Renault/Nissan ađ taka yfir Mitsubishi?

Ţađ vekur alltaf athygli ţegar eitthvađ stórt gerist í heimi ţekkustu bifreiđaframleiđendanna. Upp á síđkastiđ hefur Mitsubishi veriđ í verulegum vandrćđum - hlutabréf hafa falliđ meir en 40%. Ţađ virđist ađ forstjóri Renault/Nissan, Carlos Ghosn, hafi séđ sem tćkifćri.

  1. Vandrćđi Mitsubishi eru ţau, ađ fyrir nokkru síđan, viđurkenndi fyrirtćkiđ ađ hafa svindlađ á mengunarmćlingum og tölum vegna eldsneytiseyđslu í tengslum viđ bíla af tilteknu tagi -K bílar- sem ađeins eru framleiddir og seldir í Japan.
  2. Ţetta var einnig bagalegt fyrir Nissan, ţví ađ í Japan er Nissan og Mitsubishi í bandalagi um framleiđslu -K bíla- og framleiđir Mitsubishi einnig slíka fyrir Nissan, sem seldir eru sem Nissan í Japan.
    --Sala á ţeim Nissan módelum, var einnig stöđvuđ í Japan.
  • Ţetta á eftir ađ kosta Mitsubishi verulegar upphćđir, en ljóst virđist ađ fyrirtćkiđ ţarf ađ bćta kaupendum ţetta međ einhverjum hćtti.

Nissan buys $2.2-bn stake in floundering Mitsubishi

‘Saviour of Nissan’ risks his record with bet on Mitsubishi

Ég hef áđur fjallađ um Carlos Ghosn: Litlar 1.070 milljón í árslaun.

http://www.nipponnews.net/media/wp-content/uploads/2010/03/Carlos_Ghosn_Nissan_Tokyo_HY_0213.jpg

En hann er merkilegur mađur -- 1996 varđ hann forstjóri Renault, sem ţá var í alvarlegum rekstrar- og fjárhagsvanda. Á einu ári sneri Ghosn rekstrinum úr tapi í hagnađ - og sérhvert ár síđan hefur Reanult skilađ hagnađi.
1999 tók hann gríđarlega áhćttu, er hann yfirtók Nissan, og tók ţegar yfir stjórn ţess fyrirtćkis. Ţá rambađi Nissan á brún gjaldţrots - varđi Ghosn heilu ári í Japan viđ ţađ ađ enduskipuleggja rekstur Nissan samsteypunnar.

Og ţađ fór međ sama hćtti, ađ hann sneri rekstri Nissan viđ á einu ári, og síđan ţá hefur Renault/Nissan undir forstjórn Ghosn -- orđiđ ađ einu fjársterkasta risafyrirtćki í heimi.
Og ađ sannkölluđum risa í heimi bifreiđa-iđnađar!

Renault/Nissan eignast ţó einungis 33% hlut í Mitsubishi

Ţetta er ekki - full yfirtaka, eins og er Ghosn tók strax yfir stjórn Nissan. Stađa Mitsubishi er náttúrulega ekki eins slćm og stađa Nissan var 1998. Fyrirtćkiđ sennilega á eitt og óstutt fyrir líklegum fjárútlátum vegna skađabóta -- en ţetta er eftir allt saman innan japansks lagaumhverfis ekki bandarísks, ef mađur hefur í huga Volkswagen hneyksliđ.

  • En innkoma Reanult/Nissan ţó styrkir stöđu Mitsubishi, sem hefđi ella stađiđ eftir - sennilega, fjárhagslega veikt.
  • Og vćnta má viđ ţví, ađ í kjölfariđ hefji fyrirtćkin mjög náiđ samstarf.

Bent er á ađ Mitsubishi er sterkt í SA-Asíu, og á Indlandi.
Og auđvitađ sterkt á heimamarkađi í Japan.
Mitsubishi er einnig ţekkt um allan heim! Ţó merkiđ sé ekki sterkt alls stađar.

  • Talađ er um ađ, Renault/Nissan ţurfi á aukinni framleiđslu ađ halda, til ađ fjármagna ţróun nćstu kynslóđar -- rafbíla.
    --Ađ gera ţađ í samstarfi viđ Mitsubishi, breikki ţann markađ sem framtíđar rafbíla framleiđsla Renault/Nissan nái líklega til.

Vćntanlega ef mađur gerir ráđ fyrir ađ um verđi ađ rćđa - sömu tćknina hjá öllum ţrem.

  1. Ţađ verđur ţó ađ koma í ljós síđar, hvernig merkin 3-verđa markađsset oft á sömu mörkuđum.
  2. Og samtímis haldiđ ađgreindum.

En merkin 3-eru öll ađ keppa á almennum neytendamarkađi.

 

Niđurstađa

Ţó ađ björgun Carlos Ghosn á Mitsubishi sé ekki án áhćttu - held ég ađ klárlega hafi áhćttan er hann tók međ yfirtöku Nissan 1998 veriđ mun meiri. Sjálfsagt stefnir hann á ađ í framtíđinni samrćma framleiđslu fyrirtćkjanna 3-ja, eđa nánar tiltekiđ - samrćma framleiđslu Mitsubishi ađ framleiđslu Renault/Nissan. En Renault/Nissan í dag nota sömu undirvagna - vélar og annađ kram, ađ eins miklu leiti og praktístk er. Ađ sjálfsögđu mun slík breyting taka nokkurn tíma -- vart ekki möguleg fyrr en á tímabili er tekur rúman áratug.
----Klárlega ćtlar Carlos Ghosn ađ tryggja ađ sá risi sem hann hefur byggt upp, verđi áfram einn megin bifreiđa risinn í heiminum, međ ţví ađ Mitsubishi - reikna ég međ, renni smám saman inn í ţá heild!
-----Ţar sem Mitsubishi er ekki enn full yfirtekiđ, og fyrri eigendur ţess fyrirtćkis eiga enn stóran hlut, má vćnta ţess ađ ţeir ađilar muni hafa einhver áhrif á ţá framtíđar stefnu er verđi mörkuđ af heildardćminu!

 

Kv.


Bloggfćrslur 14. maí 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 846662

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband