Loftárásir Saudi Araba og bandamanna ţeirra á Yemen virđast hafa haldiđ áfram yfir helgina

Skv. erlendri pressu, ţá er stađan í Yemen flóknari en svo ađ hún snúist eingöngu um framrás svokallađra Houthi manna sem er Shíta hópur, heldur hafi hluti valdastéttarinnar í landinu og mikikilvćgur hluti herafla landsins - gengiđ í liđ međ sveitum Houthi manna.

Ţađ skýri öra framrás sveita Houthi manna, og snöggt fall höfuđborgarinnar nánast ađ ţví er virđiast án bardaga - seint á sl. ári.

T.d. hafi flugher landsins gengiđ í liđ međ Houthi mönnum, og eitt fyrsta skotmark árása flugherja Saudi Araba og flóa Araba hafi veriđ stöđvar flughers landsins, sem líklega hafi veriđ eyđilagđar og sennilega einnig orrustuvélar ţćr sem flugher Yemen réđ yfir.

Síđan hafi árásum einnig veriđ beint ađ stöđvum hers Yemen - og auđvitađ framrásarsveitum ţeirra sveita í her Yemen sem styđja nú Houthi menn, og ţćr hersveitir Houthi mann sem eru nú skv. nýjustu fréttum viđ útjađar Aden borgar.

Sjóherir Saudi Arabíu og flóa Araba - virđast hafa sett hafnbann á Yemen.

Fréttir hafa ađ auki borist af átökum sveita Houthi manna og hers Saudi Arabíu á landamćrum Yemen og Saudi Arabíu. Ekki enn vitađ hvort ađ hafin sé atlaga Saudi arabíska hersins ađ sveitum Houthi manna í N-hluta Yemen. Ţá meina ég innrás.

http://www.ezilon.com/maps/images/asia/Yemen-physical-map.gif

Uppreisnin sem hófst seint á sl. ári virđist mun víđtćkari en fyrstu fréttir hafa bent til

Ţaví sem má ekki gleyma, er ađ landiđ er klofiđ í ćttbálka - og ţeir deila innbyrđis. Deilur ráđandi ćttbálka međal Súnní meirihluta landsmanna - virđast a.m.k. ađ hluta til, ađ baki ţví ađ uppreisn Houthi menn hefur náđ ţeim gríđarlega árangri sem hún hefur náđ síđan seint á sl. ári. Framrás herja undir stjórn stjórnarinnar í Sana - hefur veriđ hröđ.

Ţađ virđist bersýnilegt - - ađ Saudi Arabía sé ađ missa tökin á landinu.

En síđan á 9. áratugnum, hafa ríkisstjórnir landsins - - notiđ stuđnings Saudi Araba og Bandaríkjanna, og veriđ ţeim hliđhollar.

Íranir styđja Houthi menn, samtímis er ţó ekki neitt sem bendi til ţess, ađ uppreisnin sé undir stjórn Írans - - ţó ađ hún sé líklega ađ fá ţeirra stuđning.

Yemen’s former president Ali Abdullah Saleh behind Houthis’ rise

Houthi Forces Move on Southern Yemen, Raising Specter of Regional Ground War

Ex-Yemeni Leader Urges Truce and Successor’s Ouster

Houthi rebels clash with Saudi troops on Yemen’s northern border

Ţađ er augljós hćtta á ţví - ađ ef sveitir Saudi Araba og flóa Araba leggja gersamlega í rúst her Yemen.

Ađ ţá leiđi ţađ til -valdatóms- í landinu, og hugsanlega algerrar upplausnar í kjölfariđ.

Ţađ virđist hugsanlegt, ađ herir bandalags súnní Araba ríkja undir stjórn Saudi Arabíu - gerist formlegt hernáms liđ í Yemen.

Ţađ auđvitađ gćti orđiđ ţeim afar skeinuhćtt ţ.s. ef einhver man enn eftir áratugs löngu hernámi Ísraels hers á stórum hluta Lýbanon á 9. áratugnum - ađ ţá óx upp svokallađur Hesbollah flokkur međan ađ á ţví hernámi stóđ, er naut stuđnings Írans.

Ég efa ekki, ađ Íranar mundu styđja öflugt skćrustríđ Houthi manna og hvers ţess sem vćri andvígur hernámi Saudi Araba og flóa Araba, kannski međ stuđningi hers Egyptalands - en herstjórnin ţar sem er fjármögnuđ af Saudi Arabíu hefur lofađ ađ senda liđ til Yemen ef höfuđ Saud fjölskyldunnar í Saudi Arabíu óskar ţess.

Ţađ mundi sennilega ţíđa langvarandi átök í landinu, og sem líklega yrđu mjög blóđug. Og munum ađ hreyfing Hesbollah varđ til undir hernámi Ísraela og elfdist međan á ţví stóđ, hvađ sem sveitir Ísraela rembdust viđ ađ brjóta ţeirra sveitir á bak aftur - - hersveitir Arabaríkjanna gćtu orđiđ fyrir svipađri reynslu í Yemen, ef ţćr fara međ máliđ ţetta langt.

 

Niđurstađa

Mér virđist enn möguleiki á ţví ađ einhvers konar samkomulag verđi í Yemen. Enda virđist mér ekki blasa viđ ađ ţađ yrđi góđur valkostur fyrir Saudi Araba og ţeirra bandamenn međal Arabaríkja - ađ hernema landiđ. En ég sé vart međ hvernig öđrum hćtti ţeir mundu geta tryggt valdastöđu Saudi Arabíu í landinu.

En ţ.e. ţ.s. ţetta snýst um tel ég fullvíst, hvort landiđ er taliđ tilheyra yfirráđasvćđi Saudi Arabíu, og bandamanna Saudi Arabíu.

Í 30 ár hefur Saudi Arabíu tekist ađ tryggja ađ stjórnvöld í Yemen séu vilhöll Saudi Arabíu. En sú uppreisn sem hófst á sl. ári í Yemen - - ógnar ţeirri stöđu.

En ég efa ađ innrás og hernám muni til lengri tíma litiđ, stuđla ađ stuđningi íbúa Yemen viđ valdafjölskylduna í Saudi Arabíu, eđa furstana sem ráđa í Arabaríkjunum viđ Persla flóa.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. mars 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband