Pútín íhugar stórfellda einkavćđingu - til ađ afla fjármagns fyrir tómann ríkissjóđ

Skv. frétt Financial Times er íhugađ ađ selja eftirfarandi ríkisfyrirtćki:

  1. Aeroflot.
  2. Alrosa.
  3. Rosneft.

Virđi Aeroflot virđist mér óljóst - ríkisflugfélagiđ. Flugfloti ţess mikiđ til rússnesk smíđađar vélar, sem hafa ekki fengist flestar hverjar skráđar á Vesturlöndum.

Putin lines up state sell-offs to plug budget hole

  • En ég hugsa ađ námurisi - sé einhvers virđi.
  • Sama gildi um stórt olíufélag.

Vandamáliđ er fyrst og fremst -- hver á ađ kaupa.

En miđađ viđ ţađ hvernig Pútín fór ađ í fortíđinni -- ţegar t.d. Youkos var skipulega eyđilagt af rússneska ríkinu, sem á undan var taliđ eitt best rekna einkafyrirtćkiđ í Rússlandi.

Ţá grunar mig ađ margir verđi mjög hikandi viđ ađ kaupa.
A.m.k. - vestrćnir ađilar.

Ţegar landiđ hefur slíka sögu - ađ skipulega leggja í rúst fyrirtćki, svo ríkiđ geti hirt eignir ţess - vegna ţess ađ eigandi ţess var talinn styđja stjórnarandstöđuna í Rússlandi.

Ţá vita allir - ađ nánast hvađ sem er gćti gerst síđar meir, tja t.d. ef land ţess sem eigandi fyrirtćkis er hefđi keypt ţađ af rússn. stjórnvöldum - síđar meir lenti í deilu viđ Rússland.
Ţá vćru rússn. stjv. vís til ađ -- hirđa viđkomandi fyrirtćki.

Eđa, ađ spilltir embćttismenn, gćtu sođiđ saman mál til ađ skemma fyrir viđkomandi -- af hvatningu auđugra rússneskra keppinauta, svo ţeir geti hirt fyrirtćkiđ af viđkomandi.

  • Slík mál ţekkjast í gegnum árin í Rússlandi.
  1. Nánast einu kaupendurnir sem ég kem auga á - sem gćtu veriđ tilbúnir til ađ taka ţessa áhćttu.
  2. Vćru kínverskir ađilar.

En ţá vćru stjórnvöld í Rússlandi ađ bjóđa kínverska valdaflokknum upp á gafl hjá sér.
Í reynd ađ afhenda honum - beinan ađgang ađ áhrifum innan rússnesks viđskiptalífs.
Og auđvitađ -- eign yfir hluta auđlinda Rússlands.

 

Niđurstađa

Einu erlendu kaupendurnir sem ég kem auga á, vćru Kínverjar. En ţar sem valdaflokkurinn í Kína, enn ţann dag í dag, stjórnar ţví hverjir fá heimildir til stórra fjárfestinga á erlendri grundu. Ţá ţíđir ţađ einmitt ţađ sem ég benti á ađ ofan. Ađ ţar sem kínverski valdaflokkurinn mundi handvelja ţá ađila er mundu fá ađ kaupa, ađ ţá vćri kínverski valdaflokkurinn ţar međ kominn međ mjög mikil efnahagsleg áhrif innan Rússlands.

Ţađ má velta fyrir sér skynsemi ţess, í ljósi ţess ađ Kína er 10-falt fjölmennara en Rússland. Samtímis, meir en 10-stćrra sem efnahags heild.

  • Ítreka ţađ sem ég hef áđur bent á, ađ Kína getur á nk. árum hćglega orđiđ mun valdameira í A-héruđum Rússlands - en sjálf ríkisstjórn Rússlands, í gegnum gríđarlegt fjárhagslegt vald - vs. spillinguna í Rússlandi sem versnar ţví lengra er fariđ frá Moskvu -- ţađ hefur lengi veriđ viđlođandi í Rússlandi, ađ reglur séu fyrst og fremst fyrir ţá, sem ekki eiga nćga peninga - til ađ múta embćttismönnum til ađ líta í hina áttina.

Gríđarlega fjárhagslega sterk kínversk fyrirtćki, međ ţví ađ verđa helstu fjárfestarnir innan Rússlands - gćtu ţar međ haft mjög mikil svćđisbundin völd innan Rússlands, sérstaklega langt frá miđstjórnarvaldinu í Moskvu.

Ég tel ađ Rússland sé í raunverulegr hćttu á nk. árum ađ missa stjórn á hlutum síns lands.
Kreppan auđvitađ flýtir fyrir.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. febrúar 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband