Ákaflega mannskćđ sprengjuárás Saudi Araba á Yemen - leiđir til ákalls til Bandaríkjanna ađ hćtta ađstođ viđ stríđ Sauda

Eitt sem er merkilegt viđ ţessi átök er hvernig landiđ Yemen --> Virđist í núverandi átökum aftur klofiđ. En mér virđist fréttir af átökunum benda til ţess, ađ svokallađir Húthar Shíta hreyfing sem Íran styđur sem er í bandalagi viđ Súnníta hóp sem hollir eru fyrrverandi forseta hins sameinađa Yemen - Ali Abdullah Saleh, ráđi ađ mestu ţví landsvćđi sem á árum áđur hét --> Norđur Yemen.
Ţví sem Saudar og bandamenn Sauda araba furstadćmi viđ Persaflóa virđast í sameiningu hafa áorkađ, međ stuđningi viđ vopnađa hópa -- er veita andstöđu sveitum Hútha og hersveitum í bandalagi viđ Hútha sem hliđhollar eru Saleh; er ađ ţeim hópum virđist hafa tekist ađ hrekja sameinađar hersveitir Hútha og Saleh fyrrum forseta hins sameinađa lands, af svćđum sem tilheyrđu áđur Suđur Yemen.

En ţrátt fyrir stöđugar loftárásir og vopnasendingar frá Saudum - virđist vopnuđum hópum frá Suđur-Yemen, ekki hafa tekist ađ ná nokkrum umtalsverđum svćđum í Norđur-Yemen hluta landsins.

  • Eiginlega góđ spurning -- > Hvort ekki sé einfaldast ađ enda átökin međ ţví, ađ endurreisa formlega - löndin 2?

Kortiđ sýnir skiptingu Yemen fram til maí 1990 í ríkin Suđur og Norđur Yemen

http://vignette1.wikia.nocookie.net/althistory/images/9/9f/Map_yemen2.gif/revision/latest?cb=20110109022806

Ţađ sem ekki blasir viđ á kortinu ađ ofan, sést á kortinu af neđan!

http://www.worldmapsonline.com/images/academia/countries/asia/academia_yemen_physical_lg.jpg

Ég held ađ leiđa megi líkur af ţví - ađ fjöllin - gilin og hćđirnar í NV-hluta Yemen, séu ađ reynast - torsótt til framsóknar fyrir andstćđinga Hútha og hersveita hollar Saleh.

M.ö.o. hjálpi landslagiđ Húthum og sveitum hliđhollum Saleh - ađ halda sameiginlega velli, ţrátt fyrir stöđugar loftárásir og ţrýsting hersveita andstćđinga ţeirra.

Mér finnst alltaf gagnlegt ađ hafa í huga - sögu lands ţar sem átök fara fram.
Og auđvitađ ađ sé einnig gagnlegt ađ skođa kort!

More than 140 killed in air strikes on Yemen funeral: UN

Saudis to probe deadly air strikes on Yemen funeral hall

US reviews support for Saudi-led coalition in Yemen after 140 killed

 

Ţađ auđvitađ blasir viđ, ađ međan Bandaríkin - veita herför Sauda stuđning, er ţađ fullkominn tvískinnungur hjá ţeim, ađ samtímis gagnrýna harkalega loftárásir Rússa á Aleppo

Árásin á jarđaför virđist ekki hafa haft nokkra hina minnstu réttlćtingu.

-----------------------

"More than 140 people were killed and more than 525 wounded Saturday when air strikes hit a funeral ceremony in Yemen." - "The UN humanitarian coordinator in Yemen, Jamie McGoldrick, said aid workers were “shocked and outraged” by the attacks that hit a community hall in the capital Sanaa where mourners had gathered."

UN Under-Secretary-General for Humanitarian Affairs and Emergency Relief Coordinator Stephen O’Brien --> “I also call on all parties to protect civilians and stop using explosive weapons or conducting aerial bombardments in civilian-populated places in Yemen. Surely enough is enough,” - “This horrendous and heinous attack displayed an utter disregard for human life.”

  • "In September 2015, a suspected coalition air strike killed at least 131 civilians at a wedding near the Red Sea city of Mokha."
  • "And in March this year, Saudi-led air strikes on a market killed at least 119 people, including 106 civilians, of which 24 were children, in the northern rebel-held province of Hajja."

-----------------------

Ţessar tölur um mannfall, eru sambćrilegar ţeim tölum - sem heyrast í tengslum viđ umkvartanir SŢ-varđandi mannskćđar loftárásir Rússa á Aleppo.

Ég verđ náttúrulega ađ taka undir ţađ - ađ loftárásir Sauda og flóa Araba á Yemen, sem einnig eins og harđar loftárásir Rússa og flughers Sýrlandsstjórnar leiđa til mikils mannfalls međal almennra borgara!

Séu ađ sjálfsögđu í engu meir réttlćtanlegar - heldur en ţćr loftárásir á almenna borgara innan Sýrlands, sem ég einnig vísa til.

  1. Ég sé í engu smćrri ástćđu til ađ beita ţá ađila sem beita lofthernađi međ slíkum hćtti á Yemen - ţrýstingi um ađ hćtta ţeim lofthernađi, eđa a.m.k. stórlega ađ draga úr ţeim lofthernađi, vegna mikils mannfalls almennra borgara.
  2. En ţegar kemur ađ sambćrilegum lofthernađi Rússa og flughers Sýrlands gagnvart landsvćđum innan Sýrlands - í uppreisn gegn stjórnvöldum Sýrlands.
  • Réttlćting Sauda er í reynd merkilega svipuđ - réttlćtingu Rússa og sýrlenskra stjórnvalda, ađ nauđsynlegt sé ađ kveđa niđur ólöglega uppreisn og hryđjuverkaöfl.

Ţá er auđvitađ veriđ ađ stimpla Hútha og hersveitir Saleh forseta -- međ sambćrilegum hćtti og sýrlensk stjv. og Rússar, stimpla ţau landsvćđi innan Sýrlands er lúta - hópum uppreisnarmanna.

Bandaríkin láta í annan stađ - eins og ţetta sé gott og blessađ, í Yemen!
--Međan ţeir fordćma svipađ athćfi í Sýrlandi!

  • Ég tek fram, ađ ég tek fullkomlega undir ţađ, ađ lofthernađur Rússa og flughersveita stjórnarinnar í Damaskus, hafi veriđ -- ónauđsynlega grimmur!
  • Samtímis og ég sé enga ástćđur til ađ bera blak af Saudum og flóa Aröpum -- er ţeir beita sambćrilegri grimmd í Yemen.

Ég er algerlega andvígur slíkri ónauđsynlegri grimmd - sama hver beitir slíkum ađferđum.
Og ég fordćmi ađ auki ónauđsynlega grimmd, sama hvar ónauđynlegri grimmd er beitt.

 

Niđurstađa

Mín afstađa til átakanna í Sýrlandi og Yemen er svipuđ ađ ţví leiti, ađ mig grunar sterklega ađ vćnlegast til ađ enda ţau átök međ ţeim hćtti ađ mestar líkur séu á ađ friđur geti síđar meir - ríkt. Sé ađ skipta báđum löndum upp!

Skiptingin sé algerlega augljós í Yemen - ţ.s. stríđiđ sé ca. búiđ ađ hólfa landiđ í sundur eftir gömlu landamćralínunni sem til stađar var til 1990.

Í tilviki Sýrlands, virđist mér vćnlegast ađ skipta landinu milli - Alava, Shíta, og nokkurra annarra smárra minnihlutahópa -annars vegar- og meirihluta Súnní araba -hins vegar.-
--Virđist ađ - Alavar, Shítar, og litlu minnihlutahóparnir ćtli ađ lúta Assad áfram.
--Međan ađ stór hluti Súnní Araba meirihluta landsmanna, hafi veriđ í uppreisn síđan 2011.

  • Átökin nú, virđist mér markast af ţví --> Ađ "Alavar" - "Shítar" og hinir minnihlutahóparnir, séu ađ reyna ađ -- hreinsa "Súnní Arabana" ţ.e. hrekja ţá sem mest í burtu, sbr. 5-milljón ţegar brottflúnir og frekari tilraunir sem virđast blasa viđ, í ţví skyni ađ hrekja íbúa svćđa sem uppreisnarmenn ráđa enn, í burtu.

Aleppo ef sú hreinsun heppnađist - mundi ţá fyrir rest, verđa mikiđ til yfirgefin á stórum svćđum. En verulega mundi sennilega fjölga í flóttamannabúđum utan landsins.
--Eđa ađ nýjar slíkar spretta upp, á öđrum svćđum innan landsins er ekki lúta stjórnarhernum og hersveitum í bandalagi viđ stjórnarherinn.

  • En 6 milljónir eru innan landsins sem eru flóttamenn í landinu sjálfu, ţađ fyrir utan 5 milljónir landflótta! Ţćr 6-milljónir virđast skiptast milli allra hérađa landsins, ţannig ađ sennilega eru - uppreisnarmenn einnig ađ hreinsa, ţ.e. hina hópana!

Ţá sé ţetta orđiđ svipađ átökunum í fyrrum Júgóslavíu - ţ.s. hreinsanir gengu á - víxl.
--En einmitt átökin í ţví landi, enduđu međ - skiptingu landsins milli hópanna.

  • En ađ ađskilja hópa er berjast - getur einmitt virkađ!
    --Skilađ nýjum stöđugleika og friđi.

Ég held ađ ţađ úrrćđi ćtti ađ geta virkađ fyrir bćđi löndin.

 

Kv.


Bloggfćrslur 10. október 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband