Pútín segir upp samningi Bandaríkjanna og Rússlands frá 2000 - um gagnkvćma eyđingu tiltekinna plútóníum birgđa!

Ţessa frétt má sjá: Russia Withdraws From Plutonium Disposal Treaty.

Ţađ sem mađur veltir fyrir sér er af hverju akkúrat núna? En ég ţekki af reynslunni af yfirlýsingum rússneskra stjórnvalda - ađ mađur á aldrei ađ taka ţví sem öruggu, ađ uppgefnar ástćđur rússneskra stjórnvalda séu akkúrat ţćr ástćđur sem eru ađ baki ţeirri ákvörđun rússneskra stjórnvalda ađ segja upp ţessum samningi!

Eitt sem má velta fyrir sér --> Er hvort Pútín hafi áhuga á ađ efla kjarnorkuvopna vopnabirgđir Rússlands!

En ţađ má framleiđa mjög margar kjarnorkusprengjur úr ţeim umrćddu plútóníumbirgđum.

  1. Uppgefnar ástćđur, ađ Bandaríkin hafi ekki stađiđ viđ sinn hluta samkomulagsins -- en t.d. er vitađ ađ Bandaríkin lentu í tćknilegum vandrćđum međ kjarnorkueldsneytis úrvinnslustöđ sem til stóđ ađ reisa -- og hefur Obama lagt til ađ hćtt verđi viđ verkefniđ í fjárlögum fyrir nćsta fjárlagaár í Bandaríkjunum!
    "...glitches and cost overruns in the mox plant at Savannah River, S.C., delayed the American program. This year, Mr. Obama proposed canceling the program in the 2017 budget..." - "...and instead sending the plutonium for long-term storage at a nuclear waste site in Carlsbad, N.M."
    Obama plans to scrap MOX plant; SC leaders livid --Tćknilega hafa ţar međ Rússar -kannski- rétt fyrir sér, ţó ađ enn sé mögulegt fyrir Bandaríkjastjórn - ađ hćtta viđ ađ hćtta.
  2. Máliđ er samt sem áđur, ađ ég efa ađ ţetta sé af hverju Pútín tekur ţá ákvörđun ađ segja samkomulaginu upp - enda eftir allt saman, unnt ađ taka vćgari skref - eins og ađ óska eftir nýjum viđrćđum um samkomulagiđ, eins og ţegar Rússland og Bandaríkin rćddu málin síđast -- 2009.

Um er ađ rćđa verulegt magn af Plútóníum --> "...it concerns 34 tons of plutonium in storage in each country that might go into a future arsenal, none of which has yet undergone verifiable disposal."

Ég er ekki klár á ţví hve margar sprengjur er unnt ađ smíđa úr 34 tonnum - af hćttulegasta efni í heimi.
--En ţađ eru örugglega fjölmargar sprengjur!

  1. Ţađ er freystandi á álykta - ađ Pútín ćtli sér ađ fjölga rússneskum kjarnasprengjum -- -- > Eđa ađ framleiđa nýjar í eldri stađ.
  2. En vitađ er ađ fyrirhugađ er endurnýjun kjarnavopnabirgđa Rússlands.

Augljóst er ţćgilegt ađ nota "fissionable" eđa kjarnakleyf efni -- sem ţegar eru til.

Ţannig ađ --> Yfirlýsing Pútíns, sé ţá sennilega "for public consumption."

 

Niđurstađa

Mín skođun er ađ ţegar kemur ađ Rússlandi, eigi mađur aldrei ađ reikna međ ţví ađ opinberar skýringar - segi endilega rétt frá ástćđum ţess ađ stjórnvöld Rússlands ákveđa ađ taka nýja ákvörđun.
--Mín skođun er ađ opinberar skýringar Rússlandsstjórnar, séu einfaldlega ţćr skýringar sem rússnesk stjórnvöld telja -- henta ađ gefa upp, viđ ţćr tilteknu ađstćđur sem eru til stađar ţá stundina.
--Og hafi ekki endilega neitt ađ gera viđ ţćr ástćđur er raunverulega standa ađ baki nýrri ákvörđun.

  • Auđvitađ getur mađur einungis - giskađ í eyđurnar.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. október 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 845417

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband