Ţađ sem sjokkerar varđandi eldflaugaprógramm N-Kóreu, er ađ leiđtogar N-Kóreu séu ađ verja milljörđum dollara í hvađ gagnast landinu ekki neitt

Hvađa gagn gerir eldflaugaprógramm fyrir lítiđ land, sem er gríđarlega fátćkt - hefur lítinn iđnađ og í bestu árum getur einungis rétt svo brauđfćtt eigiđ fólk? Land ţar sem vannćring er algengt vandamál.

Ég sé ekki hvađa gagn ţađ gerir?
Sama gildir um her sem er ca. ein milljón ađ fjölda, vopn flest afar úrelt.
Einnig gildir sama um -- ţróun og smíđi kjarnorkusprengja.

  1. Innviđir landsins eru í molum -- ţurfa sárlega á fjármagni til uppbyggingar.
  2. Almenningi haldiđ viđ sára fátćkt -- og ţá ógn ađ geta hvenćr sem er veriđ varpađ í fangabúđir, ţađan sem nćr enginn sleppur frá lifandi.

Landiđ virđist raunverulega vera - risastórar fangabúđir.

North Korean rocket puts object into space, angers neighbors, U.S.

North Korea Launches Rocket Seen as Cover for a Missile Test

 

Helstu áhrif gćtu orđiđ ţau - ađ auka spennu í ţessum heimshluta!

En S-Kórea heimtar nú ađ Bandaríkin láti ţá hafa svokallađ THAAD(Terminal High Altitude Area Defense) kerfi -- ţađ er öflugt eldflaugavarnarkerfi sem getur skotiđ niđur eldflaugar úr verulegri fjarlćgđ.

Frá sjónarhóli Kína, ţá líta ţeir á "THAAD" sem ógn - ţví langdrćgar varnarflaugar í S-Kóreu gćtu einnig grandađ kínverskum flaugum á leiđ framhjá S-Kóreu, eđa á lofti nćrri S-Kóreu.

Japan er einnig líklegt ađ vilja auka viđ eldflaugavarnir.

Ţađ gćti víxlverkađ á Kína međ ţeim hćtti -- ađ Kína bregđist viđ ţannig ađ fjölga eigin eldflaugum er geta boriđ kjarnavopn.

Til ţess ađ geta viđhaldiđ ţeim tćknilega möguleika - ađ sprengja upp Japan eđa S-Kóreu, ef til tćknilega mögulegs stríđs mundi koma.

Frekari uppbygging Kína á eldflaugakerfum -- gćti víxlverkađ aftur til baka, ţannig myndast keđjuverkun --> Vígbúnađarkapphlaup.

Ţannig gćti lítil ţúfa -- haft töluverđ áhrif út fyrir eigin landsvćđi.

  • En ekki birtist gagniđ fyrir íbúa N-Kóreu í slíkri framtíđ.
  • Leiđtogar N-Kóreu kannski skála í dýru kampavíni frá Frakklandi, međan eigiđ fólk sveltur.

Tćknilega getur Unha3 eldflaug N-Kóreu degiđ alla leiđ til Alaska.

Ţađ ţíđir ţá ađ allt Japan er innan skotfćris, og sjálfsögđu öll S-Kórea, ásamt Tćvan - Víetnam, Laos og líklega Filipseyjum.

  • Eina hugsanlega gagniđ vćri út frá sjónarhóli elítunnar í N-Kóreu, sem halda eigin fólki föngnu -- ađ hóta kjarnorkuárás á Japan eđa S-Kóreu, til ađ hindra ţann möguleika ađ árás međ hefđbundnum vopnum verđi gerđ á N-Kóreu.

Kannski getur elítan í N-Kóreu, selt eitthvađ af ţessari tćkni, til landa sem hugsanlega hafa áhuga á eldflaugatćkni - en njóta ekki velţóknunar Vesturlanda. Ţađ eru ţó ekki margir ađilar er koma ţar til greina.
Íran t.d. ţegar rćđur yfir tćkni til ađ skjóta upp gerfihnöttum.
Og Pakistan hefur ţróađ eigin kjarnasprengju-berandi eldflaugar.

 

Niđurstađa

Ég hugsa ađ eldflauga prógramm N-Kóreu lísi eina ferđina ekki síst, algeru tómlćti leiđtoga N-Kóreu til eigin ţjóđar -- ađ milljörđum dollara sé variđ til ţátta sem gagnast fólkinu nákvćmlega ekki neitt. Sama tíma og elítan í N-Kóreu viđheldur ţrćlabúđum ţar sem tugir ţúsunda jafnvel yfir 100ţ. sé haldiđ innan viđ gaddavír, vélbyssuturna - ţrćlađ ćfina á enda, hver sem er virđist geta lent ţar ađ ţví er virđist - tilviljanakennt eđa fyrir afar litlar sakir. Landiđ sum ár getur ekki brauđfćtt fólkiđ - ţá tekur viđ vannćring, stundum hungur -- hundruđ ţúsunda eru taldar hafa látist sl. 20-30 ár af völdum vannćringar eđa hungurs.

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. febrúar 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 220
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 846941

Annađ

  • Innlit í dag: 207
  • Innlit sl. viku: 289
  • Gestir í dag: 201
  • IP-tölur í dag: 201

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband