í dag víđa á netinu!

Most smuggled ISIS oil goes to Turkey, sold at low prices – Norwegian report

Skv. ţessu á norskur ađili ađ hafa rannsakađ olíusmygl ađ beiđni norskra stjórnvalda -- og norskur netmyđill hafa afhjúpađ skjaliđ.

  1. Vandinn er sá, ađ ţrátt fyrir netleit, hef ég ekki fundiđ neina umfjöllun um ţetta mál!
  2. Sem ekki notar beint orđrétt -- tilvitnun RT.
  • M.ö.o. ađ sama RT(Russia Today)-fréttin hafi flogiđ víđa.

En ég hef ekki fundiđ nokkra umfjöllun --> Sem nálgast máliđ úr annarri átt.
--M.ö.o. ađ mitt mat sé ađ ţessi frétt sé --> Grunsamleg!

M.ö.o. ađ ég stórfellt efa ađ ţessi meinta norska skýrsla sé yfir höfuđ til.

___En ég hef séđ nokkuđ af net-umfjöllun, ţ.s. ţessi tilvitnun á ađ stađfesta sögusagnir ţess efnis --> Ađ tyrknesk stjórnvöld taki ţátt í olíusmygli ISIS!

  1. Á hinn bóginn, ég hef enga beina vísbendingu ţess séđ.
  2. Ţvert á móti virđist mér ađ smygliđ sé fullkomlega útskýranlegt, án ţess ađ stjórnvöldum Tyrklands sé yfir höfuđ blandađ í máliđ.

___Einna helst ef til vill, ađ ţau séu sek um -- ónógt eftirlit.

 

 

Niđurstađa

Ađ Kúrdar smygli ISIS - olíu er ekki endilega ótrúlegt. En t.d. Verkamannaflokkur Kúrdistan, sem er andstöđuhreyfing Kúrda innan Tyrklands -- ţarf ađ sjálfsögđu ađ smygla öllum sínum vopnum til landsins. Og auđvitađ ţá hefur PKK ekki samstarf viđ tyrknesk stjórnvöld um smygl.
PKK starfar Sýrlandsmegin landamćranna, og einnig hefur hann einhver ítök Íraksmegin ţeirra.
__Og ţeir ţurfa ađ fjármagna vopnakaup og smygl á vopnum!
Ţetta er ekki ásökun heldur ábending.

Svo eru vísbendingar um ţađ, ađ annađ af tvennu sé veruleg spilling í gangi viđ flutning á olíu frá svćđum undir stjórn heimastjórnar Kúrda í Írak, eđa ađ ţeir umberi ţađ ađ ISIS olíu sé smyglađ í međfram ţeirra eigin olíuútflutningi í gegnum Tyrkland til hafnar í Ceyhan.
__Ţá koma upp vangaveltur ţess efnis, ađ gróđinn af ţví ađ kaupa olíuna á undirverđi af ISIS - sé einfaldlega of freystandi.

  • Í umtalsverđri kaldhćđni, getur ţví ISIS olía ađ ţví marki sem henni er smyglađ um olíuútflutning Kúrda veriđ ađ fjármagna samtímis -- starfsemi ISIS.
    --Og laun Peshmerga liđa sem berjast m.a. viđ sveitir ISIS.

En ţađ sem mér virđist er ţađ -- ađ smygliđ sé allt útskýranlegt án ţess ađ blanda stjórnvöldum gannlanda Íraks og Sýrlands beint í máliđ. Efa t.d. ađ Ísrael hafi ţá stefnu ađ kaupa olíu af ISIS - og ég stórfellt efast um sannleiksgild fullyrđinga Russia Today um meint tengsl tyrkneskra stjórnvalda viđ slíkt smygl.


Kv.


Bloggfćrslur 23. júlí 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 804
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 740
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband