Viðtal var tekið við Boris Nementsov 4 dögum áður en hann var skotinn til bana

Það sem vekur athygli mína, er hve skoðanir Nementsov eru ákveðnar, settar fam algerlega skýrt og skorinort! Þarna var hann ekki að mála hlutina -gráum litum- heldur svörtum.

 

Nementsov talaði um það sjónarspil sem Rússland hefur orðið fyrir, fyrir tilstuðlan skipulagðs áróðurs

Boris Nementsov - "Compared with 2012, we live in a different country. A country of war, of humiliated, hypnotised people, who in 2011 were nostalgic about the empire and now think of themselves as great. Mass hysteria about annexation of Crimea, aggressive propaganda — that the west is the enemy, and Ukrainians fascists etc.

Putin uses this — he’s following the principles of Goebbels: propaganda must be primitive, the truth has no significance, the message has to be simple, and must be repeated many times. And must be extremely emotional.

Putin has brought Nazism into politics."

Nementsov taldi Pútín afskaplega kaldrifjaðan karakter

Boris Nementsov - "He is (Putin) a totally amoral human being. Totally amoral. He is a Leviathan."

Hann sagði Pútín hafa fært öll völd til sinnar persónu

Boris Nementsov - "Putin is very dangerous. He is more dangerous than the Soviets were. In the Soviet Union, there was at least a system, and decisions were taken in the politburo. Decisions about war, decisions to kill people, were not taken by Brezhnev alone, or by Andropov either, but that’s how it works now."

Varð þetta til þess að Nementsov var drepinn? Rannsókn hans á feluleik rússneskra stjórnvalda með greftrarstaði fallinna rússneskra hermanna vegna átaka í Úkraínu

Boris Nementsov - "They are burying them (Russian soldiers killed in action in Ukraine) quietly, because he understands that. That’s why he hides this. I am working on this now."

Boris Nementsov hafði ekki mikið álit á fólkinu í kringum Putin

Boris Nementsov - "The people around Putin are rich and weak. There has been a selection. There is not a single bold person left who can influence him. They’ve all left to somewhere. Including [former finance minister Alexei] Kudrin, the boldest of all. So they can’t influence him, they can only adapt."

Nementsov taldi að það muni taka langan tíma að fjara undan Pútín

Boris Nementsov - "So I think the key thing will be that Putin’s rating will fall, gradually. That will take years.

Look at [Serbian president Slobodan] Milosevic and sanctions. Within one-and-a-half years or two, the people will start understanding that Putin is responsible. Therefore, my job as a politician and a blogger is simple: Show them that Putin means crisis, Putin means war . . ."

Það er óhætt að segja, að Nementsov hafi fullkomlega fyrirlitið ríkissjónvarp Rússlands

Boris Nementsov - "State TV as developed by Putin — that’s a diabolic machine. [All the disinformation programmes about Ukraine] This is recruiting for death. The people who produce this — they are criminals. The west needs to stop treating them like journalists. I’ve told those morons that they have to understand that these people are not journalists, they are propagandists. They work in the FSB, in the presidential administration, they are not journalists. Why are you not putting them under sanctions?"

  • FSB - - er leyniþjónusta Rússlands.

Hann sagði með öðrum orðum, að -RT- starfi í nánu samstarfi við leyniþjónustu Rússlands, og embætti forseta Rússlands - að málflutningur -RT- í tengslum við Úkraínu, sé skipulagður áróður.

 

Niðurstaða

Ég held að það sé óhætt að segja að Nementsov hafi líst Pútín sem "einræðisherra." Að hans mati snúist stefna Pútíns - - um persónu Pútíns. Þ.e. tilgangur Pútíns sé að halda völdum. Um það snúist öll hans stefna.

Hann sé með öðrum orðum, að leika hinn klassíska leik, að "búa til erlenda óvini" síðan æsa upp "hysteríu" innan landsins, gegn erlendum óvinum.

Ríkisfjölmiðlarnir -sem Nementsov kallaði að ofan talsmenn illskunnar- séu þar í meginhlutverki. Dæli áróðri yfir almenning, sem sé vísvitandi hannaður til þess - - að skapa æsing gegn Vesturlöndum. Þá hugsun að Rússland sé umkringt óvinum.

Pútín sé þá - vörn Rússlands gagnvart þeim óvinum.

-------------------

Ef þetta er rétt - þá er það "afar hættulegur leikur" því rökrétt þarf slíkur einræðisherra að taka vaxandi áhættu, til þess að viðhalda andrúmslofti æsingar.

Ef það ástand, sé nú orðið - að megin rökunum fyrir áframhaldandi völdum.

 

Kv.


Bloggfærslur 3. mars 2015

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 760
  • Frá upphafi: 846641

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 696
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband