Borgarastríđ yfirvofandi í Venesúela?

Í síđustu viku tókst Maduro forseta ađ hindra ađ almenn atkvćđagreiđsla ćtlađ ađ stuđla ađ ţví ađ honum yrđi ýtt út úr embćtti forseta -- fengi ađ fá ađ fara fram!
Bandamenn forsetans innan dómskerfisins, virđast hafa endurskođađ fyrri ákvörđun ţ.s. undirskriftalistar höfđu veriđ samţykktir - allt í einu var ţeim hafnađ, ţeim sem áđur höfđu veriđ samţykktir, vegna nýrra ásakana frá tveim hérađs dómstólum um meint svik viđ gerđ listanna af hálfu stjórnarandstöđunnar!
Ţví haldiđ fram ađ nöfn látinna einstaklinga hefđi veriđ bćtt viđ --> En tímasetningin er ákaflega grunsamleg, ţ.s. eftir allt saman hafa ţessir listar legiđ fyrir nú nokkuđ lengi, grunsamlegt ađ slíkar ásakanir dúkki nú allt í einu upp, rétt áđur en atkvćđagreiđslan átti ađ fara fram!
En ásakanirnar voru eigi ađ síđur notađar til ađ formlega aflýsa henni!
--Ţar međ hefur Maduro hindrađ síđustu löglegu leiđina ađ ţví markmiđi, ađ ţvinga hann úr embćtti!
--Ţ.e. einmitt ţađ atriđi er skapar hćttu --> En međ 90% landsmanna ţeirrar skođunar nú skv. könnunum ađ landiđ sé á rangri leiđ og 80% ţeirrar skođunar ađ Maduro skuli fara frá!
--Var enginn hinn minnsti vafi međ hvađa hćtti kosningin mundi fara!

  1. Hafandi í huga ađ landiđ er á barmi hungursneyđar!
  2. Hafandi í  huga ađ vannćring er í útbreiđslu!
  3. Hafandi í huga, ađ gríđarlega alvarlegt heilbrigđis ástand er skolliđ á, ţ.s. hćttulegir en lćknanlegir sjúkdómar eru orđnir ađ faraldri innan landsins, malaría í hrađri útbreiđslu og ógnar nú nágranna löndum.
  • Ţá er augljóslega gríđarleg örvćnting til stađar innan ţjóđfélagsins!
    --Ţ.e. einmitt ţess vegna, ađ ákvörđun stjórnarinnar er svo hćttuleg!
  • En ég sé ekki betur, en ađ landiđ uppfylli flest ţau skilyrđi sem ég hef heyrt um, til ţess ađ ţar geti brotist út -- vopnuđ uppreisn!
  • Ég mundi segja ađ ástandiđ sé um margt líkt ástandinu í Nigaragua -- áđur en fjölmenn uppreisn brast á gegn Anastasio Somosa!

Ţađ má einnig líkja ástandinu viđ --> Ástandiđ í Sýrlandi voriđ 2011, rétt áđur en borgarastríđ brast á innan Sýrlands!

Venezuela suspends anti-Maduro referendum

Venezuela’s mass street protest calls for general strike

Venezuela opposition escalates anti-Maduro protests, dozens injured

Stjórnarandstađan ćtlar ađ ganga ađ forsetahöllinni í nćstu viku!

Ţađ gćti orđiđ gríđarlega hćttuleg stund - en rétt ađ ryfja upp ađ snemm sumars 2011 spruttu upp víđtćk mótmćli innan Sýrlands kennd viđ svokallađ, arabískt vor. Lengi framan af voru mótmćlin algerlega óvopnuđ, og friđsöm.

En ekki löngu eftir ađ stjórnin fór ađ skjóta á mótmćlendur í borgum landsins - fóru mótmćlendur ađ vopnast, hermenn velviljađir mótmćlum brutust inn í vopnageymslur, og gengu í liđ međ mótmćlendum -- og borgaraátök hafa stađiđ frá ca. ágúst 2011 samfellt síđan!

  1. Ríkisstjórn Maduro, er nánast ekkert annađ lengur - en herstjórn.
  2. Međ hermenn undir stjórn efnahagslegra mikilvćgra ţátta.

Andstađan hefur engin vopn --> En međ sambćrilegum hćtti og her Sýrlands klofnađi milli stjórnarsinna og stjórnarandstćđinga; vegna ţess eftir allt saman - ađ ţjóđarher samanstendur af einstaklingum frá ţeim sömu hópum er mynda ţá ţjóđ!

Gćti ţađ sama gerst innan Venesúela, ef ţađ verđa verulega blóđug átök í nk. viku - í tengslum viđ ţessa fyrirhuguđu göngu ađ forsetahöllinni, til ađ krefjast afsagnar Maduro.

  1. En vegna ţess, ađ enn hlutfallslega fćrri styđja stjórnina, en styđja enn Assad í samhengi Sýrlands.
  2. Grunar mig, ađ borgarátök innan Venesúela yrđu fljótlega meir lík ţví er allsherjar uppreisn hófst í Nigaragua snemma á 9. áratugnum, gegn Somosa stjórninni ţar.

En sú stjórn varđ á endanum undir -- vegna ţess einmitt hversu almenn uppreisnin reyndist vera!

En ţađ sé á hinn bóginn afar ósennilegt, ađ sambćrilegt gerist síđan innan Venesúela er erlent ríki sá sér hag í ţví - ađ magna upp skćruliđahreyfingu gegn stjórninni er náđi völdum međ hernađarsigri á Somosa.

Svo rúin trausti fullkomlega sé stjórnin í Venesúela - ađ ef klofningur yrđi innan hersins, ţá held ég ađ hún mundi frekar fljótt verđa undir! Ţví einfaldlega, ţađ styđja hana svo ákaflega fáir međal landsmanna úr ţví sem komiđ er!

Á hinn bóginn, gćti samt orđiđ verulegt tjón á innviđum landsins til viđbótar, í slíkum átökum -- og landiđ ađ ţeim loknum litiđ út eins og - slćmt Afríkuland!

  • Međan átök standa yfir -- gćti orđiđ töluvert stór flóttamannabylgja til nágranna landa!
  • Auđvitađ ţví stćrri, sem ţau mundu standa lengur.

--> Ef Maduro hefur eitthvađ eftir af sómatilfinningu, á hann ađ hćtta snarlega!
En ég efa ţađ, jafnvel ţó borgaraátök hefjast, ađ hann hćtti!
Ţannig ađ ţađ yrđi ađ hrekja hann frá međ vopnum!

Bylting Chavez heitins -- getur ţví veriđ ađ nálgast ţann punkt, ađ enda á versta mögulega veg!

 

Niđurstađa

Međ öđrum orđum, ég óttast ţađ ađ borgaraátök séu yfirvofani í Venesúela. Ţađ sé held ég nánast öruggt, ađ einhverjir hermenn mundu ganga í liđ međ almenningi - ef uppreisn hans formlega hefst, eins og mig grunar ađ geti veriđ yfirvofandi. En engin leiđ sé ađ spá fyrir um hversu stór hluti hersins mundi ganga til liđs viđ slíka uppreisn almennings í landinu.
--Ţannig ađ engin leiđ sé ađ spá fyrirfram ţví - hversu hratt stjórnin mundi vera hrakin frá völdum.
--En ég efa ţađ alls ekki ađ ţađ gerist, međ 90% landsmanna ósátta, geti vart annađ gerst!

En eina leiđin til ţess ađ stjórnin haldi raunverulega velli - vćri ađ öflugt erlent ríki mundi sjá hag sínum borgiđ ađ halda henni uppi ţrátt fyrir ţ.s. sennilega yrđi ef uppreisn brýst upp - uppreisn er vćri virkilega ákaflega almenn.
--Meira ađ segja Kína mundi frekar nú velja ađ vinna međ nýrri stjórn!

Vegna ţess ađ ég tel litlar sem engar líkur á ađ öflugt erlend ríki mundi velja ađ dćla fé og vopnum í ađ halda Maduro stjórninni á floti -- er ég í nánast engum vafa um međ hvađa hćtti borgaraátök mundu enda.

Einungis í vafa um hve fljótt ţau mundu enda međ ósigri stjórnarinnar.
Og ţví hvert tjón landsmanna og manntjón verđur fyrir rest.
Og auđvitađ hve hátt hlutfall ţeirra yrđi landflótta um tíma.

 

Kv.


Bloggfćrslur 27. október 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 804
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 740
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband