ISIS hefur nú á skömmum tíma tekiđ tvćr mikilvćgar borgir -ţ.e. Ramadi í Írak, og Palmyra í Sýrlandi

Palmyra er merkileg fyrir fornar rústir -hinnar fornu Palmyra borgar- en nútímaborgin sem stendur í grennd viđ ţćr rústir - - kvá vera mikilvćg samgöngumiđstöđ ţ.s. vegir mćtast. Ţannig ađ taka Palmyra sé mikilvćgur -strategískur- sigur međ sama hćtti og taka Ramadi í Írak einnig virđist svo vera, ţ.e. mikilvćgur -strategískur- sigur.

ISIS Conquest of Palmyra Expands Militants’ Hold in Syria

  • Ţetta virđist í fyrsta sinn, ađ -ISIS- tekur borg af stjórnarher Sýrlands.
  • En borgina Raqqa, tók -ISIS- af uppreisnarmönnum, er áđur höfđu náđ henni á sitt vald.

Taka Palmyra -- > Getur ţví markađ viss tímamót í átökunum innan Íraks. En síđan -ISIS- spratt fram 2013, hefur -ISIS- í sýrlensku samhengi, stćrstum hluta -fókusađ á átök viđ ađra ţátttakendur í sýrlenska borgarastríđinu en stjórnarher Sýrlands.

  • Ţ.e. umráđasvćđi -ISIS- hafi stćrstum hluta veriđ tekiđ af -uppreisnarmönnum.
  • Síđan voru meginátök -ISIS- 2014, viđ sýrlenska Kúrda. Sbr. frćgar loftárásir Bandaríkjanna Kúrdum til stuđnings.
  1. Ţađ sé eins og ađ -ISIS- hafi nú áriđ 2015, ákveđiđ ađ leggja í stjórnarherinn í stađinn.
  2. Kannski vegna ţess, ađ Bandaríkin séu mun síđur líkleg, til ađ -beita loftárásum gegn liđssveitum -ISIS- ţegar ţćr liđssveitir, beina spjótum sínum gegn liđssveitum Assads!
  • Enda hefur ríkisstjórn Obama marginnis lýst ţví yfir, ađ Addad og hans stjórn -verđi ađ fara frá.
  • Ţađ vćri ţví afar erfitt -fyrir ríkisstj. Bandar. ađ veita herjum stjv. í Damascus stuđning međ nokkrum hinum minnsta hćtti.
  • Ţannig, ađ -ef ég les rétt í plott ISIS- ţá geti vel veriđ ađ ţađ gangi upp.

Rústir hinnar fornu Palmyra

File:Palmyra, view from Qalaat Ibn Maan, Temple of Bel and colonnaded axis.jpg

Ţađ eru vísbendingar uppi ađ her stjórnvalda í Damaskus sé í vanda

En fréttir hafa borist af -mannafla vanda, ţ.e. ađ liđssveitir Assads eigi í erfiđleikum međ ţađ ađ -útvega sér nýja liđssmenn í stađ fallinna.

Ţađ bendi til ţess ađ -ályktun mín um veikt bakland stjórnarinnar- sé rétt.

En ţađ geti vel veriđ, ađ svo margir hafi falliđ međal ţeirra hópa sem -enn styđja stjv. í Damascus, ađ ţeir hópar séu ađ verđa -uppiskroppa međ karlmenn á bardagahćfu aldursskeiđi.

  • Ţetta t.d. kom fyrir liđssveitir Nasista í Seinni Styrrjöld, ţegar áriđ 1944 var ađ nálgast enda.
  • En ţá fóru nasistar, ađ herskylda unglinga niđur í 14-15 ára, og karlmenn yfir hefđbundnum herskyldualdri.

Ţegar gengiđ hefur á -baklandiđ- getur hnignunin orđiđ hröđ.

Ţ.e. ţegar liđssveitir geta ekki útvegađ sér nćgilega marga nýja međlimi, til ađ fylla í skörđ -ţá sé frekar mannfall líklegt til ađ neyđa ţćr sveitir til ađ hörfa.

Svo koll af kolli, eftir ţví ađ frekari árásir leiđa til mannfalls, og síđan frekara undanhalds.

  1. Ţađ sé alveg hugsanlegt, ađ -ISIS- standi nú frammi fyrir tćkifćri, til ţess ađ -sćkja gegn liđssveitum stjv. í Damascus.
  2. Ţannig ađ veriđ geti, ađ Palmyra verđi kannski einungis -fyrsta sýrlenska borgin til ađ falla til ISIS í ár.

Auđvitađ -kemur ađ ţví, ađ liđssveitir Assads hafa hörfađ ţađ langt, ađ ţćr eiga engan valkost annan en ađ berjast af hörku.

En međ ţví ađ hörfa, styttist víglínan, og auđvitađ -hún fćrist nćr ţeim kjarnalöndum ţ.s. svokallađir "Alavítar" kjarninn í baklandi stjórnarinnar -býr.

 

Niđurstađa

Mér virđist hugsanlegt ađ -ISIS- skynji tćkifćri í ár til ţess ađ sćkja fram gegn stjórnarher Sýrlands. Og ađ fall Palmyra geti markađ upphaf ţeirrar stórsóknar. Sem kannski marki upphaf ađ falli fleiri borga í Sýrlandi til ISIS.

Vegna ţess hve neikvćđ afstađa Vestrćnna ríkja er til stjv. í Damascus -verđi ţađ afar ósennilegt ađ herir Vesturlanda muni beita sér gegn sókn ISIS á hendur stjórnarher Sýrlands.

Ţađ sé hin ástćđa ţess, ađ ISIS standi sennilega frammi fyrir tćkifćri, međ ţví ađ beina sókn sinni gegn stjórnarher Sýrlands.

 

Kv.


Bloggfćrslur 22. maí 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 846657

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband